Öruggt hjá Augnablik og Keflavík | Haukar þurftu vítaspyrnukeppni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. júní 2020 16:15 Chanté Sandiford markvörður Hauka skaut í stöng í vítakeppninni. Mynd/Facebook-síða Hauka Þrír leikir fóru fram í Mjólkurbikar kvenna í dag. Augnablik og Keflavík unnu örugga sigra á meðan Haukar þurftu vítaspyrnukeppni til að leggja Víking að velli. Augnablik vann öruggan 5-0 sigur á Grindavík á Kópavogsvelli í dag. Björg Bjarmadóttir og Hugrún Helgadóttir skoruðu tvö mörk hvor og Vigdís Lilja Kristjánsdóttir skoraði eitt. Augnablik leikur í Lengjudeildinni á meðan Grindavík er í neðstu deild. Keflavík fékk Aftureldingu í heimsókn en bæði lið leika í Lengjudeildinni í sumar. Keflavík vann þægilegan 2-0 sigur þökk sé mörkum Dörfn Einarsdóttur og Marínu Rúnar Guðmundsdóttur. Að lokum mættust Haukar og Víkingur í Hafnafirði en bæði lið leika í Lengjudeildinni í sumar. Nadía Atladóttir kom gestunum yfir á 20. mínútu en Sæunn Björnsdóttir jafnaði fyrir Hauka mínútu síðar. Brynhildur Vala Björnsdóttir kom gestunum yfir þegar tæplega tíu mínútur voru til hálfleiks en Vienna Behnke jafnaði metin í síðari hálfleik og því þurfti að framlengja. Ekkert var skorað í framlengingunni og því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni. Þar reyndust Haukar sterkari aðilinn og þær því komnar áfram í næstu umferð. Í gær tryggðu Tindastóll, ÍA og Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir sér sæti í næstu umferð en nú þegar er búið að draga í næstu umferð. Valur - ÍBV ÍA - Augnablik KR - Tindastóll Haukar - Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir Stjarnan - Selfoss Fylkir - Breiðablik Þróttur R. - FH Þór/KA - Keflavík Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikarinn Keflavík ÍF Haukar Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Fleiri fréttir Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í Mjólkurbikar kvenna í dag. Augnablik og Keflavík unnu örugga sigra á meðan Haukar þurftu vítaspyrnukeppni til að leggja Víking að velli. Augnablik vann öruggan 5-0 sigur á Grindavík á Kópavogsvelli í dag. Björg Bjarmadóttir og Hugrún Helgadóttir skoruðu tvö mörk hvor og Vigdís Lilja Kristjánsdóttir skoraði eitt. Augnablik leikur í Lengjudeildinni á meðan Grindavík er í neðstu deild. Keflavík fékk Aftureldingu í heimsókn en bæði lið leika í Lengjudeildinni í sumar. Keflavík vann þægilegan 2-0 sigur þökk sé mörkum Dörfn Einarsdóttur og Marínu Rúnar Guðmundsdóttur. Að lokum mættust Haukar og Víkingur í Hafnafirði en bæði lið leika í Lengjudeildinni í sumar. Nadía Atladóttir kom gestunum yfir á 20. mínútu en Sæunn Björnsdóttir jafnaði fyrir Hauka mínútu síðar. Brynhildur Vala Björnsdóttir kom gestunum yfir þegar tæplega tíu mínútur voru til hálfleiks en Vienna Behnke jafnaði metin í síðari hálfleik og því þurfti að framlengja. Ekkert var skorað í framlengingunni og því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni. Þar reyndust Haukar sterkari aðilinn og þær því komnar áfram í næstu umferð. Í gær tryggðu Tindastóll, ÍA og Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir sér sæti í næstu umferð en nú þegar er búið að draga í næstu umferð. Valur - ÍBV ÍA - Augnablik KR - Tindastóll Haukar - Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir Stjarnan - Selfoss Fylkir - Breiðablik Þróttur R. - FH Þór/KA - Keflavík
Valur - ÍBV ÍA - Augnablik KR - Tindastóll Haukar - Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir Stjarnan - Selfoss Fylkir - Breiðablik Þróttur R. - FH Þór/KA - Keflavík
Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikarinn Keflavík ÍF Haukar Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Fleiri fréttir Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Sjá meira