Gylfi Þór hrósaði Richarlison í hástert eftir sigur Everton Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. júlí 2020 20:30 Gylfi Þór átti góðan leik fyrir Everton í kvöld og lagði upp sigurmarkið ásamt því að bera fyrirliðabandið. Michael Regan/Getty Images Gylfi Þór Sigurðsson bar fyrirliðaband Everton í kvöld ásamt því að leggja upp sigurmarkið í 1-0 sigri liðsins á Sheffield United í fyrr í kvöld. Gylfi Þór spilaði 87. mínútur í leiknum og mætti í viðtali hjá Amazon Prime að leik loknum. „Þetta var mjög erfiður leikur en við vissum alveg að þetta yrði erfitt. Mér fannst við samt spila mjög vel. Sérstaklega miðverðirnir okkar, þeir voru stórkostlegir. Skölluðu endalaust magn af boltum í burtu,“ sagði Gylfi Þór að leik loknum. „Markið okkar kom aðallega vegna hlaupsins sem Richarlison tók og hversu vel hann hitti boltann með höfðinu. Hvernig honum tókst að stýra boltanum í netið var magnað,“ sagði Gylfi um sigurmark hins brasilíska Richarlison. Leikmenn Everton fagna því sem reyndist svo vera sigurmark leiksins.Peter Powell/Getty Images Að lokum var Gylfi spurður út í ungu leikmennina sem hafa fengið tækifæri í Everton-liðinu undanfarið en Jarrad Brainthwaite var til að mynda í byrjunarliðinu í kvöld og Anthony Gordon kom inn af bekknum. Þeir eru báðir fæddir á þessari öld. „Ungu strákarnir sem hafa verið að spila undanfarið hafa staðið sig mjög vel og vonandi eiga þeir framtíðina fyrir sér hjá félaginu.“ Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Fyrirliðinn Gylfi Þór lagði upp sigurmark Everton Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp eina mark Everton er liðið vann Sheffield United 1-0 í ensku úrvalsdeildinni í dag. 20. júlí 2020 18:55 Mest lesið Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Fleiri fréttir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson bar fyrirliðaband Everton í kvöld ásamt því að leggja upp sigurmarkið í 1-0 sigri liðsins á Sheffield United í fyrr í kvöld. Gylfi Þór spilaði 87. mínútur í leiknum og mætti í viðtali hjá Amazon Prime að leik loknum. „Þetta var mjög erfiður leikur en við vissum alveg að þetta yrði erfitt. Mér fannst við samt spila mjög vel. Sérstaklega miðverðirnir okkar, þeir voru stórkostlegir. Skölluðu endalaust magn af boltum í burtu,“ sagði Gylfi Þór að leik loknum. „Markið okkar kom aðallega vegna hlaupsins sem Richarlison tók og hversu vel hann hitti boltann með höfðinu. Hvernig honum tókst að stýra boltanum í netið var magnað,“ sagði Gylfi um sigurmark hins brasilíska Richarlison. Leikmenn Everton fagna því sem reyndist svo vera sigurmark leiksins.Peter Powell/Getty Images Að lokum var Gylfi spurður út í ungu leikmennina sem hafa fengið tækifæri í Everton-liðinu undanfarið en Jarrad Brainthwaite var til að mynda í byrjunarliðinu í kvöld og Anthony Gordon kom inn af bekknum. Þeir eru báðir fæddir á þessari öld. „Ungu strákarnir sem hafa verið að spila undanfarið hafa staðið sig mjög vel og vonandi eiga þeir framtíðina fyrir sér hjá félaginu.“
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Fyrirliðinn Gylfi Þór lagði upp sigurmark Everton Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp eina mark Everton er liðið vann Sheffield United 1-0 í ensku úrvalsdeildinni í dag. 20. júlí 2020 18:55 Mest lesið Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Fleiri fréttir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Sjá meira
Fyrirliðinn Gylfi Þór lagði upp sigurmark Everton Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp eina mark Everton er liðið vann Sheffield United 1-0 í ensku úrvalsdeildinni í dag. 20. júlí 2020 18:55