Guðbjörg Jóna: Ef ég bæti mig þá set ég Íslandsmet Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. júlí 2020 20:30 Guðni Valur og Guðbjörg Jóna mættu saman í viðtal í Sportpakka Stöðvar 2. Vísir Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum fer fram á Akureyri um helgina þrátt fyrir að nokkrir keppendur mótsins hafi verið skipaðir í sóttkví. Júlíana Þóra Hálfdánardóttir ræddi við tvo af keppendum mótsins í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. Innslagið úr Sportpakka kvöldsins má sjá í heild sinni í spilaranum hér neðst í fréttinni. Frjálsíþróttasamband Íslands, FRÍ, tilkynnti í dag að á þriðja tug einstaklinga væru komnir í sóttkví eftir að þátttakandi á Meistaramóti Íslands frá 15-22 ára aldri greindist með kórónuveiruna. Spretthlauparinn Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir úr ÍR var á meðal keppanda á umræddu móti en þurfti ekki að fara í sóttkví og mun því keppa á Meistaramótinu um helgina. Þar verður einnig kærasti hennar, kringlu kastaranum Guðna Val Guðnasyni. „Ég er að taka þátt í fjórum hlaupum. 100 metrum, 200 metrum, 4x100 og 4x400. Langar bara að vinna allar en svo kemur það bara í ljós. Það væri mjög gaman að bæta sig og bæta einhver met en það verður bara að koma í ljós,“ sagði Guðbjörg Jóna um hvað væri á dagskránni hjá henni um helgina. Er markmiðið þá að setja Íslandsmet um helgina? „Ef ég bæti mig þá set ég Íslandsmet svo ég ætla bara að vona það en það verður bara að koma í ljós út af veðrinu en við erum báðar [Tiana Ósk Whitworth, einnig úr ÍR] í góðu formi svo það verður bara að sjá til.“ Guðni Valur hefur glímt við þrálát meiðsli á nára er bjartsýnn á sitt gengi fyrir helgina. „Ég var mjög líklega að fara bæta það [eigin árangur] en síðan meiðist maður og maður verður bara að díla við það og sjá hvað gerist núna um helgina. Bara fara, njóta þess að geta kastað og vonandi dettur hún eitthvað yfir 60 metra, það væri fjör.“ Klippa: Guðbjörg: Ef ég bæti mig þá set ég Íslandsmet Frjálsar íþróttir Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Fleiri fréttir Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Sjá meira
Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum fer fram á Akureyri um helgina þrátt fyrir að nokkrir keppendur mótsins hafi verið skipaðir í sóttkví. Júlíana Þóra Hálfdánardóttir ræddi við tvo af keppendum mótsins í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. Innslagið úr Sportpakka kvöldsins má sjá í heild sinni í spilaranum hér neðst í fréttinni. Frjálsíþróttasamband Íslands, FRÍ, tilkynnti í dag að á þriðja tug einstaklinga væru komnir í sóttkví eftir að þátttakandi á Meistaramóti Íslands frá 15-22 ára aldri greindist með kórónuveiruna. Spretthlauparinn Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir úr ÍR var á meðal keppanda á umræddu móti en þurfti ekki að fara í sóttkví og mun því keppa á Meistaramótinu um helgina. Þar verður einnig kærasti hennar, kringlu kastaranum Guðna Val Guðnasyni. „Ég er að taka þátt í fjórum hlaupum. 100 metrum, 200 metrum, 4x100 og 4x400. Langar bara að vinna allar en svo kemur það bara í ljós. Það væri mjög gaman að bæta sig og bæta einhver met en það verður bara að koma í ljós,“ sagði Guðbjörg Jóna um hvað væri á dagskránni hjá henni um helgina. Er markmiðið þá að setja Íslandsmet um helgina? „Ef ég bæti mig þá set ég Íslandsmet svo ég ætla bara að vona það en það verður bara að koma í ljós út af veðrinu en við erum báðar [Tiana Ósk Whitworth, einnig úr ÍR] í góðu formi svo það verður bara að sjá til.“ Guðni Valur hefur glímt við þrálát meiðsli á nára er bjartsýnn á sitt gengi fyrir helgina. „Ég var mjög líklega að fara bæta það [eigin árangur] en síðan meiðist maður og maður verður bara að díla við það og sjá hvað gerist núna um helgina. Bara fara, njóta þess að geta kastað og vonandi dettur hún eitthvað yfir 60 metra, það væri fjör.“ Klippa: Guðbjörg: Ef ég bæti mig þá set ég Íslandsmet
Frjálsar íþróttir Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Fleiri fréttir Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Sjá meira