Hættið þessu rugli! Hanna Katrín Friðriksson skrifar 25. júní 2020 13:15 830 manns bíða eftir liðskiptaaðgerð á Landspítala. Höfum í huga að það er líka löng bið eftir því að komast á biðlistann! Liðskiptaaðgerðir eru heldur ekki neinar smá aðgerðir. Það leggur enginn slíkt á sig nema vera sárkvalinn og hafa verið lengi. Það er pólitísk rörsýn ríkisstjórnar VG, Sjálfstæðisflokks og Framsóknar sem gerir að verkum að þau borga frekar fyrir fólk að fara í aðgerðir til Svíþjóðar en ganga til samninga við Klínikina þar sem starfa helstu sérfræðingar landsins á sviði liðskipta. Talandi um að borga. Fyrir eina aðgerð á einkaspítölum í Svíþjóð fást þrjár aðgerðir á einkastofu á Íslandi. Það eru engar ýkjur þegar markviss sóun ríkisstjórnarinnar á almannafé er gagnrýnd. Það breytir engu þó í siðareglum ráðherra sé sérstaklega kveðið á um að þeir sýni ráðdeild við meðferð fjármuna hins opinbera. Covid-19 faraldurinn, með tilheyrandi ferðatakmörkunum, auknu álagi á Landspítala og vaxandi biðlistum, hefur ekki hnikað til þessari stefnu ríkisstjórnarinnar. Á meðal þjáist fullt af fólki sem er hreinlega slegið út. Samstaða ríkisstjórnarflokkanna þriggja um þetta mál er næstum því aðdáunarverð. Það er verst hvað hún gengur gegn almannahagmunum og skaðar marga einstaklinga beint; bæði líkamlega og fjárhagslega. Hættið þessu rugli! Höfundur er þingflokksformaður Viðreisnar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hanna Katrín Friðriksson Mest lesið Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir Skoðun „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson Skoðun Niðurrif er fljótlegra en uppbygging Gunnþóra Halldórsdóttir Skoðun Fræðsluskylda í stað skólaskyldu Eldur Smári Kristinsson Skoðun Málið of stórt fyrir þjóðina Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason Skoðun Þegar fagleg auðmýkt víkur fyrir ofurhetjublæti Lára S. Benjnouh Skoðun Manst þú eftir hverfinu þínu? Pétur Marteinsson Skoðun Golfvöllur er heilsuauðlind Steinn Baugur Gunnarsson Skoðun Að breyta borg: Frá sálrænum akkerum til staðleysu Páll Jakob Líndal Skoðun Skoðun Skoðun Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Niðurrif er fljótlegra en uppbygging Gunnþóra Halldórsdóttir skrifar Skoðun Þegar fagleg auðmýkt víkur fyrir ofurhetjublæti Lára S. Benjnouh skrifar Skoðun Hugleiðing um hernað Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Golfvöllur er heilsuauðlind Steinn Baugur Gunnarsson skrifar Skoðun Farsæld barna kemur ekki af sjálfu sér Birgir Örn Guðjónsson skrifar Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason skrifar Skoðun Skipulagt svelti í framhaldsskólum Guðjón Hreinn Hauksson skrifar Skoðun Atvinna handa öllum Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Að breyta borg: Frá sálrænum akkerum til staðleysu Páll Jakob Líndal skrifar Skoðun Þegar samhengi breytist – og orðræðan með Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Íþróttaskuld Kristinn Albertsson skrifar Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar Skoðun Að vera vakandi karlmaður Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Mýtuvaxtarverkin - inngangskúrs í loftslagsafneitun Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Af hverju efast fólk enn – þegar loftslagsvísindin eru skýr? Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Reykjavík má ekki bregðast eldri borgurum Gunnar Einarsson skrifar Skoðun Að elska nóg til að sleppa takinu Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Ábyrgð og aðgerðir – fyrsta ár Flokks fólksins í meirihluta borgarstjórnar Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Ný kynslóð Björg Magnúsdóttir skrifar Skoðun Manst þú eftir hverfinu þínu? Pétur Marteinsson skrifar Skoðun Málið of stórt fyrir þjóðina Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn yfirgefur okkur Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Bókun 35: Þegar Alþingi missir síðasta orðið Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson skrifar Skoðun Ahhh! Þess vegna vill Trump eignast Grænland! Ágúst Kvaran skrifar Skoðun 35% aukning í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll Ásthildur Sturludóttir skrifar Skoðun Við erum hjartað í boltanum Ásgeir Sveinsson skrifar Skoðun Áramótaheit sem endast Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Sjá meira
830 manns bíða eftir liðskiptaaðgerð á Landspítala. Höfum í huga að það er líka löng bið eftir því að komast á biðlistann! Liðskiptaaðgerðir eru heldur ekki neinar smá aðgerðir. Það leggur enginn slíkt á sig nema vera sárkvalinn og hafa verið lengi. Það er pólitísk rörsýn ríkisstjórnar VG, Sjálfstæðisflokks og Framsóknar sem gerir að verkum að þau borga frekar fyrir fólk að fara í aðgerðir til Svíþjóðar en ganga til samninga við Klínikina þar sem starfa helstu sérfræðingar landsins á sviði liðskipta. Talandi um að borga. Fyrir eina aðgerð á einkaspítölum í Svíþjóð fást þrjár aðgerðir á einkastofu á Íslandi. Það eru engar ýkjur þegar markviss sóun ríkisstjórnarinnar á almannafé er gagnrýnd. Það breytir engu þó í siðareglum ráðherra sé sérstaklega kveðið á um að þeir sýni ráðdeild við meðferð fjármuna hins opinbera. Covid-19 faraldurinn, með tilheyrandi ferðatakmörkunum, auknu álagi á Landspítala og vaxandi biðlistum, hefur ekki hnikað til þessari stefnu ríkisstjórnarinnar. Á meðal þjáist fullt af fólki sem er hreinlega slegið út. Samstaða ríkisstjórnarflokkanna þriggja um þetta mál er næstum því aðdáunarverð. Það er verst hvað hún gengur gegn almannahagmunum og skaðar marga einstaklinga beint; bæði líkamlega og fjárhagslega. Hættið þessu rugli! Höfundur er þingflokksformaður Viðreisnar.
Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar
Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar
Skoðun Ábyrgð og aðgerðir – fyrsta ár Flokks fólksins í meirihluta borgarstjórnar Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar