Einum lögregluþjónanna sem urðu Breonnu Taylor að bana vikið úr starfi Andri Eysteinsson skrifar 19. júní 2020 21:43 M'otmælahreyfingar hafa haldið nafni Taylor á lofti og krafist réttlætis. Vísir/AP Lögreglumanni sem var einn þeirra sem varð hinni 26 ára gömlu Breonnu Taylor að bana í mars síðastliðnum hefur verið rekinn úr starfi sínu hjá lögreglunni í Louisville í Kentucky. 13. mars síðastliðinn ruddust lögreglumenn inn í íbúð Taylor þar sem hún lá sofandi. Var hún skotin átta sinnum en lögreglumennirnir unnu að rannsókn fíkniefnamáls. Engin fíkniefni fundust á heimili Taylor sem starfaði sem sjúkraliði. Greg Fischer, borgarstjóri Louisville, sagði í samtali við AP að lögreglustjórinn í Louisville, Robert Schroeder hefði vikið lögreglumanninum Brett Hankison úr starfi. Tveir aðrir lögreglumenn sem komu að málinu hafa verið færðir til í starfi á meðan unnið er að rannsókn. Í bréfi sem lögreglustjórinn sendi á Hankison vegna brottrekstursins kom fram að með því að hleypa af skotvopni sínum tíu sinnum, blint, inn í íbúð Taylor hafi hann gerst brotlegur við verklagsreglur lögreglunnar. Hann hafi skotið af byssunni án þess að afla nægra upplýsinga um hvað væri að finna fyrir framan hann. „Í rauninni þá voru skotunum tíu sem þú hleyptir af skotið í átt að hurð og glugga sem var hulinn þannig efni að þú hefðir engan veginn geta séð hvort að hætta stafaði af einhverjum eða hvort um saklausan borgara var að ræða,“ sagði í bréfi Schroeder til Hankison. „Hegðun þín er þér og lögreglunni til skammar.“ Lögfræðingur fjölskyldu Taylor, Sam Aguilar, sagði tíma til kominn . „Mikið var, þetta hefði átt að ske fyrir margt löngu en að minnsta kosti er þetta ljóst núna,“ sagði Aguiar. „Þessi lögregluþjónn hefur herjað á götur borgarinnar, og gert borgina að verri stað, í yfir tólf ár. Við skulum vona að þetta verði til þess að réttað verði hressilega yfir Hankison því hann á skilið, hið minnsta, að verða ákærður.“ Bandaríkin Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira
Lögreglumanni sem var einn þeirra sem varð hinni 26 ára gömlu Breonnu Taylor að bana í mars síðastliðnum hefur verið rekinn úr starfi sínu hjá lögreglunni í Louisville í Kentucky. 13. mars síðastliðinn ruddust lögreglumenn inn í íbúð Taylor þar sem hún lá sofandi. Var hún skotin átta sinnum en lögreglumennirnir unnu að rannsókn fíkniefnamáls. Engin fíkniefni fundust á heimili Taylor sem starfaði sem sjúkraliði. Greg Fischer, borgarstjóri Louisville, sagði í samtali við AP að lögreglustjórinn í Louisville, Robert Schroeder hefði vikið lögreglumanninum Brett Hankison úr starfi. Tveir aðrir lögreglumenn sem komu að málinu hafa verið færðir til í starfi á meðan unnið er að rannsókn. Í bréfi sem lögreglustjórinn sendi á Hankison vegna brottrekstursins kom fram að með því að hleypa af skotvopni sínum tíu sinnum, blint, inn í íbúð Taylor hafi hann gerst brotlegur við verklagsreglur lögreglunnar. Hann hafi skotið af byssunni án þess að afla nægra upplýsinga um hvað væri að finna fyrir framan hann. „Í rauninni þá voru skotunum tíu sem þú hleyptir af skotið í átt að hurð og glugga sem var hulinn þannig efni að þú hefðir engan veginn geta séð hvort að hætta stafaði af einhverjum eða hvort um saklausan borgara var að ræða,“ sagði í bréfi Schroeder til Hankison. „Hegðun þín er þér og lögreglunni til skammar.“ Lögfræðingur fjölskyldu Taylor, Sam Aguilar, sagði tíma til kominn . „Mikið var, þetta hefði átt að ske fyrir margt löngu en að minnsta kosti er þetta ljóst núna,“ sagði Aguiar. „Þessi lögregluþjónn hefur herjað á götur borgarinnar, og gert borgina að verri stað, í yfir tólf ár. Við skulum vona að þetta verði til þess að réttað verði hressilega yfir Hankison því hann á skilið, hið minnsta, að verða ákærður.“
Bandaríkin Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira