Búast við miklum flóðum vegna Hönnu Samúel Karl Ólason skrifar 26. júlí 2020 10:54 Sjór hefur gengið á land og valdið miklum skemmdum. AP/Eric Gay Hanna, fyrst fellibylur Atlantshafsins á þessu ári, náði landi í Texas í bandaríkjunum í nótt. Hanna missti fljótt kraft og varð að óveðri en þrátt fyrir það hefur mikil rigning átt sér stað á svæðinu og er búist við umfangsmiklum flóðum. Búist er við því allt að 30 sentímetra rigningu á einum degi en á sérstökum stöðum gæti hún náð allt að 46 sentímetrum, samkvæmt AP fréttaveitunni. Sérstaklega er varað við stórhættulegum skyndiflóðum sem gætu átt sér stað vegna rigningarinnar. Here are the 4 AM CDT Key Messages for Tropical Storm Hanna. For more info, visit https://t.co/tW4KeGdBFb pic.twitter.com/nyihrWW4I3— National Hurricane Center (@NHC_Atlantic) July 26, 2020 Svæðið þar sem Hanna náði landi hefur átt undir högg að sækja vegna mikillar dreifingar nýju kórónuveirunnar þar. Þar að auki hefur sjór gengið á land og valdið skemmdum. Nú eru minnst 43.700 manns án rafmagns og er búið að opna fjöldahjálparstöðvar á svæðinu. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tísti um fellibylinn í nótt og sagði mikilvægt að fólki hlusti á sérfræðinga og fylgi fyrirmælum. My Administration is closely monitoring Hurricane Douglas off Hawaii & Hurricane Hanna, which has now made landfall in Texas. We continue to coordinate closely with both states — listen to your emergency management officials @Hawaii_EMA & @TDEM to protect your family & property! https://t.co/tFxHLSqcBE— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) July 25, 2020 Hér að neðan má sjá myndefni sem myndatökumaður AP fréttaveitunnar fangaði í morgun. Bandaríkin Veður Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira
Hanna, fyrst fellibylur Atlantshafsins á þessu ári, náði landi í Texas í bandaríkjunum í nótt. Hanna missti fljótt kraft og varð að óveðri en þrátt fyrir það hefur mikil rigning átt sér stað á svæðinu og er búist við umfangsmiklum flóðum. Búist er við því allt að 30 sentímetra rigningu á einum degi en á sérstökum stöðum gæti hún náð allt að 46 sentímetrum, samkvæmt AP fréttaveitunni. Sérstaklega er varað við stórhættulegum skyndiflóðum sem gætu átt sér stað vegna rigningarinnar. Here are the 4 AM CDT Key Messages for Tropical Storm Hanna. For more info, visit https://t.co/tW4KeGdBFb pic.twitter.com/nyihrWW4I3— National Hurricane Center (@NHC_Atlantic) July 26, 2020 Svæðið þar sem Hanna náði landi hefur átt undir högg að sækja vegna mikillar dreifingar nýju kórónuveirunnar þar. Þar að auki hefur sjór gengið á land og valdið skemmdum. Nú eru minnst 43.700 manns án rafmagns og er búið að opna fjöldahjálparstöðvar á svæðinu. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tísti um fellibylinn í nótt og sagði mikilvægt að fólki hlusti á sérfræðinga og fylgi fyrirmælum. My Administration is closely monitoring Hurricane Douglas off Hawaii & Hurricane Hanna, which has now made landfall in Texas. We continue to coordinate closely with both states — listen to your emergency management officials @Hawaii_EMA & @TDEM to protect your family & property! https://t.co/tFxHLSqcBE— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) July 25, 2020 Hér að neðan má sjá myndefni sem myndatökumaður AP fréttaveitunnar fangaði í morgun.
Bandaríkin Veður Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira