Eigandi TikTok hagnaðist um þrjá milljarða Bandaríkjadala á síðasta ári Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 23. júní 2020 22:36 TikTok er eitt vinsælasta snjallforritið í dag. getty/Rafael Henrique ByteDance, móðurfyrirtæki samfélagsmiðilsins TikTok hagnaðist um þrjá milljarða Bandaríkjadala, sem samsvarar um 416 milljörðum íslenskra króna, og fékk meira en 17 milljarða Bandaríkjadala, sem eru um 2.360 milljarðar íslenskra króna, í tekjur á síðasta ári. Fyrirtækið er því verðmætasta nýsköpunarfyrirtæki í heiminum og heldur það áfram uppgangi sínum samkvæmt frétt fjármálamiðilsins Bloomberg. Tekjur fyrirtækisins á síðasta ári voru tvöfalt hærri en árið á undan, en árið 2018 fékk fyrirtækið um 7,4 milljarða Bandaríkjadala, eða um einn milljarður íslenskra króna, í tekjur. Ástæðuna má rekja til þess að notendum TikTok hefur fjölgað gríðarlega síðasta árið og hafa auglýsendur því leitað á þau mið. ByteDance er kínverskt nýsköpunarfyrirtæki sem hefur að sögn Bloomberg komið verulega á óvart í geiranum og er á hraðri leið með að verða stærra en margir bandarískir tæknirisar. Um 1,5 milljarður einstaklinga notar snjallforrit ByteDance, þar á meðal TikTok, Douyin og fréttamiðilinn Toutiao. Kína Tækni Samfélagsmiðlar TikTok Tengdar fréttir TikTok notendur og K-pop aðdáendur tryggðu fámenni á umdeildum fundi Trump Notendur snjallforritsins TikTok og K-pop aðdáendur segjast bera ábyrgð á lélegri mætingu á fyrsta fjöldafund Donald Trumps í marga mánuði sem haldinn var í Tulsa í Oklahoma í dag. 21. júní 2020 17:00 Endurtekur TikTok brögð til að sjá hvort þau virki TikTok er snjallforrit þar sem notendur geta hlaðið upp myndböndum og sömuleiðis horf á myndbönd annarra notenda. 10. júní 2020 12:30 Íslensk fyrirtæki þurfa að auglýsa á TikTok í gegnum krókaleiðir Davíð Lúther Sigurðarson sérfræðingur í samfélagsmiðlum og framkvæmdastjóri auglýsingastofunnar Sahara, segir að Instagram sé orðinn þreyttur miðill. Hann segir að áhrifavaldar hér á landi mættu vanda sig meira. 3. júní 2020 21:00 Mest lesið Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google Viðskipti erlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Viðskipti innlent Vara við listeríu í rifnu grísakjöti Neytendur Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Viðskipti innlent Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ Atvinnulíf Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Viðskipti innlent Hvernig bý ég mig undir barneignir? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
ByteDance, móðurfyrirtæki samfélagsmiðilsins TikTok hagnaðist um þrjá milljarða Bandaríkjadala, sem samsvarar um 416 milljörðum íslenskra króna, og fékk meira en 17 milljarða Bandaríkjadala, sem eru um 2.360 milljarðar íslenskra króna, í tekjur á síðasta ári. Fyrirtækið er því verðmætasta nýsköpunarfyrirtæki í heiminum og heldur það áfram uppgangi sínum samkvæmt frétt fjármálamiðilsins Bloomberg. Tekjur fyrirtækisins á síðasta ári voru tvöfalt hærri en árið á undan, en árið 2018 fékk fyrirtækið um 7,4 milljarða Bandaríkjadala, eða um einn milljarður íslenskra króna, í tekjur. Ástæðuna má rekja til þess að notendum TikTok hefur fjölgað gríðarlega síðasta árið og hafa auglýsendur því leitað á þau mið. ByteDance er kínverskt nýsköpunarfyrirtæki sem hefur að sögn Bloomberg komið verulega á óvart í geiranum og er á hraðri leið með að verða stærra en margir bandarískir tæknirisar. Um 1,5 milljarður einstaklinga notar snjallforrit ByteDance, þar á meðal TikTok, Douyin og fréttamiðilinn Toutiao.
Kína Tækni Samfélagsmiðlar TikTok Tengdar fréttir TikTok notendur og K-pop aðdáendur tryggðu fámenni á umdeildum fundi Trump Notendur snjallforritsins TikTok og K-pop aðdáendur segjast bera ábyrgð á lélegri mætingu á fyrsta fjöldafund Donald Trumps í marga mánuði sem haldinn var í Tulsa í Oklahoma í dag. 21. júní 2020 17:00 Endurtekur TikTok brögð til að sjá hvort þau virki TikTok er snjallforrit þar sem notendur geta hlaðið upp myndböndum og sömuleiðis horf á myndbönd annarra notenda. 10. júní 2020 12:30 Íslensk fyrirtæki þurfa að auglýsa á TikTok í gegnum krókaleiðir Davíð Lúther Sigurðarson sérfræðingur í samfélagsmiðlum og framkvæmdastjóri auglýsingastofunnar Sahara, segir að Instagram sé orðinn þreyttur miðill. Hann segir að áhrifavaldar hér á landi mættu vanda sig meira. 3. júní 2020 21:00 Mest lesið Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google Viðskipti erlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Viðskipti innlent Vara við listeríu í rifnu grísakjöti Neytendur Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Viðskipti innlent Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ Atvinnulíf Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Viðskipti innlent Hvernig bý ég mig undir barneignir? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
TikTok notendur og K-pop aðdáendur tryggðu fámenni á umdeildum fundi Trump Notendur snjallforritsins TikTok og K-pop aðdáendur segjast bera ábyrgð á lélegri mætingu á fyrsta fjöldafund Donald Trumps í marga mánuði sem haldinn var í Tulsa í Oklahoma í dag. 21. júní 2020 17:00
Endurtekur TikTok brögð til að sjá hvort þau virki TikTok er snjallforrit þar sem notendur geta hlaðið upp myndböndum og sömuleiðis horf á myndbönd annarra notenda. 10. júní 2020 12:30
Íslensk fyrirtæki þurfa að auglýsa á TikTok í gegnum krókaleiðir Davíð Lúther Sigurðarson sérfræðingur í samfélagsmiðlum og framkvæmdastjóri auglýsingastofunnar Sahara, segir að Instagram sé orðinn þreyttur miðill. Hann segir að áhrifavaldar hér á landi mættu vanda sig meira. 3. júní 2020 21:00