Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2024 16:40 Dana Björg Guðmundsdòttir nýtti öll skotin sín í dag. @dana_bjorg Íslenska landsliðkonan Dana Björg Guðmundsdóttir nýtti öll þrjú skotin sín þegar Volda gerði 25-25 jafntefli við Åsane í norsku b-deildinni í handbolta í dag. Volda er í öðru sæti deildarinnar með þrettán stig í átta leikjum en mótherjinn er bara í áttunda sæti. Þetta var því tapað stig fyrir Dönu og félaga enda á heimavelli á móti liði mun neðar í töflunni.. Dana lék sína fyrstu A-landsleiki á dögunum og er í baráttunni um laust sæti í EM-hópi Íslands. Dana skoraði öll þrjú mörkin sín úr hraðaupphlaupum og átti einnig stoðsendingu á félaga sinn í einu hraðaupphlaupi til viðbótar. Dana jafnaði metin meðal annars í 19-19 á lokakafla leiksins. Volda komst í 6-0 í leiknum sem gerir úrslitin enn meira svekkjandi. Dana skoraði einmitt sjötta markið en svo var staðan orðin 12-12 í hálfleik. Volda var síðan marki yfir á lokamínútuum og fékk líka lokasókn til að tryggja sér sigurinn. Hún fór forgörðum og jafntefli því niðurstaðan. Norski handboltinn Mest lesið Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Fótbolti „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Leik lokið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Körfubolti Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Fótbolti Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Fótbolti Síðasti leikur Þóris með þær norsku verður úrslitaleikur á EM Handbolti The Sun hlær að vallarmálum á Íslandi Fótbolti Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti Guardiola nærist og sefur ekki eðlilega Enski boltinn Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Enski boltinn Fleiri fréttir „Við erum frábærir sóknarlega“ Danmörk í úrslitaleikinn á móti Noregi Valsmenn enduðu taphrinuna Leik lokið: Fram-Grótta 38-33 | Þorsteinn Gauti skaut Gróttu á kaf Síðasti leikur Þóris með þær norsku verður úrslitaleikur á EM Svíar tóku fimmta sætið Haukarnir hoppuðu upp töfluna og HK vann fallslaginn Sjötti sigurinn í röð hjá Janusi Daða og félögum Bikarleik frestað vegna óútkljáðs kærumáls Hauka og ÍBV „Það falla mörg tár á sunnudag“ Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Guðjónssveinar réðu ekkert við Ómarslaust lið Magdeburgar Kristján Örn frábær í sigri í Íslendingaslag Óðinn markahæstur í sigri toppliðsins Dönsku stelpurnar í undanúrslitin Landsliðstreyjan ekki í sölu fyrir jól Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Sænsku stelpurnar spila um fimmta sætið Heimsmeistararnir unnu heimakonur og sendu þær í leik á móti Noregi Greip gæsina en sökuð um óheiðarleika Stiven hafði betur gegn Orra í kvöld Dönsku stelpurnar tryggðu sér úrslitaleik á móti Hollandi FH og Valur fóru bæði í átta liða úrslitin Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Þórir og norsku stelpurnar komnar í undanúrslitin Hollensku stelpurnar skrefi nær undanúrslitunum Niðurbrotin en fær skyndilega að spila eftir skot í höfuð Markvörður Dags enn að jafna sig eftir árás liðsfélaga Gæti mætt Íslandi á HM: „Algjört æði“ Guðjón stýrði til sigurs en svekkjandi tap hjá lærisveinum Rúnars Sjá meira
Volda er í öðru sæti deildarinnar með þrettán stig í átta leikjum en mótherjinn er bara í áttunda sæti. Þetta var því tapað stig fyrir Dönu og félaga enda á heimavelli á móti liði mun neðar í töflunni.. Dana lék sína fyrstu A-landsleiki á dögunum og er í baráttunni um laust sæti í EM-hópi Íslands. Dana skoraði öll þrjú mörkin sín úr hraðaupphlaupum og átti einnig stoðsendingu á félaga sinn í einu hraðaupphlaupi til viðbótar. Dana jafnaði metin meðal annars í 19-19 á lokakafla leiksins. Volda komst í 6-0 í leiknum sem gerir úrslitin enn meira svekkjandi. Dana skoraði einmitt sjötta markið en svo var staðan orðin 12-12 í hálfleik. Volda var síðan marki yfir á lokamínútuum og fékk líka lokasókn til að tryggja sér sigurinn. Hún fór forgörðum og jafntefli því niðurstaðan.
Norski handboltinn Mest lesið Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Fótbolti „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Leik lokið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Körfubolti Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Fótbolti Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Fótbolti Síðasti leikur Þóris með þær norsku verður úrslitaleikur á EM Handbolti The Sun hlær að vallarmálum á Íslandi Fótbolti Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti Guardiola nærist og sefur ekki eðlilega Enski boltinn Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Enski boltinn Fleiri fréttir „Við erum frábærir sóknarlega“ Danmörk í úrslitaleikinn á móti Noregi Valsmenn enduðu taphrinuna Leik lokið: Fram-Grótta 38-33 | Þorsteinn Gauti skaut Gróttu á kaf Síðasti leikur Þóris með þær norsku verður úrslitaleikur á EM Svíar tóku fimmta sætið Haukarnir hoppuðu upp töfluna og HK vann fallslaginn Sjötti sigurinn í röð hjá Janusi Daða og félögum Bikarleik frestað vegna óútkljáðs kærumáls Hauka og ÍBV „Það falla mörg tár á sunnudag“ Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Guðjónssveinar réðu ekkert við Ómarslaust lið Magdeburgar Kristján Örn frábær í sigri í Íslendingaslag Óðinn markahæstur í sigri toppliðsins Dönsku stelpurnar í undanúrslitin Landsliðstreyjan ekki í sölu fyrir jól Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Sænsku stelpurnar spila um fimmta sætið Heimsmeistararnir unnu heimakonur og sendu þær í leik á móti Noregi Greip gæsina en sökuð um óheiðarleika Stiven hafði betur gegn Orra í kvöld Dönsku stelpurnar tryggðu sér úrslitaleik á móti Hollandi FH og Valur fóru bæði í átta liða úrslitin Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Þórir og norsku stelpurnar komnar í undanúrslitin Hollensku stelpurnar skrefi nær undanúrslitunum Niðurbrotin en fær skyndilega að spila eftir skot í höfuð Markvörður Dags enn að jafna sig eftir árás liðsfélaga Gæti mætt Íslandi á HM: „Algjört æði“ Guðjón stýrði til sigurs en svekkjandi tap hjá lærisveinum Rúnars Sjá meira