Mæta Bæjurum í „Black Lives Matter“ treyjum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júní 2020 17:00 Búningur kvöldsins hjá Eintracht Frankfurt á móti Bayern München í þýska bikarnum en myndin er af Twitter-síðu Eintracht Frankfurt. Mynd/Twitter Eintracht Frankfurt mun styðja réttindabaráttu svartra í kvöld þegar liðið reynir að slá stórliði Bayern München út úr þýsku bikarkeppninni og komast í bikarúrslitaleikinn á móti Bayer Leverkusen. Eintracht Frankfurt vann bikarinn fyrir tveimur árum og á möguleika á því að komast í sinn þriðja bikarúrslitaleik á fjórum árum. Verkefnið í kvöld getur þó varla orðið erfiðara því liðið mætir þartoppliði Bayern München sem eru auk þess ríkjandi bikarmeistarar og á heimavelli á Allianz Arena. Tonight: Make your mark Everyday: Listen. Understand. Question. Stand. Speak up. Fight for tolerance and diversity. Overcome racism.@indeed #inEintracht #RoomForDiversity #FCBSGE pic.twitter.com/31gHIo3p4h— Eintracht Frankfurt (@eintracht_eng) June 10, 2020 Leikmenn Eintracht Frankfurt verða í treyjum með „Black Lives Matter“ kjörorð framan á þeim. „Black Lives Matter“ eða „Lif svarta skiptir máli“ eru einkennisorð réttindabaráttu blökkumanna í Bandaríkjunum en mikil mótmæli hafa verið út um allan heim eftir að blökkumaðurinn George Floyd dó eftir að hvítur lögreglumaður lá með hné sitt ofan á hálsi hans í tæpar níu mínútur. Eintracht Frankfurt segir frá búningi kvöldsins á samfélagsmiðlum sínum með mynd af búningnum og eftirfarandi orðum: „Á hverju degi: Hlustið. Skiljið. Spyrjið. Standið upp. Talið. Berjist fyrir umburðarlyndi og fjölbreytni. Útrýmum rasisma.“ Frankfurt will play in this Black Lives Matter shirt in tonight's fixture vs. Bayern Munich.(via @eintracht_eng) pic.twitter.com/UBv8iOkaSF— ESPN FC (@ESPNFC) June 10, 2020 Þýski boltinn Dauði George Floyd Black Lives Matter Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Sameinast litla bróður hjá Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Sjá meira
Eintracht Frankfurt mun styðja réttindabaráttu svartra í kvöld þegar liðið reynir að slá stórliði Bayern München út úr þýsku bikarkeppninni og komast í bikarúrslitaleikinn á móti Bayer Leverkusen. Eintracht Frankfurt vann bikarinn fyrir tveimur árum og á möguleika á því að komast í sinn þriðja bikarúrslitaleik á fjórum árum. Verkefnið í kvöld getur þó varla orðið erfiðara því liðið mætir þartoppliði Bayern München sem eru auk þess ríkjandi bikarmeistarar og á heimavelli á Allianz Arena. Tonight: Make your mark Everyday: Listen. Understand. Question. Stand. Speak up. Fight for tolerance and diversity. Overcome racism.@indeed #inEintracht #RoomForDiversity #FCBSGE pic.twitter.com/31gHIo3p4h— Eintracht Frankfurt (@eintracht_eng) June 10, 2020 Leikmenn Eintracht Frankfurt verða í treyjum með „Black Lives Matter“ kjörorð framan á þeim. „Black Lives Matter“ eða „Lif svarta skiptir máli“ eru einkennisorð réttindabaráttu blökkumanna í Bandaríkjunum en mikil mótmæli hafa verið út um allan heim eftir að blökkumaðurinn George Floyd dó eftir að hvítur lögreglumaður lá með hné sitt ofan á hálsi hans í tæpar níu mínútur. Eintracht Frankfurt segir frá búningi kvöldsins á samfélagsmiðlum sínum með mynd af búningnum og eftirfarandi orðum: „Á hverju degi: Hlustið. Skiljið. Spyrjið. Standið upp. Talið. Berjist fyrir umburðarlyndi og fjölbreytni. Útrýmum rasisma.“ Frankfurt will play in this Black Lives Matter shirt in tonight's fixture vs. Bayern Munich.(via @eintracht_eng) pic.twitter.com/UBv8iOkaSF— ESPN FC (@ESPNFC) June 10, 2020
Þýski boltinn Dauði George Floyd Black Lives Matter Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Sameinast litla bróður hjá Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Sjá meira