Guðbjörg Jóna: Ef ég bæti mig þá set ég Íslandsmet Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. júlí 2020 20:30 Guðni Valur og Guðbjörg Jóna mættu saman í viðtal í Sportpakka Stöðvar 2. Vísir Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum fer fram á Akureyri um helgina þrátt fyrir að nokkrir keppendur mótsins hafi verið skipaðir í sóttkví. Júlíana Þóra Hálfdánardóttir ræddi við tvo af keppendum mótsins í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. Innslagið úr Sportpakka kvöldsins má sjá í heild sinni í spilaranum hér neðst í fréttinni. Frjálsíþróttasamband Íslands, FRÍ, tilkynnti í dag að á þriðja tug einstaklinga væru komnir í sóttkví eftir að þátttakandi á Meistaramóti Íslands frá 15-22 ára aldri greindist með kórónuveiruna. Spretthlauparinn Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir úr ÍR var á meðal keppanda á umræddu móti en þurfti ekki að fara í sóttkví og mun því keppa á Meistaramótinu um helgina. Þar verður einnig kærasti hennar, kringlu kastaranum Guðna Val Guðnasyni. „Ég er að taka þátt í fjórum hlaupum. 100 metrum, 200 metrum, 4x100 og 4x400. Langar bara að vinna allar en svo kemur það bara í ljós. Það væri mjög gaman að bæta sig og bæta einhver met en það verður bara að koma í ljós,“ sagði Guðbjörg Jóna um hvað væri á dagskránni hjá henni um helgina. Er markmiðið þá að setja Íslandsmet um helgina? „Ef ég bæti mig þá set ég Íslandsmet svo ég ætla bara að vona það en það verður bara að koma í ljós út af veðrinu en við erum báðar [Tiana Ósk Whitworth, einnig úr ÍR] í góðu formi svo það verður bara að sjá til.“ Guðni Valur hefur glímt við þrálát meiðsli á nára er bjartsýnn á sitt gengi fyrir helgina. „Ég var mjög líklega að fara bæta það [eigin árangur] en síðan meiðist maður og maður verður bara að díla við það og sjá hvað gerist núna um helgina. Bara fara, njóta þess að geta kastað og vonandi dettur hún eitthvað yfir 60 metra, það væri fjör.“ Klippa: Guðbjörg: Ef ég bæti mig þá set ég Íslandsmet Frjálsar íþróttir Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Sjá meira
Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum fer fram á Akureyri um helgina þrátt fyrir að nokkrir keppendur mótsins hafi verið skipaðir í sóttkví. Júlíana Þóra Hálfdánardóttir ræddi við tvo af keppendum mótsins í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. Innslagið úr Sportpakka kvöldsins má sjá í heild sinni í spilaranum hér neðst í fréttinni. Frjálsíþróttasamband Íslands, FRÍ, tilkynnti í dag að á þriðja tug einstaklinga væru komnir í sóttkví eftir að þátttakandi á Meistaramóti Íslands frá 15-22 ára aldri greindist með kórónuveiruna. Spretthlauparinn Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir úr ÍR var á meðal keppanda á umræddu móti en þurfti ekki að fara í sóttkví og mun því keppa á Meistaramótinu um helgina. Þar verður einnig kærasti hennar, kringlu kastaranum Guðna Val Guðnasyni. „Ég er að taka þátt í fjórum hlaupum. 100 metrum, 200 metrum, 4x100 og 4x400. Langar bara að vinna allar en svo kemur það bara í ljós. Það væri mjög gaman að bæta sig og bæta einhver met en það verður bara að koma í ljós,“ sagði Guðbjörg Jóna um hvað væri á dagskránni hjá henni um helgina. Er markmiðið þá að setja Íslandsmet um helgina? „Ef ég bæti mig þá set ég Íslandsmet svo ég ætla bara að vona það en það verður bara að koma í ljós út af veðrinu en við erum báðar [Tiana Ósk Whitworth, einnig úr ÍR] í góðu formi svo það verður bara að sjá til.“ Guðni Valur hefur glímt við þrálát meiðsli á nára er bjartsýnn á sitt gengi fyrir helgina. „Ég var mjög líklega að fara bæta það [eigin árangur] en síðan meiðist maður og maður verður bara að díla við það og sjá hvað gerist núna um helgina. Bara fara, njóta þess að geta kastað og vonandi dettur hún eitthvað yfir 60 metra, það væri fjör.“ Klippa: Guðbjörg: Ef ég bæti mig þá set ég Íslandsmet
Frjálsar íþróttir Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Sjá meira