„Þeir geta skotið málinu til félagsdóms ef þeir telja þetta brot á verkfallslögum“ Birgir Olgeirsson skrifar 15. júlí 2020 09:13 Herjólfur III siglir fjórar áætlunarferði í Landeyjahöfn í dag. Vísir/Vilhelm „Þetta er bara verkfallsbrot eins og þetta lítur út við fyrstu sýn,“ segir Bergur Þorkelsson, formaður Sjómannafélags Íslands, inntur eftir viðbrögðum við ákvörðun Herjólfs ofh. um að sigla Herjólfi III, eða gamla Herjólfi, fjórar ferðir í Landaeyjahöfn í dag. Vinnustöðvun hefur staðið yfir hjá félagsmönnum Sjómannafélags Íslands sem starfa á Herjólfi og áætlunarferðir því legið niðri. Guðbjartur Ellert Jónsson, framkvæmdastjóri Herjólfs ohf., segir í samtali við Vísi að þeir sem munu manna áhöfn gamla Herjólf séu starfsmenn fyrirtækisins en í öðrum stéttarfélögum. „Þeir geta skotið málinu til félagsdóms ef þeir telja þetta brot á verkfallslögum. Við gerum enga athugasemd við það,“ segir Guðbjartur og á þar við Sjómannafélag Íslands. Hann segir skipstjóra og stýrimenn tilheyra öðru stéttarfélagi og aðrir sem munu manna áhöfn gamla Herjólfs í Sjómannafélaginu Jötni í Vestmannaeyjum. Ástæðan fyrir því að gamli Herjólfur er notaður er tvíþætt. Annars vegar er krafa um vaktstöðuskírteini á nýja Herjólf en ekki á þeim gamla. Hins vegar ákvað Herjólfur ofh. að nýta tækifærið á meðan vinnustöðvuninni stendur að fara í ýmiskonar viðhald á nýja Herjólfi fyrir ábyrgðarskoðun í september. Meðal annars er verið að sinna lagfæringum á hurðum, lyftum og afturhlera. Vestmannaeyjar Samgöngur Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Fleiri fréttir „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sjá meira
„Þetta er bara verkfallsbrot eins og þetta lítur út við fyrstu sýn,“ segir Bergur Þorkelsson, formaður Sjómannafélags Íslands, inntur eftir viðbrögðum við ákvörðun Herjólfs ofh. um að sigla Herjólfi III, eða gamla Herjólfi, fjórar ferðir í Landaeyjahöfn í dag. Vinnustöðvun hefur staðið yfir hjá félagsmönnum Sjómannafélags Íslands sem starfa á Herjólfi og áætlunarferðir því legið niðri. Guðbjartur Ellert Jónsson, framkvæmdastjóri Herjólfs ohf., segir í samtali við Vísi að þeir sem munu manna áhöfn gamla Herjólf séu starfsmenn fyrirtækisins en í öðrum stéttarfélögum. „Þeir geta skotið málinu til félagsdóms ef þeir telja þetta brot á verkfallslögum. Við gerum enga athugasemd við það,“ segir Guðbjartur og á þar við Sjómannafélag Íslands. Hann segir skipstjóra og stýrimenn tilheyra öðru stéttarfélagi og aðrir sem munu manna áhöfn gamla Herjólfs í Sjómannafélaginu Jötni í Vestmannaeyjum. Ástæðan fyrir því að gamli Herjólfur er notaður er tvíþætt. Annars vegar er krafa um vaktstöðuskírteini á nýja Herjólf en ekki á þeim gamla. Hins vegar ákvað Herjólfur ofh. að nýta tækifærið á meðan vinnustöðvuninni stendur að fara í ýmiskonar viðhald á nýja Herjólfi fyrir ábyrgðarskoðun í september. Meðal annars er verið að sinna lagfæringum á hurðum, lyftum og afturhlera.
Vestmannaeyjar Samgöngur Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Fleiri fréttir „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sjá meira