Valskonur elta Breiðablik og skoruðu sex og Stjarnan tryggði sér góðan sigur undir lokin | Sjáðu öll mörk gærkvöldsins Ísak Hallmundarson skrifar 25. júní 2020 15:15 Valskonur gefa ekkert eftir í toppbaráttunni. vísir/vilhelm Tveir leikir fóru fram í Pepsi Max deild kvenna í gærkvöldi. Valur lék sama leik og Breiðablik kvöldið áður og skoraði sex mörk á heimavelli. Hlín Eiríksdóttir skoraði þrennu fyrir Valsara - líkt og Berglind Björg gerði fyrir Breiðablik á þriðjudaginn. Stjarnan sigraði ÍBV 1-0 í Vestmannaeyjum. Íslandsmeistarar Vals áttu ekki í vandræðum með að verða fyrsta liðið til að vinna Þór/KA á þessu tímabili í Pepsi Max-deildinni í fótbolta. Hlín Eiríksdóttir skoraði eins og áður segir þrennu í glæsilegum 6-0 sigri. Hlín kom Val yfir úr fyrsta skoti leiksins, eftir tíu mínútna leik, og gaf tóninn fyrir það sem koma skyldi af sinni hálfu. Hún bætti við öðru marki fyrir hálfleik og var staðan í hálfleik 2-0. Í seinni hálfleik fullkomnaði Hlín þrennuna og Elín Metta Jensen bætti við tveimur mörkum fyrir Val áður en Dóra María Lárusdóttir kórónaði glæsilega frammistöðu Vals með frábæru marki í uppbótartíma. Stjarnan gerði góða ferð til Eyja og vann 1-0 sigur á ÍBV í gærkvökd. Fyrri hálfleikur var nokkuð rólegur hjá báðum liðum. Bæði lið komust í fín færi en vantaði herslumuninn á að klára þau. Seinni hálfleikur byrjaði eins og sá fyrri. Ágætisfæri sem voru illa nýtt. Það dró svo til tíðinda á 84. mínútu leiksins þegar að María Sól Jakobsdóttir kom Stjörnunni yfir og tryggði þeim eins marks sigur. Yfirferð Guðjóns Guðmundssonar um leikina má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Mörkin í 3. umferð Pepsi Max deildar kvenna Pepsi Max-deild kvenna Valur ÍBV Stjarnan Þór Akureyri KA Tengdar fréttir Stefnir í annað einvígi milli Vals og Breiðabliks um Íslandsmeistaratitilinn Þó nær allir spekingar landsins hafi spáð því að baráttan um Íslandsmeistaratitil kvenna í fótbolta yrði jafnari en oft áður þá virðist sem Valur og Breiðablik séu í sérflokki líkt og á síðasta tímabili. 25. júní 2020 14:00 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 0-1 | Stjarnan fagnaði góðum sigri í Eyjum Stjarnan gerði góða ferð til Eyja og vann góðan 1-0 sigur á ÍBV í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta í kvöld. 24. júní 2020 20:25 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór/KA 6-0 | Íslandsmeistararnir settu upp sýningu Þór/KA átti aldrei möguleika gegn Íslandsmeisturum Vals að Hlíðarenda í kvöld. Lokatölur 6-0. 24. júní 2020 21:00 Hlín dregur þjálfarann fram úr rúminu eldsnemma: „Tilbúin að æfa endalaust“ „Hlín er einstakur leikmaður,“ segir Eiður Benedikt Eiríksson, aðstoðarþjálfari Íslandsmeistara Vals í fótbolta, um Hlín Eiríksdóttur sem skoraði þrennu í 6-0 sigrinum á Þór/KA í kvöld. 24. júní 2020 20:22 Mest lesið Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Körfubolti Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Sport Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Körfubolti „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Körfubolti Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Handbolti „Mig kitlar svakalega í puttana“ Handbolti Fleiri fréttir Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Sjá meira
