Skutu eldflaugum á eftirlíkingu af bandarísku skipi Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 28. júlí 2020 20:00 Frá heræfingu Írana á Hormuz-sundi í dag. Vísir/EPA Íranska byltingarvarðliðið skaut í morgun eldflaug á eftirlíkingu af flugmóðurskipi á Hormuz-sundi. Æfingin þykir til þess gerð að ögra Bandaríkjamönnum. Spennan á milli Bandaríkjanna og Íran var í hæstu hæðum í upphafi árs eftir að Bandaríkjamenn drápu Qasem Soleimani, yfirmann byltingarvarðliðsins, og Íranar svöruðu með því að skjóta eldflaugum á herstöðvar í Írak. Síðan þá hefur lítið farið fyrir deilunni. Fyrir helgi reiddust Íranar Bandaríkjamönnum. Stjórnvöld sökuðu Bandaríkjamenn um að hafa flogið herþotu sinni upp að íranskri farþegaflugvél yfir Líbanon með þeim afleiðingum að flugmaðurinn neyddist til að lækka flugið í hraði og nokkrir farþegar slösuðust lítillega. Bandarískir embættismenn sögðu aftur á móti að herþota hafi flogið framhjá flugvélinni, í hæfilegri fjarlægð. Heræfing íranska byltingarvarðliðsins í morgun kallaðist Spámaðurinn mikli fjórtán og snerist um átök við flugmóðurskip. Eftirlíkingin sem var notuð svipar til bandarískra flugmóðurskipa en auk þess að skjóta eldflaug á eftirlíkinguna æfðu hermenn sig í að skjóta á dróna. Bandaríska flugmóðurskipið Nimitz sigldi inn á Ómanflóa í síðustu viku, að sögn AP til að leysa af hólmi skipið Dwight D. Eisenhower. Óljóst er hvort Nimitz fari í gegnum Hormuz-sund, þar sem heræfingin var gerð. Íran Bandaríkin Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Innlent Fleiri fréttir Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Sjá meira
Íranska byltingarvarðliðið skaut í morgun eldflaug á eftirlíkingu af flugmóðurskipi á Hormuz-sundi. Æfingin þykir til þess gerð að ögra Bandaríkjamönnum. Spennan á milli Bandaríkjanna og Íran var í hæstu hæðum í upphafi árs eftir að Bandaríkjamenn drápu Qasem Soleimani, yfirmann byltingarvarðliðsins, og Íranar svöruðu með því að skjóta eldflaugum á herstöðvar í Írak. Síðan þá hefur lítið farið fyrir deilunni. Fyrir helgi reiddust Íranar Bandaríkjamönnum. Stjórnvöld sökuðu Bandaríkjamenn um að hafa flogið herþotu sinni upp að íranskri farþegaflugvél yfir Líbanon með þeim afleiðingum að flugmaðurinn neyddist til að lækka flugið í hraði og nokkrir farþegar slösuðust lítillega. Bandarískir embættismenn sögðu aftur á móti að herþota hafi flogið framhjá flugvélinni, í hæfilegri fjarlægð. Heræfing íranska byltingarvarðliðsins í morgun kallaðist Spámaðurinn mikli fjórtán og snerist um átök við flugmóðurskip. Eftirlíkingin sem var notuð svipar til bandarískra flugmóðurskipa en auk þess að skjóta eldflaug á eftirlíkinguna æfðu hermenn sig í að skjóta á dróna. Bandaríska flugmóðurskipið Nimitz sigldi inn á Ómanflóa í síðustu viku, að sögn AP til að leysa af hólmi skipið Dwight D. Eisenhower. Óljóst er hvort Nimitz fari í gegnum Hormuz-sund, þar sem heræfingin var gerð.
Íran Bandaríkin Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Innlent Fleiri fréttir Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Sjá meira
Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent
Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent