Takk Guðni Einar Bárðarson skrifar 24. júní 2020 19:45 Velvild, virðing og ábyrgð eru gildi sem ég reyni að rækta hjá sjálfum mér og eru þau gildi sem ég leita eftir í öðrum. Við erum heppin með forseta og ekki síður forsetafrú. Bæði eru þau hrein og bein og koma til dyranna eins og þau eru klædd og af vinsemd, virðingu og ábyrgð. Þau ganga fremst meðal jafningja og hjá þeim finnum við samkennd á erfiðum tímum, hvatningu þegar reynir á en þess á milli finnur maður viðleitni þeirra til að vekja athygli á því sem vel er gert og lyfta undir málstaði þeirra sem minna mega sín. Árlega hefur hópurinn Plokk á Íslandi sem ég er þátttakandi í staðið fyrir stórum hreinsunardegi á vorin. Núna í lok apríl, þar sem ég stóð á spítalalóðinni við Landspítalann í Fossvogi að týna rusl, til heiðurs heilbrigðis starfstéttanna, í tveggja metra fjarlægð frá forsetahjónum sem einnig voru að týna rusl. Þá hugsaði ég; er hægt að biðja um betra fólk á Bessastaði? Síðasta ár hef ég einnig unnið að endurheimt votlendis. Endurheimt lungna Íslands eins og Halldór Laxness kallaði mýrarnar okkar. Með endurheimt stöðvum við losun CO2 ígilda þurrlendisins. Enn og aftur er Guðni Th. Jóhannesson þar í farabroddi meðal jafningja að fræða almenning og hvetja okkur á vettvangi til dáða af velvild, virðingu og ábyrgð. Þá treysti ég Guðna Th. Jóhannessyni fyrir embætti forseta Íslands. Á laugardaginn kýs ég Guðna Th. Jóhannesson til embættis forseta Íslands. Höfundur er framkvæmdastjóri Votlendissjóðs. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Forsetakosningar 2020 Mest lesið Viltu borga 200 þús á mánuði eða 600 þús á mánuði af íbúðinni? Hildur Þórðardóttir Skoðun Sjálfstæðismenn boða víst skattalækkanir á þá efnamestu Haukur V. Alfreðsson Skoðun Fellur helsti stuðningsmaður menningarmála af þingi? Magnús Logi Kristinsson Skoðun ESB kærir sig ekkert um Ísland í jólagjöf Ole Anton Bieltvedt Skoðun Vímuefnið VONÍUM Haraldur Ingi Haraldsson Skoðun Svartir föstudagar í boði íslenskra stjórnvalda Haukur Guðmundsson Skoðun Gæti aukin einkavæðing og skólaval í grunnskólakerfinu bætt námsárangur og aukið jafnrétti? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon Skoðun Betri Strætó 2025 og (svo) Borgarlína Dagur B. Eggertsson Skoðun Þegar náttúruvinir hitta frambjóðendur. Hjálpartæki kjósandans Stefán Jón Hafstein Skoðun BRCA Elín Íris Fanndal Jónasdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Laxeldið verður ekki stöðvað Kristinn H. Gunnarsson skrifar Skoðun Þroskamerki þjóðar Tómas Torfason skrifar Skoðun Afvegaleidd umræða um áskoranir heilbrigðiskerfisins Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar Skoðun Var stytting náms til stúdentsprófs í þágu ungmenna? Sigurður E. Sigurjónsson skrifar Skoðun Það sem ekki má fjalla um fyrir kosningar til Alþingis Árni Jensson skrifar Skoðun Launafólk sýndi ábyrgð – Hvað með bankana og fjármagnseigendur? Finnbjörn A. Hermannsson skrifar Skoðun Sjálfstæðar konur? Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Fullveldinu er fórnað með aðild að Evrópusambandinu Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Endurhugsum dæmið, endurnýtum textíl Guðbjörg Rut Pálmadóttir skrifar Skoðun Betri Strætó 2025 og (svo) Borgarlína Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Um kosningar, gulrætur og verðbólgu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Gæti aukin einkavæðing og skólaval í grunnskólakerfinu bætt námsárangur og aukið jafnrétti? