Eddie Hall rifjaði upp þegar hann vildi kýla Magnús Ver í andlitið Anton Ingi Leifsson skrifar 6. júlí 2020 07:30 Eddie Hall fór yfir gamlar keppnir. youtube/skjáskot Eddie Hall og Hafþór Júlíus Björnsson ætla að mætast í boxbardaga í Las Vegas á næsta ári og þeir halda áfram að kynda undir hvor öðrum fyrir bardagann. Eins og Vísir greindi frá í síðustu viku þá hefur Eddie verið að skjóta duglega á Hafþór að undanförnu og meðal annars verið með stutta teiknimynd í upphafi hvers myndbands þar sem hann gerir grín að Hafþóri. Í nýjasta myndbandi sínu þá er Eddie Hall að rifja upp gamlar keppnir í mótaröðinni Sterkasti maður heims. Þar segir hann m.a. frá því þegar hann vann Hafþór Júlíus með einu stigi á mótaröðinni. Einnig rifjaði Eddie upp atvik frá árinu 2014 þar sem hann reyndi að slá heimsmetið og Magnús Ver Magnússon kom við sögu en hann náði ekki að bæta metið. Út brast mikil reiði. „Góður vinur minn Magnús Ver Magnússon sagði að þetta væri ekki gilt. Ég vildi í hreinskilni sagt hlaupa og kýla hann í andlitið en reglur eru reglur eins og Magnússon sagði,“ sagði Eddie. Myndbandið má sjá í heild sinni hér að neðan. watch on YouTube Lyftingar Tengdar fréttir Eddie Hall heldur áfram að gera grín að Hafþóri Það andar köldu lofti á kraftlyftingarmannanna Eddie Hall og Hafþórs Júlíus Björnssonar en þeir hafa samþykkt mætast í boxhringnum í Las Vegas á næsta ári. 2. júlí 2020 09:00 Fjallið heldur áfram að lyfta þungt þrátt fyrir að hann sé með augun á boxbardaganum Hafþór Júlíus Björnsson, Fjallið, heldur áfram að taka vel á því í ræktinni og lyfta þungt þrátt fyrir að hann eigi margra tug milljóna bardaga gegn Eddie Hall í Las Vegas á næsta ári. 2. júlí 2020 08:00 Þarf Fjallið að fara að hafa áhyggjur af forminu hjá Eddie Hall? Eddie Hall, andstæðingur Hafþórs Júlíusar Björnssonar, gengur greinilega mjög vel að undirbúa sig fyrir hnefaleikabardaga kraftajötnanna í Las Vegas. 11. júní 2020 08:30 Hafþór búinn að léttast um 18 kíló síðan hann fór að æfa hnefaleika Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson er á fullu að undirbúa sig fyrir hnefaleikabardaga við Eddie Hall sem fer fram í Las Vegas á næsta ári. 27. maí 2020 14:31 Hafþór búinn að léttast um 18 kíló síðan hann fór að æfa hnefaleika Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson er á fullu að undirbúa sig fyrir hnefaleikabardaga við Eddie Hall sem fer fram í Las Vegas á næsta ári. 27. maí 2020 14:31 Segja Fjallið móðan og másandi eftir aðeins nokkur hnefahögg Frammistaða Hafþórs Júlíusar Björnssonar í nýju myndbandi þar sem hann sést æfa hnefaleika hefur ekki fengið góða dóma. 8. júní 2020 09:00 Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Sjá meira
Eddie Hall og Hafþór Júlíus Björnsson ætla að mætast í boxbardaga í Las Vegas á næsta ári og þeir halda áfram að kynda undir hvor öðrum fyrir bardagann. Eins og Vísir greindi frá í síðustu viku þá hefur Eddie verið að skjóta duglega á Hafþór að undanförnu og meðal annars verið með stutta teiknimynd í upphafi hvers myndbands þar sem hann gerir grín að Hafþóri. Í nýjasta myndbandi sínu þá er Eddie Hall að rifja upp gamlar keppnir í mótaröðinni Sterkasti maður heims. Þar segir hann m.a. frá því þegar hann vann Hafþór Júlíus með einu stigi á mótaröðinni. Einnig rifjaði Eddie upp atvik frá árinu 2014 þar sem hann reyndi að slá heimsmetið og Magnús Ver Magnússon kom við sögu en hann náði ekki að bæta metið. Út brast mikil reiði. „Góður vinur minn Magnús Ver Magnússon sagði að þetta væri ekki gilt. Ég vildi í hreinskilni sagt hlaupa og kýla hann í andlitið en reglur eru reglur eins og Magnússon sagði,“ sagði Eddie. Myndbandið má sjá í heild sinni hér að neðan. watch on YouTube
