Fjölnir fékk tvo leikmenn áður en glugginn lokaði Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. júlí 2020 10:10 Fjölnir sótti tvo leikmenn rétt áður en félagaskiptaglugginn lokaði. Vísir/HAG Nýliðar Fjölnis í Pepsi Max deild karla í fótbolta hafa samið við ungverska varnarmanninn Peter Zachan. Mun hann leika með liðinu út leiktíðina hið minnsta. Hinn 22 ára gamli Zachan er hávaxinn miðvörður sem hefur leikið tvo leiki fyrir U-21 árs landslið Ungverjalands. Leikmaðurinn hefur flakkað á milli liða undanfarna mánuði en hann hefur leikið með VLS Veszprém, Paksi FC, Szekszárdi UFC og Dorog í Ungverjalandi. Félagaskiptaglugginn hér á landi lokaði í gærkvöld og nældu Fjölnismenn í tvo leikmenn. Danski framherjinn Christian Sivebæk kom einnig til liðsins. Nýliðarnir eiga enn eftir að vinna leik þegar þremur umferðum er lokið í Pepsi Max deildinni. Liðið er með eitt stig en þeir náðu í jafntefli gegn Víking í fyrstu umferð. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Fjölnir Tengdar fréttir Guðjón Pétur aftur í Stjörnuna Guðjón Pétur Lýðsson er genginn til liðs við Stjörnuna. Hann kemur á láni út tímabilið frá Breiðabliki. 30. júní 2020 23:57 Arnar Sveinn úr Kópavoginum í Árbæinn Arnar Sveinn Geirsson hefur verið lánaður frá Breiðablik til Fylkis út þessa leiktíð. 30. júní 2020 23:06 Logi Tómasson í FH | Ívar Örn til HK | Fjölnir fá danskan framherja Félagaskiptaglugginn lokar í kvöld og það stefnir í fjörugt kvöld á skrifstofu KSÍ. 30. júní 2020 21:28 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Fleiri fréttir Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Sjá meira
Nýliðar Fjölnis í Pepsi Max deild karla í fótbolta hafa samið við ungverska varnarmanninn Peter Zachan. Mun hann leika með liðinu út leiktíðina hið minnsta. Hinn 22 ára gamli Zachan er hávaxinn miðvörður sem hefur leikið tvo leiki fyrir U-21 árs landslið Ungverjalands. Leikmaðurinn hefur flakkað á milli liða undanfarna mánuði en hann hefur leikið með VLS Veszprém, Paksi FC, Szekszárdi UFC og Dorog í Ungverjalandi. Félagaskiptaglugginn hér á landi lokaði í gærkvöld og nældu Fjölnismenn í tvo leikmenn. Danski framherjinn Christian Sivebæk kom einnig til liðsins. Nýliðarnir eiga enn eftir að vinna leik þegar þremur umferðum er lokið í Pepsi Max deildinni. Liðið er með eitt stig en þeir náðu í jafntefli gegn Víking í fyrstu umferð.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Fjölnir Tengdar fréttir Guðjón Pétur aftur í Stjörnuna Guðjón Pétur Lýðsson er genginn til liðs við Stjörnuna. Hann kemur á láni út tímabilið frá Breiðabliki. 30. júní 2020 23:57 Arnar Sveinn úr Kópavoginum í Árbæinn Arnar Sveinn Geirsson hefur verið lánaður frá Breiðablik til Fylkis út þessa leiktíð. 30. júní 2020 23:06 Logi Tómasson í FH | Ívar Örn til HK | Fjölnir fá danskan framherja Félagaskiptaglugginn lokar í kvöld og það stefnir í fjörugt kvöld á skrifstofu KSÍ. 30. júní 2020 21:28 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Fleiri fréttir Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Sjá meira
Guðjón Pétur aftur í Stjörnuna Guðjón Pétur Lýðsson er genginn til liðs við Stjörnuna. Hann kemur á láni út tímabilið frá Breiðabliki. 30. júní 2020 23:57
Arnar Sveinn úr Kópavoginum í Árbæinn Arnar Sveinn Geirsson hefur verið lánaður frá Breiðablik til Fylkis út þessa leiktíð. 30. júní 2020 23:06
Logi Tómasson í FH | Ívar Örn til HK | Fjölnir fá danskan framherja Félagaskiptaglugginn lokar í kvöld og það stefnir í fjörugt kvöld á skrifstofu KSÍ. 30. júní 2020 21:28