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon skrifar Skoðun Fellur helsti stuðningsmaður menningarmála af þingi? Magnús Logi Kristinsson skrifar Skoðun Sjálfstæðismenn boða víst skattalækkanir á þá efnamestu Haukur V. Alfreðsson skrifar Skoðun Vímuefnið VONÍUM Haraldur Ingi Haraldsson skrifar Skoðun Viltu borga 200 þús á mánuði eða 600 þús á mánuði af íbúðinni? Hildur Þórðardóttir skrifar Skoðun Þegar náttúruvinir hitta frambjóðendur. Hjálpartæki kjósandans Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Svartir föstudagar í boði íslenskra stjórnvalda Haukur Guðmundsson skrifar Skoðun Eitt heimili, ein fjölskylda og ein heilsa Pétur Heimisson skrifar Skoðun BRCA Elín Íris Fanndal Jónasdóttir skrifar Skoðun ESB kærir sig ekkert um Ísland í jólagjöf Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Að kjósa með nútíma hugsunarhætti Ragnhildur Katla Jónsdóttir skrifar Skoðun Í upphafi skal endinn skoða.. Sigurður F. Sigurðarson skrifar Skoðun Stjórnvöld, virðið frumbyggjaréttinn í íslensku samfélagi Sæmundur Einarsson skrifar Skoðun Handleiðsla og vellíðan í starfi Sveindís Anna Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Eldgos og innviðir: Tryggjum öryggi Suðurnesja Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Er aukin einkavæðing lausnin? Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Samfélag á krossgötum Finnbjörn A. Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Hvað er vandamálið? Alexandra Briem skrifar Skoðun Au pair fyrirkomulagið – barn síns tíma? Hlöðver Skúli Hákonarson skrifar Sjá meira
Velvild, virðing og ábyrgð eru gildi sem ég reyni að rækta hjá sjálfum mér og eru þau gildi sem ég leita eftir í öðrum. Við erum heppin með forseta og ekki síður forsetafrú. Bæði eru þau hrein og bein og koma til dyranna eins og þau eru klædd og af vinsemd, virðingu og ábyrgð. Þau ganga fremst meðal jafningja og hjá þeim finnum við samkennd á erfiðum tímum, hvatningu þegar reynir á en þess á milli finnur maður viðleitni þeirra til að vekja athygli á því sem vel er gert og lyfta undir málstaði þeirra sem minna mega sín. Árlega hefur hópurinn Plokk á Íslandi sem ég er þátttakandi í staðið fyrir stórum hreinsunardegi á vorin. Núna í lok apríl, þar sem ég stóð á spítalalóðinni við Landspítalann í Fossvogi að týna rusl, til heiðurs heilbrigðis starfstéttanna, í tveggja metra fjarlægð frá forsetahjónum sem einnig voru að týna rusl. Þá hugsaði ég; er hægt að biðja um betra fólk á Bessastaði? Síðasta ár hef ég einnig unnið að endurheimt votlendis. Endurheimt lungna Íslands eins og Halldór Laxness kallaði mýrarnar okkar. Með endurheimt stöðvum við losun CO2 ígilda þurrlendisins. Enn og aftur er Guðni Th. Jóhannesson þar í farabroddi meðal jafningja að fræða almenning og hvetja okkur á vettvangi til dáða af velvild, virðingu og ábyrgð. Þá treysti ég Guðna Th. Jóhannessyni fyrir embætti forseta Íslands. Á laugardaginn kýs ég Guðna Th. Jóhannesson til embættis forseta Íslands. Höfundur er framkvæmdastjóri Votlendissjóðs.
Gæti aukin einkavæðing og skólaval í grunnskólakerfinu bætt námsárangur og aukið jafnrétti? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon Skoðun
Skoðun Afvegaleidd umræða um áskoranir heilbrigðiskerfisins Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar
Skoðun Launafólk sýndi ábyrgð – Hvað með bankana og fjármagnseigendur? Finnbjörn A. Hermannsson skrifar
Skoðun Gæti aukin einkavæðing og skólaval í grunnskólakerfinu bætt námsárangur og aukið jafnrétti? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon skrifar
Gæti aukin einkavæðing og skólaval í grunnskólakerfinu bætt námsárangur og aukið jafnrétti? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon Skoðun