Eyðing Amasonfrumskógarins jókst um þriðjung í fyrra Kjartan Kjartansson skrifar 10. júní 2020 22:33 Ólöglegt skógarhögg á þátt í eyðingu Amasonfrumskógarins. Stefna Bolsonaro forseta er sögð hafa gefið því byr undir báða vængi. Vísir/EPA Um tíu þúsund ferkílómetrar Amasonfrumskógarins voru ruddir í Brasilíu í fyrra, um 34% meira en árið áður. Umhverfissamtök og vísindamenn segja að stefnu Jairs Bolsonaro, forseta Brasilíu, sé um að kenna en hann hafi gefið ólöglegu skógarhöggi, búgarðseigendum og bröskurum lausan tauminn. Uppfærð gögn brasilísku geimstofnunarinnar INPE sýnir að skógareyðingin var enn meiri frá ágúst 2018 til júlí 2019 en upphaflega var talið. Það var fyrsta árið þar sem Bolsonaro var við völd. Skógurinn sem var ruddur var á stærð við Líbanon, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Eyðingin er sú mesta í brasilíska hluta frumskógarins frá 2008. Um 60% skógarins er í Brasilíu. Vísindamenn segja að brýnt sér að vernda þennan stærsta regnskóg í heimi til þess að draga úr áhrifum loftslagsbreytinga af völdum manna vegna þess hversu mikið kolefni skógurinn gleypir í sig. Sjá einnig: Bolsonaro vænir geimstofnun sína um lygar um eyðingu Amason Bolsonaro hefur engu að síður talað fyrir aukinni nýtingu Amasonskógarins, jafnvel verndaðra svæða, til þess að létta á örbirgð í landinu. Hann rak forstjóra geimstofnunarinnar í fyrra eftir að hún birti gögn um eyðingu Amasonskógarins. Vísbendingar eru um að enn hafi hert á eyðingu skógarins á þessu ári. Hún hafi jafnvel aukist um 55% frá janúar fram í apríl í samanburði við sama tímabil í fyrra. Bolsonaro kallaði út herinn til þess að berjast gegn skógareyðingunni í maí. Brasilía Umhverfismál Loftslagsmál Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Fleiri fréttir Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Sjá meira
Um tíu þúsund ferkílómetrar Amasonfrumskógarins voru ruddir í Brasilíu í fyrra, um 34% meira en árið áður. Umhverfissamtök og vísindamenn segja að stefnu Jairs Bolsonaro, forseta Brasilíu, sé um að kenna en hann hafi gefið ólöglegu skógarhöggi, búgarðseigendum og bröskurum lausan tauminn. Uppfærð gögn brasilísku geimstofnunarinnar INPE sýnir að skógareyðingin var enn meiri frá ágúst 2018 til júlí 2019 en upphaflega var talið. Það var fyrsta árið þar sem Bolsonaro var við völd. Skógurinn sem var ruddur var á stærð við Líbanon, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Eyðingin er sú mesta í brasilíska hluta frumskógarins frá 2008. Um 60% skógarins er í Brasilíu. Vísindamenn segja að brýnt sér að vernda þennan stærsta regnskóg í heimi til þess að draga úr áhrifum loftslagsbreytinga af völdum manna vegna þess hversu mikið kolefni skógurinn gleypir í sig. Sjá einnig: Bolsonaro vænir geimstofnun sína um lygar um eyðingu Amason Bolsonaro hefur engu að síður talað fyrir aukinni nýtingu Amasonskógarins, jafnvel verndaðra svæða, til þess að létta á örbirgð í landinu. Hann rak forstjóra geimstofnunarinnar í fyrra eftir að hún birti gögn um eyðingu Amasonskógarins. Vísbendingar eru um að enn hafi hert á eyðingu skógarins á þessu ári. Hún hafi jafnvel aukist um 55% frá janúar fram í apríl í samanburði við sama tímabil í fyrra. Bolsonaro kallaði út herinn til þess að berjast gegn skógareyðingunni í maí.
Brasilía Umhverfismál Loftslagsmál Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Fleiri fréttir Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Sjá meira