Sextán ára rísandi íþróttastjarna hrapaði til bana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júní 2020 09:30 Luce Douady ætlaði sér stóra hluti á ÓL í Tókýó. Getty/Marco Kost Franska klifursambandið syrgir nú eina efnilegustu klifurkonu heims sem náði ekki að halda upp á sautján ára afmælið sitt. Luce Douady lést á sunnudaginn eftir að hún féll fram að bjargbrún, hrapaði 150 metra og lést samstundis. Luce Douady var á gangi eftir slóða á milli klifursvæða í frönsku Ölpunum þegar hún missti fótanna og féll fram af klettinum. Klifursvæðið var í suðaustur Frakklandi og ekki langt frá heimili hennar. "She went as she lived, living life to the fullest."French climber Luce Douady has died at the age of 16 after falling from a cliff, the French Federation of Mountaineering and Climbing has said. https://t.co/Sm7WjOXC7v— CNN International (@cnni) June 16, 2020 Luce Douady var með klifurhóp sem var að ferðast saman eftir erfiðri gönguleið þar sem þau þurftu að nota band til að styðjast við. Eitthvað fót úrskeiðis með þessum hryllilegum afleiðingum. „Þessar hræðilegu fréttir hafa haft mikil áhrif á klifurfélaga hennar, þjálfara hennar og allt félagið hennar Chambéry Escalade en í dag syrgir allt sambandið,“ sagði í yfirlýsingu frá franska fjallaklifursambandinu, FFME. French 16-year-old climbing prodigy Luce Douady plummets 500ft to her death in fall from cliff https://t.co/ZbulpjD5Za— DistinctToday (@TodayDistinct) June 16, 2020 „Luce var ung íþróttakona í franska klifurlandsliðinu sem var mjög efnileg. Hún var frábær í keppni. Hún elskaði alls kyns klifur. Það er mikil sorg í öllu klifursamfélaginu,“ sagði meðal annars í þessari tilkynningu frá franska klifursamfélaginu. Alþjóðlega klifursambandið minntist Douady einnig og lýsti henni sem ungri, frábærri og hæfileikaríki íþróttakonu. „Hugur okkar og bænir eru hjá fjölskyldu og vinum Luce á þessum sorgartímum.“ The IFSC and the whole climbing community mourns the tragic loss of 16-year-old French athlete Luce Douady. https://t.co/LwY5QO4N1u pic.twitter.com/Q5ch5C2nRI— IFSC (@IFSClimbing) June 15, 2020 Luce Douady fæddist 17. nóvember 2003 og átti því enn fimm mánuði í sautján ára afmælið sitt. Hún er ríkjandi heimsmeistari unglinga í klifri og var búin að setja stefnuna á það að keppa á Ólympíuleikunum í Tókýó. Klifuríþróttin á að stíga sín fyrstu skref á Ólympíuleikunum sem áttu að fara fram í ár en var frestað til 2021 vegna kórónuveirufaraldsins. Félagið hennar Chambéry Escalade minntist hennar einnig og lýsti henni sem fallegri persónu. „Luce Douady yfirgaf okkur í gær. Hún fór eins og hún lifði, að lifa lífinu til fulls,“ sagði í tilkynningunni á heimasíðu klifurfélagsins hennar. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Frakkland Andlát Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira
Franska klifursambandið syrgir nú eina efnilegustu klifurkonu heims sem náði ekki að halda upp á sautján ára afmælið sitt. Luce Douady lést á sunnudaginn eftir að hún féll fram að bjargbrún, hrapaði 150 metra og lést samstundis. Luce Douady var á gangi eftir slóða á milli klifursvæða í frönsku Ölpunum þegar hún missti fótanna og féll fram af klettinum. Klifursvæðið var í suðaustur Frakklandi og ekki langt frá heimili hennar. "She went as she lived, living life to the fullest."French climber Luce Douady has died at the age of 16 after falling from a cliff, the French Federation of Mountaineering and Climbing has said. https://t.co/Sm7WjOXC7v— CNN International (@cnni) June 16, 2020 Luce Douady var með klifurhóp sem var að ferðast saman eftir erfiðri gönguleið þar sem þau þurftu að nota band til að styðjast við. Eitthvað fót úrskeiðis með þessum hryllilegum afleiðingum. „Þessar hræðilegu fréttir hafa haft mikil áhrif á klifurfélaga hennar, þjálfara hennar og allt félagið hennar Chambéry Escalade en í dag syrgir allt sambandið,“ sagði í yfirlýsingu frá franska fjallaklifursambandinu, FFME. French 16-year-old climbing prodigy Luce Douady plummets 500ft to her death in fall from cliff https://t.co/ZbulpjD5Za— DistinctToday (@TodayDistinct) June 16, 2020 „Luce var ung íþróttakona í franska klifurlandsliðinu sem var mjög efnileg. Hún var frábær í keppni. Hún elskaði alls kyns klifur. Það er mikil sorg í öllu klifursamfélaginu,“ sagði meðal annars í þessari tilkynningu frá franska klifursamfélaginu. Alþjóðlega klifursambandið minntist Douady einnig og lýsti henni sem ungri, frábærri og hæfileikaríki íþróttakonu. „Hugur okkar og bænir eru hjá fjölskyldu og vinum Luce á þessum sorgartímum.“ The IFSC and the whole climbing community mourns the tragic loss of 16-year-old French athlete Luce Douady. https://t.co/LwY5QO4N1u pic.twitter.com/Q5ch5C2nRI— IFSC (@IFSClimbing) June 15, 2020 Luce Douady fæddist 17. nóvember 2003 og átti því enn fimm mánuði í sautján ára afmælið sitt. Hún er ríkjandi heimsmeistari unglinga í klifri og var búin að setja stefnuna á það að keppa á Ólympíuleikunum í Tókýó. Klifuríþróttin á að stíga sín fyrstu skref á Ólympíuleikunum sem áttu að fara fram í ár en var frestað til 2021 vegna kórónuveirufaraldsins. Félagið hennar Chambéry Escalade minntist hennar einnig og lýsti henni sem fallegri persónu. „Luce Douady yfirgaf okkur í gær. Hún fór eins og hún lifði, að lifa lífinu til fulls,“ sagði í tilkynningunni á heimasíðu klifurfélagsins hennar.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Frakkland Andlát Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira