430 einstaklingar fengið undanþágu frá hefðbundinni sóttkví Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 14. júní 2020 12:15 Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn. Vísir/Vilhelm Flestir þeirra sem fengið hafa undanþágu frá hefðbundinni sóttkví og í staðinn farið í svokallaða vinnusóttkví starfa í matvælaframleiðslu. Lang flestir þeirra sem nýtt hafa undanþáguna eru með skráð lögheimili á Íslandi. Heilt yfir hafa 430 einstaklingar fengið undanþágu frá hefðbundinni sóttkví og í staðinn farið í svokallaða vinnusóttkví sem er kölluð sóttkví B. Framan af, á meðan að fjöldi smita var í hámarki hér á landi var aðeins veitt undanþága fyrir starfsfólk sem þótti samfélagslega mikilvægt. Til að mynda starfsfólk í heilbrigðis- og velferðarþjónustu. Eftir að slakað var á reglum um sóttkví B fjölgaði undanþágum. „Lang stærsti hlutinn hefur tengst matvælaframleiðslu, þetta eru sérfræðingar varðandi fiskeldi og annað. Hinn hópurinn eru starfsmenn sem tengjast mikilvægum innviðum eins og fjarskiptum og raforkukerfum, þeir eru þá sérfræðingar í einhverjum ákveðnum búnaði sem hefur bilað og þurft að laga,“ sagði Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnardeild Ríkislögreglustjóra. Ekki hafa verið afgreiddar margar undanþágur vegna kvikmyndaframleiðslu. Langflestir þeirra sem hafa fengið undanþágu frá hefðbundinni sóttkví eru með skráð lögheimili á Íslandi, Norðurlöndum, Bretlandi og Kanada. „Lang stærsti einstaki hópurinn sem hefur farið í sóttkví B eru Íslendingar sem vegna starfa sinna hafa þurft að fara í sóttkví en farið í þessa sóttkví B því kannski allur vinnustaðurinn þurfti að fara í sóttkví. Nærtækasta dæmið fyrir okkur er smitrakningateymið okkar. Þar kom upp hugsanlegt smit og allt teymið fór í sóttkví B en allur hópurinn var þá saman í sóttkvínni, saman í vinnunni og blandaðist engum öðrum. Þennan hóp settum við á hótel til að hafa hann aðskilinn öðrum,“ sagði Víðir. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Fleiri fréttir Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Sjá meira
Flestir þeirra sem fengið hafa undanþágu frá hefðbundinni sóttkví og í staðinn farið í svokallaða vinnusóttkví starfa í matvælaframleiðslu. Lang flestir þeirra sem nýtt hafa undanþáguna eru með skráð lögheimili á Íslandi. Heilt yfir hafa 430 einstaklingar fengið undanþágu frá hefðbundinni sóttkví og í staðinn farið í svokallaða vinnusóttkví sem er kölluð sóttkví B. Framan af, á meðan að fjöldi smita var í hámarki hér á landi var aðeins veitt undanþága fyrir starfsfólk sem þótti samfélagslega mikilvægt. Til að mynda starfsfólk í heilbrigðis- og velferðarþjónustu. Eftir að slakað var á reglum um sóttkví B fjölgaði undanþágum. „Lang stærsti hlutinn hefur tengst matvælaframleiðslu, þetta eru sérfræðingar varðandi fiskeldi og annað. Hinn hópurinn eru starfsmenn sem tengjast mikilvægum innviðum eins og fjarskiptum og raforkukerfum, þeir eru þá sérfræðingar í einhverjum ákveðnum búnaði sem hefur bilað og þurft að laga,“ sagði Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnardeild Ríkislögreglustjóra. Ekki hafa verið afgreiddar margar undanþágur vegna kvikmyndaframleiðslu. Langflestir þeirra sem hafa fengið undanþágu frá hefðbundinni sóttkví eru með skráð lögheimili á Íslandi, Norðurlöndum, Bretlandi og Kanada. „Lang stærsti einstaki hópurinn sem hefur farið í sóttkví B eru Íslendingar sem vegna starfa sinna hafa þurft að fara í sóttkví en farið í þessa sóttkví B því kannski allur vinnustaðurinn þurfti að fara í sóttkví. Nærtækasta dæmið fyrir okkur er smitrakningateymið okkar. Þar kom upp hugsanlegt smit og allt teymið fór í sóttkví B en allur hópurinn var þá saman í sóttkvínni, saman í vinnunni og blandaðist engum öðrum. Þennan hóp settum við á hótel til að hafa hann aðskilinn öðrum,“ sagði Víðir.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Fleiri fréttir Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Sjá meira