Á sama tíma á sama stað Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. júlí 2020 08:00 Á toppnum eftir átta umferðir, líkt og í fyrra. Vísir/Bára Íslandsmeistarar KR eru á toppi Pepsi Max deildar karla með 17 stig eftir átta umferðir. Liðið hefur gert tvö jafntefli í röð - gegn liðum í neðri helmingi töflunnar - og er umræðan þess efnis að KR-ingum sé að fatast flugið. Ef síðasta tímabil er skoðað þá eru Íslandsmeistararnir hins vegar á nákvæmlega sama stað og þegar átta umferðum var lokið. Þeir eru eins og Friðrik Dór orðaði svo vel hér um árið: Á sama tíma á sama stað. Pablo Punyed hefur verið frábær í liði KR í sumar.Vísir/Bára Íslandsmeistararnir eru eins og áður sagði á toppi deildarinnar. Þeir hafa unnið fimm leiki, gert tvö jafntefli og tapað einum leik. Í öðru sæti koma Valsmenn með 16 stig og þar fyrir neðan eru Breiðablik með 14. Þá verður að taka Stjörnuna með í myndina en liðið hefur aðeins leikið fimm leiki og er með 13 stig. Þeir eiga enn eftir að tapa leik en Ingvar Jónsson – fyrrum markvörður liðsins – stefnir á að stöðva gott gengi Garðbæinga er liðið heimsækir Víkina í kvöld. Á síðustu leiktíð voru liðin í öðru og þriðja sæti einnig með 16 stig. Þar sátu Breiðablik og Skagamenn. Það var svo í 10. umferð sem leiðir skildu. Sigurganga KR hélt áfram en hin liðin fóru að tapa stigum. Það var þá sem KR-ingar fóru virkilega að trúa því að þeir gætu átt þessa stund og þennan stað. Fór það svo að liðið setti met en KR vann deildina með 14 stiga mun. Að lokum er vert að benda á markatölu KR-liðsins en á síðustu leiktíð hafði liðið skorað 14 mörk og fengið á sig sjö eftir átta umferðir. Í ár hefur liðið skorað 13 mörk og fengið á sig sjö. Það má því með sanni segja að KR-ingar séu að leika sama leik annað árið í röð. Fyrstu átta leikir KR sumarið 2019Stjarnan 1-1 KR KR 3-0 ÍBV KR 1-1 Fylkir Grindavík 2-1 KR KR 3-2 HK Víkingur 0-1 KR KR 1-0 KA ÍA 1-3 KR Fyrstu átta leikir KR sumarið 2020Valur 0-1 KR KR 0-3 HK ÍA 1-2 KR KR 2-0 Víkingur KR 3-1 Breiðablik Fylkir 0-3 KR KR 2-2 Fjölnir KA 0-0 KR Fótbolti Íslenski boltinn KR Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu markið sem KA-menn eru brjálaðir yfir að var dæmt af Það var dramatík undir lok leiks í leik KA og KR á Akureyri. 26. júlí 2020 20:15 Beitir: Ég veit ekki á hvað var dæmt Beitir Ólafsson, markvörður KR-inga var allt í öllu á lokamínútunum þegar KA og KR skildu jöfn í markalausum leik á Akureyri í dag. 26. júlí 2020 19:20 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - KR 0-0 | Dramatík í markalausu jafntefli á Akureyri KA og KR gerðu 0-0 jafntefli á Akureyri eftir æsilegar lokamínútur í 9.umferð Pepsi-Max deildar karla í dag. 26. júlí 2020 20:14 Thomsen vill fara frá KR - Reiknar með að lækka í launum Tobias Thomsen ætlar að reyna að komast heim til Danmerkur, frá Íslandsmeisturum KR, í næsta mánuði og segist finna fyrir áhuga frá félögum í dönsku 1. deildinni. 26. júlí 2020 10:00 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fleiri fréttir Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Sjá meira
