Taka daginn frá undir viðræðurnar Atli Ísleifsson og Jóhann K. Jóhannsson skrifa 19. júní 2020 09:59 Aðalsteinn Leifsson ríkissáttasemjari segist fara vongóður inn í daginn. Vísir/Vilhelm Samninganefndir ríkisins og Félags íslenskar hjúkrunarfræðinga koma saman til fundar í húsakynnum ríkissáttasemjara klukkan 10. Aðalsteinn Leifsson ríkissáttasemjari segir stöðuna vera mjög þrönga og erfiða í þessum kjaraviðræðum en ótímabundið verkfall hjúkrunarfræðinga hefst að óbreyttu á mánudaginn. Aðalsteinn segist þó fara vongóður inn í hvern dag. „Við náum vonandi að nýta þá orku sem verður til á ögurstundu að vinna málið áfram og reyna að finna lausnir.“ Aðspurður hvort að samninganefndirnar hafi fengið einhver verkefni með sér heim eftir fundinn í gær segir Aðalsteinn svo vera. „Þær mæta núna aftur og tínast í hús núna klukkan 10. Við höfum tekið daginn frá og sjáum hvað við komumst langt. Samninganefndir hafa unnið mjög vel og unnið vel saman. Samtalið er mjög gott, það strandar ekki á því. Hins vegar eru þetta mjög þröngar og snúnar viðræður.” Samkvæmt dagskrá átti samningafundurinn að standa frá 10 til hádegis. „Við erum allavega með daginn undir og sjáum til hvernig samtalið þróast. Við bókuðum hann til hádegis en þetta mál er í algerum forgangi og samninganefndirnar báðar, og við, finnum öll til ríkrar ábyrgðar að setja þetta í algeran forgang og einbeita okkur að því verkefni í dag og næstu daga ef það er líklegt til árangurs,“ segir Aðalsteinn. Verkföll 2020 Kjaramál Tengdar fréttir Tíminn til þess að semja við hjúkrunarfræðinga að renna út Útlit er fyrir að verkfall hjúkrunarfræðinga hefjist eftir rúma þrjá sólarhringa. Hjúkrunarfræðingar eru ósáttir við laun sín og segja ekki hlustað á þá en það hryggi þá að ekki sé meira lagt í sölurnar við að mæta kröfum þeirra við samningaborðið. 18. júní 2020 20:10 Munu ekki ganga í störf hjúkrunarfræðinga Hjúkrunarfræðinemar við Háskóla Íslands og Háskólann á Akureyri hafa sent frá sér stuðningsyfirlýsingu við kjarabaráttu hjúkrunarfræðinga. 18. júní 2020 15:29 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Svara ákalli foreldra Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Sjá meira
Samninganefndir ríkisins og Félags íslenskar hjúkrunarfræðinga koma saman til fundar í húsakynnum ríkissáttasemjara klukkan 10. Aðalsteinn Leifsson ríkissáttasemjari segir stöðuna vera mjög þrönga og erfiða í þessum kjaraviðræðum en ótímabundið verkfall hjúkrunarfræðinga hefst að óbreyttu á mánudaginn. Aðalsteinn segist þó fara vongóður inn í hvern dag. „Við náum vonandi að nýta þá orku sem verður til á ögurstundu að vinna málið áfram og reyna að finna lausnir.“ Aðspurður hvort að samninganefndirnar hafi fengið einhver verkefni með sér heim eftir fundinn í gær segir Aðalsteinn svo vera. „Þær mæta núna aftur og tínast í hús núna klukkan 10. Við höfum tekið daginn frá og sjáum hvað við komumst langt. Samninganefndir hafa unnið mjög vel og unnið vel saman. Samtalið er mjög gott, það strandar ekki á því. Hins vegar eru þetta mjög þröngar og snúnar viðræður.” Samkvæmt dagskrá átti samningafundurinn að standa frá 10 til hádegis. „Við erum allavega með daginn undir og sjáum til hvernig samtalið þróast. Við bókuðum hann til hádegis en þetta mál er í algerum forgangi og samninganefndirnar báðar, og við, finnum öll til ríkrar ábyrgðar að setja þetta í algeran forgang og einbeita okkur að því verkefni í dag og næstu daga ef það er líklegt til árangurs,“ segir Aðalsteinn.
Verkföll 2020 Kjaramál Tengdar fréttir Tíminn til þess að semja við hjúkrunarfræðinga að renna út Útlit er fyrir að verkfall hjúkrunarfræðinga hefjist eftir rúma þrjá sólarhringa. Hjúkrunarfræðingar eru ósáttir við laun sín og segja ekki hlustað á þá en það hryggi þá að ekki sé meira lagt í sölurnar við að mæta kröfum þeirra við samningaborðið. 18. júní 2020 20:10 Munu ekki ganga í störf hjúkrunarfræðinga Hjúkrunarfræðinemar við Háskóla Íslands og Háskólann á Akureyri hafa sent frá sér stuðningsyfirlýsingu við kjarabaráttu hjúkrunarfræðinga. 18. júní 2020 15:29 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Svara ákalli foreldra Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Sjá meira
Tíminn til þess að semja við hjúkrunarfræðinga að renna út Útlit er fyrir að verkfall hjúkrunarfræðinga hefjist eftir rúma þrjá sólarhringa. Hjúkrunarfræðingar eru ósáttir við laun sín og segja ekki hlustað á þá en það hryggi þá að ekki sé meira lagt í sölurnar við að mæta kröfum þeirra við samningaborðið. 18. júní 2020 20:10
Munu ekki ganga í störf hjúkrunarfræðinga Hjúkrunarfræðinemar við Háskóla Íslands og Háskólann á Akureyri hafa sent frá sér stuðningsyfirlýsingu við kjarabaráttu hjúkrunarfræðinga. 18. júní 2020 15:29