Segir að Klopp þurfi að opna veskið í sumar: „City gerði það ekki og fékk það í bakið“ Anton Ingi Leifsson skrifar 6. júlí 2020 09:00 Klopp þarf að opna veskið í sumar, segir blaðamaður Daily Mail. vísir/getty Ian Ladyman, blaðamaður Daily Mail, segir að ensku meistararnir í Liverpool þurfi að styrkja liðið sitt í sumar ef liðið ætlar að berjast aftur við toppinn á næsta ári. „Liverpool verður að eyða pening til þess að verja enska titilinn eftir að Divock Origi og félagar áttu í erfiðleikum gegn Aston Villa. Manchester City gerði það ekki á síðustu leiktíð og fengu það heldur betur í bakið.“ Svona byrjar grein Ian eftir leikinn í gær en Liverpool vann 2-0 sigur á Aston Villa. Eftir tíðindalítinn fyrri hálfleik rönkuðu meistararnir við sér í síðari hálfleik og afgreiddu Villa-menn sem eru í miklum vandræðum. „Til þess að verja titilinn á næstu leiktíð verður Liverpool að verða jafn gott og á þessari leiktíð. City verður sterkt á næstu leiktíð og mun ekki vanta hvatningu. Þeir munu að minnsta kosti kaupa einn varnarmann og það gæti gert gæfumuninn.“ „Spurningin er: Hvað ætlar Liverpool að gera? Þeir ættu að styrkja sig á meðan þeir hafa forskotið. Á meðan Manchester United réði ríkjum þá var það eitthvað sem Sir Alex Ferguson reyndi alltaf að gera, með tilteknum árangri. City gerði það ekki á síðustu leiktíð, þeir keyptu aldrei neinn í stað Vincent Kompany og það kom í bakið á þeim.“ Alla grein Ian má sjá hér. Jurgen Klopp will need to strengthen this summer to hold off Man City after limping past Aston Villa | @Ian_Ladyman_DM https://t.co/iNtQF3NMFa— MailOnline Sport (@MailSport) July 5, 2020 Enski boltinn Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Tottenham | Moyes þarf sigur í Guttagarði Í beinni: Manchester United - Brighton | Ná Rauðu djöflarnir að tengja saman sigra? Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Sjá meira
Ian Ladyman, blaðamaður Daily Mail, segir að ensku meistararnir í Liverpool þurfi að styrkja liðið sitt í sumar ef liðið ætlar að berjast aftur við toppinn á næsta ári. „Liverpool verður að eyða pening til þess að verja enska titilinn eftir að Divock Origi og félagar áttu í erfiðleikum gegn Aston Villa. Manchester City gerði það ekki á síðustu leiktíð og fengu það heldur betur í bakið.“ Svona byrjar grein Ian eftir leikinn í gær en Liverpool vann 2-0 sigur á Aston Villa. Eftir tíðindalítinn fyrri hálfleik rönkuðu meistararnir við sér í síðari hálfleik og afgreiddu Villa-menn sem eru í miklum vandræðum. „Til þess að verja titilinn á næstu leiktíð verður Liverpool að verða jafn gott og á þessari leiktíð. City verður sterkt á næstu leiktíð og mun ekki vanta hvatningu. Þeir munu að minnsta kosti kaupa einn varnarmann og það gæti gert gæfumuninn.“ „Spurningin er: Hvað ætlar Liverpool að gera? Þeir ættu að styrkja sig á meðan þeir hafa forskotið. Á meðan Manchester United réði ríkjum þá var það eitthvað sem Sir Alex Ferguson reyndi alltaf að gera, með tilteknum árangri. City gerði það ekki á síðustu leiktíð, þeir keyptu aldrei neinn í stað Vincent Kompany og það kom í bakið á þeim.“ Alla grein Ian má sjá hér. Jurgen Klopp will need to strengthen this summer to hold off Man City after limping past Aston Villa | @Ian_Ladyman_DM https://t.co/iNtQF3NMFa— MailOnline Sport (@MailSport) July 5, 2020
Enski boltinn Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Tottenham | Moyes þarf sigur í Guttagarði Í beinni: Manchester United - Brighton | Ná Rauðu djöflarnir að tengja saman sigra? Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Sjá meira