Reyndi að ræna gangandi vegfaranda í miðbænum Samúel Karl Ólason skrifar 26. júlí 2020 07:25 Aðfaranótt laugardags bárust tilkynningar um ellefu hávaðasöm samkvæmi og þótti það mikið í dagbók lögreglu. Í nótt rötuðu hins vegar 22 hávaðamál á borð lögreglu. Vísir/Vilhelm Maður var handtekinn í miðbænum í nótt eftir að hann ógnaði gangandi vegfarenda og reyndi að ná peningum af honum. Lögreglan stöðvaði einnig framleiðslu fíkniefna í Árbæ þar sem tveir voru handteknir vegna málsins. Þá stöðvaði lögreglan ökumann mótorhjóls í Hlíðunum þar sem ökumaður þess var á 146 km hraða þar sem hámarkshraði er 60 km/klst. Þar að auki hafði hann áður verið sviptur ökuréttindum. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í nótt og voru rúmlega 80 mál skráð í dagbók lögreglu frá fimm í gær til fimm í morgun, samkvæmt dagbók lögreglu. Þá var sérlega mikið um hávaðatilkynningar vegna samkvæma. Aðfaranótt laugardags bárust tilkynningar um ellefu hávaðasöm samkvæmi og þótti það mikið í dagbók lögreglu í gær. Í nótt rötuðu hins vegar 22 hávaðamál á borð lögreglu. Sex voru vistaðir í fangaklefa í nótt. Í Árbænum var lögregla kölluð til í nótt þegar aðilar skutu flugeldum á loft. Þeir voru þó búnir að forða sér þegar lögregluþjóna bar að garði. Þá voru níu ökumenn stöðvaður fyrir ölvunar og eða fíkniefnaakstur. Fjórir voru handteknir vegna slagsmála í miðbænum í nótt en einn þeirra var vistaður í fangaklefa. Þá voru tveir fluttir á bráðamóttöku eftir að þeir féllu á andlitið, annar í miðbænum og hinn í Vesturbænum. Einn var fluttur á slysadeild eftir að hann slasaðist við að stökkva á trampólíni í Kópavogi. Auk þess stöðvuðu lögregluþjónar ökumann sem dró hjólhýsi á Kjalarnesi í gær. Hjólabúnaður hjólhýsisins var, samkvæmt dagbók lögreglu, í „mjög slæmu ástandi“ og var það kyrrsett. Lögreglumál Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Sjá meira
Maður var handtekinn í miðbænum í nótt eftir að hann ógnaði gangandi vegfarenda og reyndi að ná peningum af honum. Lögreglan stöðvaði einnig framleiðslu fíkniefna í Árbæ þar sem tveir voru handteknir vegna málsins. Þá stöðvaði lögreglan ökumann mótorhjóls í Hlíðunum þar sem ökumaður þess var á 146 km hraða þar sem hámarkshraði er 60 km/klst. Þar að auki hafði hann áður verið sviptur ökuréttindum. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í nótt og voru rúmlega 80 mál skráð í dagbók lögreglu frá fimm í gær til fimm í morgun, samkvæmt dagbók lögreglu. Þá var sérlega mikið um hávaðatilkynningar vegna samkvæma. Aðfaranótt laugardags bárust tilkynningar um ellefu hávaðasöm samkvæmi og þótti það mikið í dagbók lögreglu í gær. Í nótt rötuðu hins vegar 22 hávaðamál á borð lögreglu. Sex voru vistaðir í fangaklefa í nótt. Í Árbænum var lögregla kölluð til í nótt þegar aðilar skutu flugeldum á loft. Þeir voru þó búnir að forða sér þegar lögregluþjóna bar að garði. Þá voru níu ökumenn stöðvaður fyrir ölvunar og eða fíkniefnaakstur. Fjórir voru handteknir vegna slagsmála í miðbænum í nótt en einn þeirra var vistaður í fangaklefa. Þá voru tveir fluttir á bráðamóttöku eftir að þeir féllu á andlitið, annar í miðbænum og hinn í Vesturbænum. Einn var fluttur á slysadeild eftir að hann slasaðist við að stökkva á trampólíni í Kópavogi. Auk þess stöðvuðu lögregluþjónar ökumann sem dró hjólhýsi á Kjalarnesi í gær. Hjólabúnaður hjólhýsisins var, samkvæmt dagbók lögreglu, í „mjög slæmu ástandi“ og var það kyrrsett.
Lögreglumál Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Sjá meira