Íslandsmeistarar KR eru á toppi Pepsi Max deildar karla með 17 stig eftir átta umferðir. Liðið hefur gert tvö jafntefli í röð - gegn liðum í neðri helmingi töflunnar - og er umræðan þess efnis að KR-ingum sé að fatast flugið. Ef síðasta tímabil er skoðað þá eru Íslandsmeistararnir hins vegar á nákvæmlega sama stað og þegar átta umferðum var lokið. Þeir eru eins og Friðrik Dór orðaði svo vel hér um árið: Á sama tíma á sama stað. Pablo Punyed hefur verið frábær í liði KR í sumar.Vísir/Bára Íslandsmeistararnir eru eins og áður sagði á toppi deildarinnar. Þeir hafa unnið fimm leiki, gert tvö jafntefli og tapað einum leik. Í öðru sæti koma Valsmenn með 16 stig og þar fyrir neðan eru Breiðablik með 14. Þá verður að taka Stjörnuna með í myndina en liðið hefur aðeins leikið fimm leiki og er með 13 stig. Þeir eiga enn eftir að tapa leik en Ingvar Jónsson – fyrrum markvörður liðsins – stefnir á að stöðva gott gengi Garðbæinga er liðið heimsækir Víkina í kvöld. Á síðustu leiktíð voru liðin í öðru og þriðja sæti einnig með 16 stig. Þar sátu Breiðablik og Skagamenn. Það var svo í 10. umferð sem leiðir skildu. Sigurganga KR hélt áfram en hin liðin fóru að tapa stigum. Það var þá sem KR-ingar fóru virkilega að trúa því að þeir gætu átt þessa stund og þennan stað. Fór það svo að liðið setti met en KR vann deildina með 14 stiga mun. Að lokum er vert að benda á markatölu KR-liðsins en á síðustu leiktíð hafði liðið skorað 14 mörk og fengið á sig sjö eftir átta umferðir. Í ár hefur liðið skorað 13 mörk og fengið á sig sjö. Það má því með sanni segja að KR-ingar séu að leika sama leik annað árið í röð. Fyrstu átta leikir KR sumarið 2019Stjarnan 1-1 KR KR 3-0 ÍBV KR 1-1 Fylkir Grindavík 2-1 KR KR 3-2 HK Víkingur 0-1 KR KR 1-0 KA ÍA 1-3 KR Fyrstu átta leikir KR sumarið 2020Valur 0-1 KR KR 0-3 HK ÍA 1-2 KR KR 2-0 Víkingur KR 3-1 Breiðablik Fylkir 0-3 KR KR 2-2 Fjölnir KA 0-0 KR
Fyrstu átta leikir KR sumarið 2019Stjarnan 1-1 KR KR 3-0 ÍBV KR 1-1 Fylkir Grindavík 2-1 KR KR 3-2 HK Víkingur 0-1 KR KR 1-0 KA ÍA 1-3 KR
Fyrstu átta leikir KR sumarið 2020Valur 0-1 KR KR 0-3 HK ÍA 1-2 KR KR 2-0 Víkingur KR 3-1 Breiðablik Fylkir 0-3 KR KR 2-2 Fjölnir KA 0-0 KR
Fótbolti Íslenski boltinn KR Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu markið sem KA-menn eru brjálaðir yfir að var dæmt af Það var dramatík undir lok leiks í leik KA og KR á Akureyri. 26. júlí 2020 20:15 Beitir: Ég veit ekki á hvað var dæmt Beitir Ólafsson, markvörður KR-inga var allt í öllu á lokamínútunum þegar KA og KR skildu jöfn í markalausum leik á Akureyri í dag. 26. júlí 2020 19:20 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - KR 0-0 | Dramatík í markalausu jafntefli á Akureyri KA og KR gerðu 0-0 jafntefli á Akureyri eftir æsilegar lokamínútur í 9.umferð Pepsi-Max deildar karla í dag. 26. júlí 2020 20:14 Thomsen vill fara frá KR - Reiknar með að lækka í launum Tobias Thomsen ætlar að reyna að komast heim til Danmerkur, frá Íslandsmeisturum KR, í næsta mánuði og segist finna fyrir áhuga frá félögum í dönsku 1. deildinni. 26. júlí 2020 10:00 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fleiri fréttir Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Sjá meira
Sjáðu markið sem KA-menn eru brjálaðir yfir að var dæmt af Það var dramatík undir lok leiks í leik KA og KR á Akureyri. 26. júlí 2020 20:15
Beitir: Ég veit ekki á hvað var dæmt Beitir Ólafsson, markvörður KR-inga var allt í öllu á lokamínútunum þegar KA og KR skildu jöfn í markalausum leik á Akureyri í dag. 26. júlí 2020 19:20
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - KR 0-0 | Dramatík í markalausu jafntefli á Akureyri KA og KR gerðu 0-0 jafntefli á Akureyri eftir æsilegar lokamínútur í 9.umferð Pepsi-Max deildar karla í dag. 26. júlí 2020 20:14
Thomsen vill fara frá KR - Reiknar með að lækka í launum Tobias Thomsen ætlar að reyna að komast heim til Danmerkur, frá Íslandsmeisturum KR, í næsta mánuði og segist finna fyrir áhuga frá félögum í dönsku 1. deildinni. 26. júlí 2020 10:00