Indverjar íhuga að senda Kínverjum skilaboð Samúel Karl Ólason skrifar 18. júní 2020 23:57 Indverjar hafa brugðist reiðir við mannfallinu í Himalæjafjöllum og brenna hér líki Xi Jinping, forseta Kína. AP/Ajit Solanki Her Indlands segir rangt að Kínverjar hafi sleppt tíu indverskum hermönnum úr haldi eftir að til mannskæðra átaka kom á milli meðlima herjanna tveggja í Himalæjafjöllum. Því hefur verið haldið fram í fjölmiðlum ytra en herinn segir engra hermanna hafa verið saknað eftir átökin fyrr í vikunni. Háttsettir meðlimir herafla Indlands eru sagðir styðja hugmyndir um að hefna fyrir mannfallið. Yfirvöld Indlands segja tuttugu hermenn hafa fallið í átökunum en Kínverjar hafa ekki viðurkennt mannfall meðal kínverskra hermanna. Áður hafa Indverjar þó sagt að þeir hafi hlerað samskipti frá Kína þar sem fram kom að minnst 43 hermenn hafi fallið eða særst alvarlega. Báðar fylkingar kenna hinni um átökin og þau auknu spennu sem er á landamærum ríkjanna. Til stríðs kom á milli Indlands og Kína árið 1962 og unnu Kínverjar það með afgerandi hætti. Þetta er í fyrsta sinn sem mannfall verður á landamærum ríkjanna í Himalæjafjöllum í 45 ár. Times of India segir að aðilar innan herafla Indlands styðji hugmyndir um takmarkaðar aðgerðir til að hefna fyrir mannfallið. Meðal annars komi til greina að reyna að reka kínverska hermenn frá svæði sem Indverjar telja þeirra. Kínverski herinn er þó á blaði mun öflugri en her Indlands en bæði ríkin búa yfir kjarnorkuvopnum. Heimildarmaður TOI segir engan í Indlandi sækjast eftir stríði við Kína. Hugmyndin sé að gera forsvarsmönnum Kommúnistaflokks Kína ljóst að þeir geti ekki vaðið yfir Indland. Indland Kína Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Fleiri fréttir 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Sjá meira
Her Indlands segir rangt að Kínverjar hafi sleppt tíu indverskum hermönnum úr haldi eftir að til mannskæðra átaka kom á milli meðlima herjanna tveggja í Himalæjafjöllum. Því hefur verið haldið fram í fjölmiðlum ytra en herinn segir engra hermanna hafa verið saknað eftir átökin fyrr í vikunni. Háttsettir meðlimir herafla Indlands eru sagðir styðja hugmyndir um að hefna fyrir mannfallið. Yfirvöld Indlands segja tuttugu hermenn hafa fallið í átökunum en Kínverjar hafa ekki viðurkennt mannfall meðal kínverskra hermanna. Áður hafa Indverjar þó sagt að þeir hafi hlerað samskipti frá Kína þar sem fram kom að minnst 43 hermenn hafi fallið eða særst alvarlega. Báðar fylkingar kenna hinni um átökin og þau auknu spennu sem er á landamærum ríkjanna. Til stríðs kom á milli Indlands og Kína árið 1962 og unnu Kínverjar það með afgerandi hætti. Þetta er í fyrsta sinn sem mannfall verður á landamærum ríkjanna í Himalæjafjöllum í 45 ár. Times of India segir að aðilar innan herafla Indlands styðji hugmyndir um takmarkaðar aðgerðir til að hefna fyrir mannfallið. Meðal annars komi til greina að reyna að reka kínverska hermenn frá svæði sem Indverjar telja þeirra. Kínverski herinn er þó á blaði mun öflugri en her Indlands en bæði ríkin búa yfir kjarnorkuvopnum. Heimildarmaður TOI segir engan í Indlandi sækjast eftir stríði við Kína. Hugmyndin sé að gera forsvarsmönnum Kommúnistaflokks Kína ljóst að þeir geti ekki vaðið yfir Indland.
Indland Kína Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Fleiri fréttir 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Sjá meira