Búið að slökkva á öskurhátölurunum Stefán Ó. Jónsson skrifar 31. júlí 2020 06:12 Úr kynningarmyndbandi Let it out, sem um sjö milljónir hafa séð. Skjáskot Hinir umdeildu öskurhátalarar Íslandsstofu verða fjarlægðir á næstu dögum. Þrátt fyrir að búið sé að slökkva á þeim getur fólk áfram sent inn öskur, sem mun þó aðeins hljóma á netinu framvegis. Sjö hátölurunum var komið upp víðsvegar um landið þann 15. júlí síðastliðinn. Þeir voru þungamiðjan í auglýsingaherferð Íslandsstofu sem ætlað var að vekja athygli á Íslandi sem áfangastað ferðamanna í kórónuveirufaraldrinum. Þreyttum netverjum bauðst að taka upp öskur sitt, senda það inn á vefsíðu verkefnisins og láta hátalarana svo varpa því út í íslenska náttúru. Þó svo að uppátækið hafi ekki verið allra segir Íslandsstofa sjálf að viðtökurnar hafi farið fram úr björtustu vonum. Á þeim tveimur vikum sem hátalaranna hefur notið við hafa 7 milljónir netverja horft á kynningarmyndband verkefnisins, 50 þúsund öskur hafi borist og rúmlega hálf milljón heimsótt vefsíðu átaksins. Nú er hins vegar komið að kaflaskilum. Tveggja vikna líftími auglýsingarinnar er liðinn og hefur því verið slökkt á hátölurunum og verða þeir fjarlægðir á næstu dögum. Sem fyrr segir býðst fólki áfram að taka upp að öskur á vefsíðunni en það verður ekki spilað gegnum hátalarana framvegis. Samkvæmt samantekt Íslandsstofu hafa rúmlega 700 fréttir verið skrifaðar um öskuruppátækið í erlendum fjölmiðlum, umfjöllun sem náð hefur til rúmlega tveggja milljarða jarðarbúa. Ferðamennska á Íslandi Auglýsinga- og markaðsmál Tengdar fréttir Vænir Íslandsstofu og M&C Saatchi um stuld á höfundarréttarvörðu efni Listamaðurinn Marcus Lyall segir öskurverkefni umdeilda nákvæma eftirlíkingu á verki sínu. 20. júlí 2020 15:11 Efast um að Ísland sé góður urðunarstaður öskra Guðmundur Andri Thorsson telur hugmyndina fráleita og auglýsingastofuna þekkja illa viðfangsefni sitt. 16. júlí 2020 10:48 Hugmyndin kviknaði vegna Covid-gremju Raddir um þrjátíu þúsund manns alls staðar að úr heiminum hafa hljómað í íslenskri náttúru undanfarna daga. Sumir öskra, aðrir syngja eða bera upp bónorð. 21. júlí 2020 19:02 Mest lesið Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Sjá meira
Hinir umdeildu öskurhátalarar Íslandsstofu verða fjarlægðir á næstu dögum. Þrátt fyrir að búið sé að slökkva á þeim getur fólk áfram sent inn öskur, sem mun þó aðeins hljóma á netinu framvegis. Sjö hátölurunum var komið upp víðsvegar um landið þann 15. júlí síðastliðinn. Þeir voru þungamiðjan í auglýsingaherferð Íslandsstofu sem ætlað var að vekja athygli á Íslandi sem áfangastað ferðamanna í kórónuveirufaraldrinum. Þreyttum netverjum bauðst að taka upp öskur sitt, senda það inn á vefsíðu verkefnisins og láta hátalarana svo varpa því út í íslenska náttúru. Þó svo að uppátækið hafi ekki verið allra segir Íslandsstofa sjálf að viðtökurnar hafi farið fram úr björtustu vonum. Á þeim tveimur vikum sem hátalaranna hefur notið við hafa 7 milljónir netverja horft á kynningarmyndband verkefnisins, 50 þúsund öskur hafi borist og rúmlega hálf milljón heimsótt vefsíðu átaksins. Nú er hins vegar komið að kaflaskilum. Tveggja vikna líftími auglýsingarinnar er liðinn og hefur því verið slökkt á hátölurunum og verða þeir fjarlægðir á næstu dögum. Sem fyrr segir býðst fólki áfram að taka upp að öskur á vefsíðunni en það verður ekki spilað gegnum hátalarana framvegis. Samkvæmt samantekt Íslandsstofu hafa rúmlega 700 fréttir verið skrifaðar um öskuruppátækið í erlendum fjölmiðlum, umfjöllun sem náð hefur til rúmlega tveggja milljarða jarðarbúa.
Ferðamennska á Íslandi Auglýsinga- og markaðsmál Tengdar fréttir Vænir Íslandsstofu og M&C Saatchi um stuld á höfundarréttarvörðu efni Listamaðurinn Marcus Lyall segir öskurverkefni umdeilda nákvæma eftirlíkingu á verki sínu. 20. júlí 2020 15:11 Efast um að Ísland sé góður urðunarstaður öskra Guðmundur Andri Thorsson telur hugmyndina fráleita og auglýsingastofuna þekkja illa viðfangsefni sitt. 16. júlí 2020 10:48 Hugmyndin kviknaði vegna Covid-gremju Raddir um þrjátíu þúsund manns alls staðar að úr heiminum hafa hljómað í íslenskri náttúru undanfarna daga. Sumir öskra, aðrir syngja eða bera upp bónorð. 21. júlí 2020 19:02 Mest lesið Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Sjá meira
Vænir Íslandsstofu og M&C Saatchi um stuld á höfundarréttarvörðu efni Listamaðurinn Marcus Lyall segir öskurverkefni umdeilda nákvæma eftirlíkingu á verki sínu. 20. júlí 2020 15:11
Efast um að Ísland sé góður urðunarstaður öskra Guðmundur Andri Thorsson telur hugmyndina fráleita og auglýsingastofuna þekkja illa viðfangsefni sitt. 16. júlí 2020 10:48
Hugmyndin kviknaði vegna Covid-gremju Raddir um þrjátíu þúsund manns alls staðar að úr heiminum hafa hljómað í íslenskri náttúru undanfarna daga. Sumir öskra, aðrir syngja eða bera upp bónorð. 21. júlí 2020 19:02