Tveir leikir fóru fram í Pepsi Max deild kvenna í gærkvöldi. Valur lék sama leik og Breiðablik kvöldið áður og skoraði sex mörk á heimavelli. Hlín Eiríksdóttir skoraði þrennu fyrir Valsara - líkt og Berglind Björg gerði fyrir Breiðablik á þriðjudaginn. Stjarnan sigraði ÍBV 1-0 í Vestmannaeyjum. Íslandsmeistarar Vals áttu ekki í vandræðum með að verða fyrsta liðið til að vinna Þór/KA á þessu tímabili í Pepsi Max-deildinni í fótbolta. Hlín Eiríksdóttir skoraði eins og áður segir þrennu í glæsilegum 6-0 sigri. Hlín kom Val yfir úr fyrsta skoti leiksins, eftir tíu mínútna leik, og gaf tóninn fyrir það sem koma skyldi af sinni hálfu. Hún bætti við öðru marki fyrir hálfleik og var staðan í hálfleik 2-0. Í seinni hálfleik fullkomnaði Hlín þrennuna og Elín Metta Jensen bætti við tveimur mörkum fyrir Val áður en Dóra María Lárusdóttir kórónaði glæsilega frammistöðu Vals með frábæru marki í uppbótartíma. Stjarnan gerði góða ferð til Eyja og vann 1-0 sigur á ÍBV í gærkvökd. Fyrri hálfleikur var nokkuð rólegur hjá báðum liðum. Bæði lið komust í fín færi en vantaði herslumuninn á að klára þau. Seinni hálfleikur byrjaði eins og sá fyrri. Ágætisfæri sem voru illa nýtt. Það dró svo til tíðinda á 84. mínútu leiksins þegar að María Sól Jakobsdóttir kom Stjörnunni yfir og tryggði þeim eins marks sigur. Yfirferð Guðjóns Guðmundssonar um leikina má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Mörkin í 3. umferð Pepsi Max deildar kvenna
Pepsi Max-deild kvenna Valur ÍBV Stjarnan Þór Akureyri KA Tengdar fréttir Stefnir í annað einvígi milli Vals og Breiðabliks um Íslandsmeistaratitilinn Þó nær allir spekingar landsins hafi spáð því að baráttan um Íslandsmeistaratitil kvenna í fótbolta yrði jafnari en oft áður þá virðist sem Valur og Breiðablik séu í sérflokki líkt og á síðasta tímabili. 25. júní 2020 14:00 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 0-1 | Stjarnan fagnaði góðum sigri í Eyjum Stjarnan gerði góða ferð til Eyja og vann góðan 1-0 sigur á ÍBV í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta í kvöld. 24. júní 2020 20:25 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór/KA 6-0 | Íslandsmeistararnir settu upp sýningu Þór/KA átti aldrei möguleika gegn Íslandsmeisturum Vals að Hlíðarenda í kvöld. Lokatölur 6-0. 24. júní 2020 21:00 Hlín dregur þjálfarann fram úr rúminu eldsnemma: „Tilbúin að æfa endalaust“ „Hlín er einstakur leikmaður,“ segir Eiður Benedikt Eiríksson, aðstoðarþjálfari Íslandsmeistara Vals í fótbolta, um Hlín Eiríksdóttur sem skoraði þrennu í 6-0 sigrinum á Þór/KA í kvöld. 24. júní 2020 20:22 Mest lesið Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Körfubolti Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Sport Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Körfubolti „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Körfubolti Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Handbolti „Mig kitlar svakalega í puttana“ Handbolti Fleiri fréttir Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Sjá meira
Stefnir í annað einvígi milli Vals og Breiðabliks um Íslandsmeistaratitilinn Þó nær allir spekingar landsins hafi spáð því að baráttan um Íslandsmeistaratitil kvenna í fótbolta yrði jafnari en oft áður þá virðist sem Valur og Breiðablik séu í sérflokki líkt og á síðasta tímabili. 25. júní 2020 14:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 0-1 | Stjarnan fagnaði góðum sigri í Eyjum Stjarnan gerði góða ferð til Eyja og vann góðan 1-0 sigur á ÍBV í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta í kvöld. 24. júní 2020 20:25
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór/KA 6-0 | Íslandsmeistararnir settu upp sýningu Þór/KA átti aldrei möguleika gegn Íslandsmeisturum Vals að Hlíðarenda í kvöld. Lokatölur 6-0. 24. júní 2020 21:00
Hlín dregur þjálfarann fram úr rúminu eldsnemma: „Tilbúin að æfa endalaust“ „Hlín er einstakur leikmaður,“ segir Eiður Benedikt Eiríksson, aðstoðarþjálfari Íslandsmeistara Vals í fótbolta, um Hlín Eiríksdóttur sem skoraði þrennu í 6-0 sigrinum á Þór/KA í kvöld. 24. júní 2020 20:22