Dagskráin í dag: Breiðablik og Fylkir mæta aftur eftir sóttkví, Meistaradeildardráttur, Real Madrid og PGA Ísak Hallmundarson skrifar 10. júlí 2020 06:00 Breiðablik mætir til leiks í dag eftir tveggja vikna sóttkví og mætir Fylki sem er einnig nýkomið úr sóttkví. Leikurinn í beinni á Stöð 2 Sport kl. 19:50 Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag, dregið verður í Meistara- og Evrópudeildinni, tveir leikir í spænska boltanum, toppslagur í ensku b-deildinni, PGA mótaröðin og Mjólkurbikar kvenna. Fjörið hefst á slaginu 10:00 en þá verður dregið í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu sem fara fram í ágúst. Kl. 11:00 er síðan dregið í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar. Báðir drættirnir verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Tveir leikir eru sýndir úr spænsku úrvalsdeildinni. Real Sociedad mætir Granada kl. 17:20 og kl. 19:50 tekur Real Madrid á móti Alaves, en með sigri getur Real stigið ansi stórt skref í áttina að Spánarmeistaratitlinum. Báðir leikir eru sýndir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Á Stöð 2 Sport 3 verður leikur Fulham og Cardiff í næstefstu deild á Englandi sýndur í beinni frá kl. 19:10. Fulham er í baráttu um að ná einu af efstu tveimur sætunum og fara beint upp í ensku úrvalsdeildina á meðan Cardiff er að reyna að tryggja sér umspilssæti. Fylkir og Breiðablik mætast í Árbænum í Mjólkurbikar kvenna, en bæði lið eru nýkomin úr tveggja vikna sóttkví. Það verður fróðlegt að sjá hvernig þau mæta til leiks eftir að hafa ekki spilað leik í rúmar tvær vikur. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsending kl. 19:50. Á Stöð 2 Golf verður annar hringurinn á Workday Charity Open mótinu sýndur í beinni frá kl. 19:00, en mótið er hluti af PGA-mótaröðinni í golfi. Alla dagskrá dagsins má nálgast með því að smella hér. Mjólkurbikarinn Enski boltinn Meistaradeildin Spænski boltinn Evrópudeild UEFA Golf Íslenski boltinn Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Sjá meira
Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag, dregið verður í Meistara- og Evrópudeildinni, tveir leikir í spænska boltanum, toppslagur í ensku b-deildinni, PGA mótaröðin og Mjólkurbikar kvenna. Fjörið hefst á slaginu 10:00 en þá verður dregið í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu sem fara fram í ágúst. Kl. 11:00 er síðan dregið í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar. Báðir drættirnir verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Tveir leikir eru sýndir úr spænsku úrvalsdeildinni. Real Sociedad mætir Granada kl. 17:20 og kl. 19:50 tekur Real Madrid á móti Alaves, en með sigri getur Real stigið ansi stórt skref í áttina að Spánarmeistaratitlinum. Báðir leikir eru sýndir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Á Stöð 2 Sport 3 verður leikur Fulham og Cardiff í næstefstu deild á Englandi sýndur í beinni frá kl. 19:10. Fulham er í baráttu um að ná einu af efstu tveimur sætunum og fara beint upp í ensku úrvalsdeildina á meðan Cardiff er að reyna að tryggja sér umspilssæti. Fylkir og Breiðablik mætast í Árbænum í Mjólkurbikar kvenna, en bæði lið eru nýkomin úr tveggja vikna sóttkví. Það verður fróðlegt að sjá hvernig þau mæta til leiks eftir að hafa ekki spilað leik í rúmar tvær vikur. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsending kl. 19:50. Á Stöð 2 Golf verður annar hringurinn á Workday Charity Open mótinu sýndur í beinni frá kl. 19:00, en mótið er hluti af PGA-mótaröðinni í golfi. Alla dagskrá dagsins má nálgast með því að smella hér.
Mjólkurbikarinn Enski boltinn Meistaradeildin Spænski boltinn Evrópudeild UEFA Golf Íslenski boltinn Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Sjá meira