Flottustu fornbílar landsins á Selfossi í dag Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 20. júní 2020 12:00 Fornbílasýningin á Selfossi stendur frá klukkan 13:00 til 17:00 í dag. Aðsent Margir af flottustu fornbílum landsins verða til sýnis á Selfossi í dag á sýningunni „Bíladella 2020“ á vegum Bifreiðaklúbbs Suðurlands. Bifreiðaklúbbur Suðurlands er klúbbur þar sem 130 karlar og konur eiga sæti í en allir félagsmenn eiga það sameiginlegt að hafa mikinn áhuga á hverskonar bílum, ekki síst fornbílum. Fornbílasýning klúbbsins byrjar núna klukkan eitt eftir hádegi og stendur til klukkan fimm. Sýningin fer fram á stórum plönum vinstra megin þegar komið er á Selfoss af höfuðborgarsvæðinu ská á móti Toyota og hringtorginu sem þar er. Daði Sævar Sólmundarson er formaður Bifreiðaklúbbs Suðurlands. „Þetta er bara fornbílasýning þar sem bílarnir standa á plani og fólk getur gengið á milli þeirra og virt þá fyrir sér. Eigendur verða við bílana sína þar sem hægt að spjalla við þá og láta þá útskýra hverslags bílar þetta eru. Við vorum með rétt um tvö hundruð bíla í fyrra á sýningu sem við héldum hjá Jötunn Vélum þannig að ég er að vona að það verði eitthvað í líkingu við það hjá okkur í dag og helst meira, ég held ég geti lofað því að þetta verður gaman,“ segir Daði. Margir af flottustu fornbílum á Suðurlandi og víðar verða á sýningu dagsins.Aðsent Árborg Bílar Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Fleiri fréttir Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Sjá meira
Margir af flottustu fornbílum landsins verða til sýnis á Selfossi í dag á sýningunni „Bíladella 2020“ á vegum Bifreiðaklúbbs Suðurlands. Bifreiðaklúbbur Suðurlands er klúbbur þar sem 130 karlar og konur eiga sæti í en allir félagsmenn eiga það sameiginlegt að hafa mikinn áhuga á hverskonar bílum, ekki síst fornbílum. Fornbílasýning klúbbsins byrjar núna klukkan eitt eftir hádegi og stendur til klukkan fimm. Sýningin fer fram á stórum plönum vinstra megin þegar komið er á Selfoss af höfuðborgarsvæðinu ská á móti Toyota og hringtorginu sem þar er. Daði Sævar Sólmundarson er formaður Bifreiðaklúbbs Suðurlands. „Þetta er bara fornbílasýning þar sem bílarnir standa á plani og fólk getur gengið á milli þeirra og virt þá fyrir sér. Eigendur verða við bílana sína þar sem hægt að spjalla við þá og láta þá útskýra hverslags bílar þetta eru. Við vorum með rétt um tvö hundruð bíla í fyrra á sýningu sem við héldum hjá Jötunn Vélum þannig að ég er að vona að það verði eitthvað í líkingu við það hjá okkur í dag og helst meira, ég held ég geti lofað því að þetta verður gaman,“ segir Daði. Margir af flottustu fornbílum á Suðurlandi og víðar verða á sýningu dagsins.Aðsent
Árborg Bílar Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Fleiri fréttir Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Sjá meira