Dagskráin í dag: Stórleikur í Vesturbænum, Pepsi Max Tilþrifin og Lionel Messi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. júlí 2020 06:00 Íslandsmeistarar KR fá Breiðablik í heimsókn í dag. Vísir/HAG Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Við sýnum stórleik Íslandsmeistara KR og Breiðabliks í beinni útstendingu í kvöld. Gestirnir úr Kópavogi eru á toppi Pepsi Max deildar karla en þeir hafa ekki enn tapað leik. Liðið hefur þó gert tvö jafntefli í röð og úthvíldir KR-ingar hugsa sér eflaust gott til glóðarinnar. Eftir að leik lýkur verða Pepsi Max tilþrifin í beinni útsendingu en þar fer Kjartan Atli Kjartansson yfir öll helstu tilþrif 6. umferðar Pepsi Max deildarinnar. Stöð 2 Sport 2 Við sýnum frá ástríðunni á Englandi en Oxford United og Wycombe Wanderers mætast í úrslitum umspilsins í ensku C-deildinni eða League 1 eins og hún kallast. Liðið sem landar sigri kemst upp í ensku B-deildina á næstu leiktíð. Stöð 2 Sport 3 Stórlið Real Madrid heimsækir Granda í spænsku úrvalsdeildinni. Madrid getur náð fjögurra stiga forystu en Barcelona lék á föstudaginn. Real færi þar af leiðandi langleiðina með að tryggja sér sigur í deildinni takist þeim að landa þremur stigum í dag. Stöð 2 E-Sport Öll mánudagskvöld koma þeir Óli Jóels, Kristján Einar, Tryggvi og Halldór Már og spila heitustu tölvuleikina hverju sinni. Léttleiki og hlátur einkenna mánudagskvöld GameTívi. Dagskrá Stöðvar 2 Sport má finna hér. Pepsi Max-deild karla Íslenski boltinn Spænski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Fleiri fréttir Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum Sjá meira
Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Við sýnum stórleik Íslandsmeistara KR og Breiðabliks í beinni útstendingu í kvöld. Gestirnir úr Kópavogi eru á toppi Pepsi Max deildar karla en þeir hafa ekki enn tapað leik. Liðið hefur þó gert tvö jafntefli í röð og úthvíldir KR-ingar hugsa sér eflaust gott til glóðarinnar. Eftir að leik lýkur verða Pepsi Max tilþrifin í beinni útsendingu en þar fer Kjartan Atli Kjartansson yfir öll helstu tilþrif 6. umferðar Pepsi Max deildarinnar. Stöð 2 Sport 2 Við sýnum frá ástríðunni á Englandi en Oxford United og Wycombe Wanderers mætast í úrslitum umspilsins í ensku C-deildinni eða League 1 eins og hún kallast. Liðið sem landar sigri kemst upp í ensku B-deildina á næstu leiktíð. Stöð 2 Sport 3 Stórlið Real Madrid heimsækir Granda í spænsku úrvalsdeildinni. Madrid getur náð fjögurra stiga forystu en Barcelona lék á föstudaginn. Real færi þar af leiðandi langleiðina með að tryggja sér sigur í deildinni takist þeim að landa þremur stigum í dag. Stöð 2 E-Sport Öll mánudagskvöld koma þeir Óli Jóels, Kristján Einar, Tryggvi og Halldór Már og spila heitustu tölvuleikina hverju sinni. Léttleiki og hlátur einkenna mánudagskvöld GameTívi. Dagskrá Stöðvar 2 Sport má finna hér.
Pepsi Max-deild karla Íslenski boltinn Spænski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Fleiri fréttir Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum Sjá meira