Novak Djokovic líka með kórónuveiruna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júní 2020 12:48 Novak Djokovic er efstur á heimslistanum. Getty/Nikola Krstic/ Besti tennisleikari heims er með kórónuveiruna en Novak Djokovic er nú kominn í hóp þeirra tennisspilara sem hafa smitast af veirunni. Novak Djokovic bætist þannig í hóp með þeim Grigor Dimitrov, Borna Coric og Viktor Troicki sem eru allir smitaðir af COVID-19. Þessir fjórir tóku allir þátt í tennismóti sem Djokovic skipulagði sjálfur. Novak Djokovic tests positive for Covid-19 following criticised Adria Tour event https://t.co/1EA9pyRiuU— Telegraph Sport (@TelegraphSport) June 23, 2020 Engin tennismót hafa farið fram síðan í febrúar vegna heimsfaraldursins og mót Novak Djokovic, kallað Adria Tour, var eitt af fyrstu mótunum sem fóru fram eftir að öllu var frestað. Adria mótið hans Novak Djokovic hefur fengið á sig mikla gagnrýni og ekki minnkar hún eftir að kórónuveiran gekk þar á milli manna. Hinn 33 ára gamli Novak Djokovic mætti Serbanum Viktor Troicki í mótinu. Þeir sem smituðust smituðu þó hvern annan líklega frekar á næturklúbbi eftir leikina þar sem þeir sáust meðal annars dansa þétt saman og Novak Djokovic var þar kominn úr að ofan. Novak Djokovic tests positive for Covid-19 amid Adria Tour fallout https://t.co/qKALuVFJph— Guardian sport (@guardian_sport) June 23, 2020 Tennis Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Serbía Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Sjá meira
Besti tennisleikari heims er með kórónuveiruna en Novak Djokovic er nú kominn í hóp þeirra tennisspilara sem hafa smitast af veirunni. Novak Djokovic bætist þannig í hóp með þeim Grigor Dimitrov, Borna Coric og Viktor Troicki sem eru allir smitaðir af COVID-19. Þessir fjórir tóku allir þátt í tennismóti sem Djokovic skipulagði sjálfur. Novak Djokovic tests positive for Covid-19 following criticised Adria Tour event https://t.co/1EA9pyRiuU— Telegraph Sport (@TelegraphSport) June 23, 2020 Engin tennismót hafa farið fram síðan í febrúar vegna heimsfaraldursins og mót Novak Djokovic, kallað Adria Tour, var eitt af fyrstu mótunum sem fóru fram eftir að öllu var frestað. Adria mótið hans Novak Djokovic hefur fengið á sig mikla gagnrýni og ekki minnkar hún eftir að kórónuveiran gekk þar á milli manna. Hinn 33 ára gamli Novak Djokovic mætti Serbanum Viktor Troicki í mótinu. Þeir sem smituðust smituðu þó hvern annan líklega frekar á næturklúbbi eftir leikina þar sem þeir sáust meðal annars dansa þétt saman og Novak Djokovic var þar kominn úr að ofan. Novak Djokovic tests positive for Covid-19 amid Adria Tour fallout https://t.co/qKALuVFJph— Guardian sport (@guardian_sport) June 23, 2020
Tennis Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Serbía Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Sjá meira