Lyftingar Tengdar fréttir Eddie Hall heldur áfram að gera grín að Hafþóri Það andar köldu lofti á kraftlyftingarmannanna Eddie Hall og Hafþórs Júlíus Björnssonar en þeir hafa samþykkt mætast í boxhringnum í Las Vegas á næsta ári. 2. júlí 2020 09:00 Fjallið heldur áfram að lyfta þungt þrátt fyrir að hann sé með augun á boxbardaganum Hafþór Júlíus Björnsson, Fjallið, heldur áfram að taka vel á því í ræktinni og lyfta þungt þrátt fyrir að hann eigi margra tug milljóna bardaga gegn Eddie Hall í Las Vegas á næsta ári. 2. júlí 2020 08:00 Þarf Fjallið að fara að hafa áhyggjur af forminu hjá Eddie Hall? Eddie Hall, andstæðingur Hafþórs Júlíusar Björnssonar, gengur greinilega mjög vel að undirbúa sig fyrir hnefaleikabardaga kraftajötnanna í Las Vegas. 11. júní 2020 08:30 Hafþór búinn að léttast um 18 kíló síðan hann fór að æfa hnefaleika Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson er á fullu að undirbúa sig fyrir hnefaleikabardaga við Eddie Hall sem fer fram í Las Vegas á næsta ári. 27. maí 2020 14:31 Hafþór búinn að léttast um 18 kíló síðan hann fór að æfa hnefaleika Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson er á fullu að undirbúa sig fyrir hnefaleikabardaga við Eddie Hall sem fer fram í Las Vegas á næsta ári. 27. maí 2020 14:31 Segja Fjallið móðan og másandi eftir aðeins nokkur hnefahögg Frammistaða Hafþórs Júlíusar Björnssonar í nýju myndbandi þar sem hann sést æfa hnefaleika hefur ekki fengið góða dóma. 8. júní 2020 09:00 Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Sjá meira
Eddie Hall heldur áfram að gera grín að Hafþóri Það andar köldu lofti á kraftlyftingarmannanna Eddie Hall og Hafþórs Júlíus Björnssonar en þeir hafa samþykkt mætast í boxhringnum í Las Vegas á næsta ári. 2. júlí 2020 09:00
Fjallið heldur áfram að lyfta þungt þrátt fyrir að hann sé með augun á boxbardaganum Hafþór Júlíus Björnsson, Fjallið, heldur áfram að taka vel á því í ræktinni og lyfta þungt þrátt fyrir að hann eigi margra tug milljóna bardaga gegn Eddie Hall í Las Vegas á næsta ári. 2. júlí 2020 08:00
Þarf Fjallið að fara að hafa áhyggjur af forminu hjá Eddie Hall? Eddie Hall, andstæðingur Hafþórs Júlíusar Björnssonar, gengur greinilega mjög vel að undirbúa sig fyrir hnefaleikabardaga kraftajötnanna í Las Vegas. 11. júní 2020 08:30
Hafþór búinn að léttast um 18 kíló síðan hann fór að æfa hnefaleika Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson er á fullu að undirbúa sig fyrir hnefaleikabardaga við Eddie Hall sem fer fram í Las Vegas á næsta ári. 27. maí 2020 14:31
Hafþór búinn að léttast um 18 kíló síðan hann fór að æfa hnefaleika Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson er á fullu að undirbúa sig fyrir hnefaleikabardaga við Eddie Hall sem fer fram í Las Vegas á næsta ári. 27. maí 2020 14:31
Segja Fjallið móðan og másandi eftir aðeins nokkur hnefahögg Frammistaða Hafþórs Júlíusar Björnssonar í nýju myndbandi þar sem hann sést æfa hnefaleika hefur ekki fengið góða dóma. 8. júní 2020 09:00