Keflavík og Tindastóll skilja sig frá öðrum Sindri Sverrisson skrifar 16. júlí 2020 21:53 Keflavíkurkonur hafa byrjað sumarið afar vel. mynd/knattspyrnudeild keflavíkur Keflavík og Tindastóll hafa byrjað leiktíðina vel í Lengjudeild kvenna í fótbolta og eru nú með fimm stiga forskot á næstu lið eftir fimm umferðir af átján. Keflvíkingar unnu ÍA 3-1 í kvöld. María Rún Guðmundsdóttir kom heimakonum yfir í lok fyrri hálfleiks og þær Amelía Rún Fjeldsted og landsliðskonan Natasha Anasi skoruðu með tveggja mínútna millibili um miðjan seinni hálfleik. Fríða Halldórsdóttir minnkaði muninn fyrir ÍA. Skagakonur eru með sex stig en tapið í Keflavík var þeirra fyrsta á tímabilinu. Keflavík er með 13 stig á toppnum, líkt og Tindastóll sem er með lakari markatölu. Tindastóll vann Gróttu á útivelli, 2-0, þar sem Hugrún Pálsdóttir og Jacqueline Altschuld skoruðu mörk Tindastóls. Gróttukonur eru í 3.-4. sæti ásamt Haukum með 8 stig. Haukar töpuðu 3-1 á heimavelli fyrir Víkingi R. sem vann þar með sinn fyrsta leik í sumar. Augnablik vann einnig sinn fyrsta leik, 2-0 gegn Fjölni, og er með fjögur stig líkt og Víkingur. Fjölnir er þar með kominn í fallsæti, með þrjú stig. Íslenski boltinn Lengjudeildin Keflavík ÍF Tindastóll Mest lesið Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Fótbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Fleiri fréttir Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira
Keflavík og Tindastóll hafa byrjað leiktíðina vel í Lengjudeild kvenna í fótbolta og eru nú með fimm stiga forskot á næstu lið eftir fimm umferðir af átján. Keflvíkingar unnu ÍA 3-1 í kvöld. María Rún Guðmundsdóttir kom heimakonum yfir í lok fyrri hálfleiks og þær Amelía Rún Fjeldsted og landsliðskonan Natasha Anasi skoruðu með tveggja mínútna millibili um miðjan seinni hálfleik. Fríða Halldórsdóttir minnkaði muninn fyrir ÍA. Skagakonur eru með sex stig en tapið í Keflavík var þeirra fyrsta á tímabilinu. Keflavík er með 13 stig á toppnum, líkt og Tindastóll sem er með lakari markatölu. Tindastóll vann Gróttu á útivelli, 2-0, þar sem Hugrún Pálsdóttir og Jacqueline Altschuld skoruðu mörk Tindastóls. Gróttukonur eru í 3.-4. sæti ásamt Haukum með 8 stig. Haukar töpuðu 3-1 á heimavelli fyrir Víkingi R. sem vann þar með sinn fyrsta leik í sumar. Augnablik vann einnig sinn fyrsta leik, 2-0 gegn Fjölni, og er með fjögur stig líkt og Víkingur. Fjölnir er þar með kominn í fallsæti, með þrjú stig.
Íslenski boltinn Lengjudeildin Keflavík ÍF Tindastóll Mest lesið Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Fótbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Fleiri fréttir Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira