Loka Vesturlandsvegi til að rannsaka banaslysið Kjartan Kjartansson skrifar 29. júní 2020 11:33 Frá lokuninni í dag. Vísir/Einar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu ætlar að loka hluta Vesturlandsvegar í eina til tvær klukkustundir frá klukkan 13:00 í dag til þess að rannsaka frekar banaslys sem varð á veginum á Kjalarnesi í gær. Tveir létust þegar bifhjól og húsbíll skullu saman. Í tilkynningu frá lögreglunni kemur fram að vegarkaflinn sem verður lokaður sé á milli Grundarhverfis og Hvalfjarðarvegar. Lokunin hafi ekki áhrif á umferð til og frá Grundarhverfi en öðrum vegfarendum er bent á hjáleið um Kjósarskarðsveg. Ökumaður og farþegi á bifhjólinu létust í slysinu. Nýtt slitlag er sagt hafa verið á vegarkaflanum þar sem slysið varð og það hafi verið sérstaklega sleipt. Bifhjólasamtökin Sniglarnir hafa boðað til mótmæla við húsakynni Vegagerðarinnar á morgun en þau eiga að beinast gegn hættulegum vegköflum.Uppfært kl 15: Vinnu á vettvangi er lokið. Vegurinn hefur verið opnaður á nýjan leik. Umferðaröryggi Samgönguslys Banaslys á Kjalarnesi 2020 Tengdar fréttir Bifhjólasamtök efna til mótmæla við Vegagerðina Sniglar, Bifhjólasamtök Lýðveldisins, hafa efnt til mótmæla við húsnæði Vegagerðarinnar í Borgartúni, næstkomandi þriðjudag. Mótmælin snúa að hættulegum vegköflum á vegum landsins og verður úrbóta krafist. 28. júní 2020 23:26 Tveir létust í slysinu á Kjalarnesi Slysið varð á fjórða tímanum í dag. 28. júní 2020 21:30 Húsbíll og tvö mótorhjól skullu saman á Vesturlandsvegi Hvalfjarðargöng opna aftur eftir stutta stund en þeim var lokað vegna alvarlegs umferðarslyss sem varð á Kjalarnesi við Hvalfjarðargöng á fjórða tímanum. 28. júní 2020 15:38 Mest lesið Áhugi á Valhöll Innlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Erlent Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu ætlar að loka hluta Vesturlandsvegar í eina til tvær klukkustundir frá klukkan 13:00 í dag til þess að rannsaka frekar banaslys sem varð á veginum á Kjalarnesi í gær. Tveir létust þegar bifhjól og húsbíll skullu saman. Í tilkynningu frá lögreglunni kemur fram að vegarkaflinn sem verður lokaður sé á milli Grundarhverfis og Hvalfjarðarvegar. Lokunin hafi ekki áhrif á umferð til og frá Grundarhverfi en öðrum vegfarendum er bent á hjáleið um Kjósarskarðsveg. Ökumaður og farþegi á bifhjólinu létust í slysinu. Nýtt slitlag er sagt hafa verið á vegarkaflanum þar sem slysið varð og það hafi verið sérstaklega sleipt. Bifhjólasamtökin Sniglarnir hafa boðað til mótmæla við húsakynni Vegagerðarinnar á morgun en þau eiga að beinast gegn hættulegum vegköflum.Uppfært kl 15: Vinnu á vettvangi er lokið. Vegurinn hefur verið opnaður á nýjan leik.
Umferðaröryggi Samgönguslys Banaslys á Kjalarnesi 2020 Tengdar fréttir Bifhjólasamtök efna til mótmæla við Vegagerðina Sniglar, Bifhjólasamtök Lýðveldisins, hafa efnt til mótmæla við húsnæði Vegagerðarinnar í Borgartúni, næstkomandi þriðjudag. Mótmælin snúa að hættulegum vegköflum á vegum landsins og verður úrbóta krafist. 28. júní 2020 23:26 Tveir létust í slysinu á Kjalarnesi Slysið varð á fjórða tímanum í dag. 28. júní 2020 21:30 Húsbíll og tvö mótorhjól skullu saman á Vesturlandsvegi Hvalfjarðargöng opna aftur eftir stutta stund en þeim var lokað vegna alvarlegs umferðarslyss sem varð á Kjalarnesi við Hvalfjarðargöng á fjórða tímanum. 28. júní 2020 15:38 Mest lesið Áhugi á Valhöll Innlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Erlent Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Sjá meira
Bifhjólasamtök efna til mótmæla við Vegagerðina Sniglar, Bifhjólasamtök Lýðveldisins, hafa efnt til mótmæla við húsnæði Vegagerðarinnar í Borgartúni, næstkomandi þriðjudag. Mótmælin snúa að hættulegum vegköflum á vegum landsins og verður úrbóta krafist. 28. júní 2020 23:26
Húsbíll og tvö mótorhjól skullu saman á Vesturlandsvegi Hvalfjarðargöng opna aftur eftir stutta stund en þeim var lokað vegna alvarlegs umferðarslyss sem varð á Kjalarnesi við Hvalfjarðargöng á fjórða tímanum. 28. júní 2020 15:38