Dagskráin í dag: Mjólkurbikar kvenna, ítalski boltinn, spænski boltinn og PGA Ísak Hallmundarson skrifar 11. júlí 2020 06:00 Þór/KA ætlar sér áfram í 8-liða úrslit. Þær mæta Lengjudeildarliði Keflavíkur í dag í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. vísir/bára Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. 16-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna halda áfram, Barcelona keppir í spænsku úrvalsdeildinni og Juventus í þeirri ítölsku, sænska úrvalsdeildin í fótbolta og PGA-mótaröðin verða á dagskrá. Þetta byrjar kl. 11:25 þegar Derby tekur á móti Brentford í ensku b-deildinni, en bæði lið eru að reyna að komast upp í ensku úrvalsdeildina. Leikurinn er sýndur í beinni á Stöð 2 Sport 2. Næst er haldið til Svíþjóðar í úrvalsdeild kvenna þar í landi þar sem Vittsjö tekur á móti Kristianstad, en Elísabet Gunnarsdóttir er þjálfari Kristianstad. Leikurinn er í beinni frá 12:55 á Stöð 2 Sport. Tveir leikir eru sýndir í ítölsku úrvalsdeildinni. Kl. 15:05 hefst útsending frá leik Lazio og Sassuolo en Lazio hefur nú tapað tveimur leikum í röð og er átta stigum á eftir toppliði Juventus. Það er einmitt sannkallaður toppslagur í kvöld kl. 19:35 þegar Juventus mætir Atalanta en Atalanta er í þriðja sæti og hefur unnið níu leiki í röð. Sigri þeir Juventus í kvöld verða þeir aðeins sex stigum frá þeim. Báðir leikirnir eru í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Þór/KA tekur á móti Keflavík fyrir norðan í Mjólkurbikar kvenna á slaginu 16:00, en bein útsending frá leiknum hefst kl. 15:50 á Stöð 2 Sport. Það verður síðan dregið í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins í beinni beint eftir leik, á slaginu 18:00. Barcelona heimsækir Real Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni og verður leikurinn í beinni frá kl. 17:20 á Stöð 2 Sport 2. Leikur sem Barcelona verður að vinna ef liðið ætlar að eiga einhverja von á að vinna deildina. Workday Charity Open mótið í golfi heldur áfram í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf og hefst bein útsending frá þriðja degi mótsins kl. 17:00. Allar beinar útsendingar má nálgast hér. Mjólkurbikarinn Íslenski boltinn Spænski boltinn Ítalski boltinn Sænski boltinn Enski boltinn Golf Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár „Þetta var óþarflega spennandi“ Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Gerði nýjan NFL samning og fær frían bjór ævilangt Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Sjá meira
Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. 16-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna halda áfram, Barcelona keppir í spænsku úrvalsdeildinni og Juventus í þeirri ítölsku, sænska úrvalsdeildin í fótbolta og PGA-mótaröðin verða á dagskrá. Þetta byrjar kl. 11:25 þegar Derby tekur á móti Brentford í ensku b-deildinni, en bæði lið eru að reyna að komast upp í ensku úrvalsdeildina. Leikurinn er sýndur í beinni á Stöð 2 Sport 2. Næst er haldið til Svíþjóðar í úrvalsdeild kvenna þar í landi þar sem Vittsjö tekur á móti Kristianstad, en Elísabet Gunnarsdóttir er þjálfari Kristianstad. Leikurinn er í beinni frá 12:55 á Stöð 2 Sport. Tveir leikir eru sýndir í ítölsku úrvalsdeildinni. Kl. 15:05 hefst útsending frá leik Lazio og Sassuolo en Lazio hefur nú tapað tveimur leikum í röð og er átta stigum á eftir toppliði Juventus. Það er einmitt sannkallaður toppslagur í kvöld kl. 19:35 þegar Juventus mætir Atalanta en Atalanta er í þriðja sæti og hefur unnið níu leiki í röð. Sigri þeir Juventus í kvöld verða þeir aðeins sex stigum frá þeim. Báðir leikirnir eru í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Þór/KA tekur á móti Keflavík fyrir norðan í Mjólkurbikar kvenna á slaginu 16:00, en bein útsending frá leiknum hefst kl. 15:50 á Stöð 2 Sport. Það verður síðan dregið í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins í beinni beint eftir leik, á slaginu 18:00. Barcelona heimsækir Real Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni og verður leikurinn í beinni frá kl. 17:20 á Stöð 2 Sport 2. Leikur sem Barcelona verður að vinna ef liðið ætlar að eiga einhverja von á að vinna deildina. Workday Charity Open mótið í golfi heldur áfram í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf og hefst bein útsending frá þriðja degi mótsins kl. 17:00. Allar beinar útsendingar má nálgast hér.
Mjólkurbikarinn Íslenski boltinn Spænski boltinn Ítalski boltinn Sænski boltinn Enski boltinn Golf Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár „Þetta var óþarflega spennandi“ Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Gerði nýjan NFL samning og fær frían bjór ævilangt Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Sjá meira