Lallana kominn til Brighton | Fyrirliðinn mun sakna hans Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. júlí 2020 10:30 Lallana mun leika í treyju númer 14 hjá Brighton Vísir/Brighton Adam Lallana hefur samið við Brighton & Hove Albion til þriggja ára. Samningur hans við Liverpool rann út nú á dögunum og hefur þessi 32 ára gamli Englendingur ákveðið að ganga til liðs við Brighton. Lallana er spenntur fyrir komandi verkefnum en hann var í viðtali við Football Daily á Twitter. "I knew the ambitions of the club, straight away it was perfect"Adam Lallana explains why he wanted to join Brighton pic.twitter.com/tgiHZf1qwu— Football Daily (@footballdaily) July 29, 2020 Brighton endaði í 15. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 41 stig á tímabilinu sem lauk um síðustu helgi. Þá er Graham Potter, þjálfari Brighton, mjög ánægður með komu Lallana til liðsins. „Hann er reynslumikill leikmaður sem mun vonandi vera góð fyrirmynd fyrir unga leikmenn okkar.“ Þá hefur Jordan Henderson – fyrirliði Liverpool – einnig tjáð sig á Twitter en þeir voru miklir mátar og herbergisfélagar ef marka má myndirnar sem Henderson birti. „Takk fyrir allt sem þú hefur gert fyrir mig, fjölskyldu mína og félagið. Ég mun sakna þín meira en allir. Ég óska þér og fjölskyldu þinni alls hins besta í komandi verkefnum og get ekki beðið eftir að sjá þig gera það sem þú gerir best,“ sagði fyrirliðinn. . @officialAL20 pic.twitter.com/6nZ3ejr1FH— Jordan Henderson (@JHenderson) July 28, 2020 Lallana byrjaði aðeins þrjá leiki fyrir Liverpool í deildinni á þessu tímabili en kom þó 12 sinnum af varamannabekk liðsins. Reikna má með því að hann spili töluvert meira hjá Brighton á næstu leiktíð. Alls hefur Lallana leikið 196 leiki í ensku úrvalsdeildinni með Liverpool og Southampton. Í þeim hefur hann skorað 30 mörk og lagt upp önnur 28. Þá hefur hann leikið 34 leiki fyrir England og skorað í þeim þrjú mörk. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Fleiri fréttir Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Sjá meira
Adam Lallana hefur samið við Brighton & Hove Albion til þriggja ára. Samningur hans við Liverpool rann út nú á dögunum og hefur þessi 32 ára gamli Englendingur ákveðið að ganga til liðs við Brighton. Lallana er spenntur fyrir komandi verkefnum en hann var í viðtali við Football Daily á Twitter. "I knew the ambitions of the club, straight away it was perfect"Adam Lallana explains why he wanted to join Brighton pic.twitter.com/tgiHZf1qwu— Football Daily (@footballdaily) July 29, 2020 Brighton endaði í 15. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 41 stig á tímabilinu sem lauk um síðustu helgi. Þá er Graham Potter, þjálfari Brighton, mjög ánægður með komu Lallana til liðsins. „Hann er reynslumikill leikmaður sem mun vonandi vera góð fyrirmynd fyrir unga leikmenn okkar.“ Þá hefur Jordan Henderson – fyrirliði Liverpool – einnig tjáð sig á Twitter en þeir voru miklir mátar og herbergisfélagar ef marka má myndirnar sem Henderson birti. „Takk fyrir allt sem þú hefur gert fyrir mig, fjölskyldu mína og félagið. Ég mun sakna þín meira en allir. Ég óska þér og fjölskyldu þinni alls hins besta í komandi verkefnum og get ekki beðið eftir að sjá þig gera það sem þú gerir best,“ sagði fyrirliðinn. . @officialAL20 pic.twitter.com/6nZ3ejr1FH— Jordan Henderson (@JHenderson) July 28, 2020 Lallana byrjaði aðeins þrjá leiki fyrir Liverpool í deildinni á þessu tímabili en kom þó 12 sinnum af varamannabekk liðsins. Reikna má með því að hann spili töluvert meira hjá Brighton á næstu leiktíð. Alls hefur Lallana leikið 196 leiki í ensku úrvalsdeildinni með Liverpool og Southampton. Í þeim hefur hann skorað 30 mörk og lagt upp önnur 28. Þá hefur hann leikið 34 leiki fyrir England og skorað í þeim þrjú mörk.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Fleiri fréttir Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Sjá meira