NFL stjarnan baðst afsökunar í kjölfar ummæla sem gerðu allt brjálað Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. júní 2020 08:00 Xavier Rhodes (t.v.) og Drew Brees ræða málin að loknum leik Minnesota Vikings og New Orleans Saints. Sean Gardner/Getty Images Einn virtasti leikmaður NFL-deildarinnar gerði allt brjálað með ummælum sínum um bandaríska fánann og þjóðsönginn í gær. Drew Brees, leikstjórnandi New Orleans Saints í NFL-deildinni, lét umdeild ummæli falla varðandi mótmælin sem eiga sér stað í Bandaríkjunum þessa dagana vegna morðsins á George Floyd. „Ég mun aldrei vera sammála neinum sem vanvirðir bandaríska fánann. Þegar ég heyri þjóðsönginn þá hugsa ég um afa mína sem börðust í síðari heimsstyrjöldinni. Báðir hættu lífi sínu til að verja landið og reyna að gera það, sem og heiminn, að betri stað,“ sagði Brees í viðtali við Yahoo Finance en fjallað var um málið á Vísi í gær. Í kjölfarið fékk Brees gagnrýni úr öllum áttum og þar á meðal frá liðsfélögum sínum sem voru ekki par sáttir með leikstjórnandann sinn. Hittust leikmenn á samfélagsmiðlum til að ræða málin og fara yfir ummæli hins 41 árs gamla Brees. The Saints met virtually as a team today and spent the entire meeting discussing the last few days. QB Drew Brees addressed the team and apologized. I was told by one player "it got real in their discussions, it was emotional" Another player added "We love Drew through it all"— Dianna Russini (@diannaESPN) June 4, 2020 Í kjölfarið virðist Brees hafa áttað sig á hversu illa hann kom hlutunum frá sér eða mögulega hafði hann ekki reiknað með hversu mikilli gagnrýni hann myndi sæta í kjölfarið. Talið var að hann myndi biðjast afsökunar opinberlega í kjölfar gagnrýninnar sem hann og gerði. Drew Brees might as well punt on that fake ass apology he s going to deliver over the next 24 hours. We re good, bruh. pic.twitter.com/goI03EIuiV— Bonta Hill (@BontaHill) June 3, 2020 „Ég vill biðja vini mína, liðsfélaga, borgina New Orleans, samfélag svartra í Bandaríkjunum, NFL samfélagið og alla sem ég gæti hafa sært með ummælum mínum í gær. Það brýtur í mér hjartað að vita hversu miklum sársauka ég hef valdið,“ sagði Brees í færslu á Instagram. View this post on Instagram I would like to apologize to my friends, teammates, the City of New Orleans, the black community, NFL community and anyone I hurt with my comments yesterday. In speaking with some of you, it breaks my heart to know the pain I have caused. In an attempt to talk about respect, unity, and solidarity centered around the American flag and the national anthem, I made comments that were insensitive and completely missed the mark on the issues we are facing right now as a country. They lacked awareness and any type of compassion or empathy. Instead, those words have become divisive and hurtful and have misled people into believing that somehow I am an enemy. This could not be further from the truth, and is not an accurate reflection of my heart or my character. This is where I stand: I stand with the black community in the fight against systemic racial injustice and police brutality and support the creation of real policy change that will make a difference. I condemn the years of oppression that have taken place throughout our black communities and still exists today. I acknowledge that we as Americans, including myself, have not done enough to fight for that equality or to truly understand the struggles and plight of the black community. I recognize that I am part of the solution and can be a leader for the black community in this movement. I will never know what it s like to be a black man or raise black children in America but I will work every day to put myself in those shoes and fight for what is right. I have ALWAYS been an ally, never an enemy. I am sick about the way my comments were perceived yesterday, but I take full responsibility and accountability. I recognize that I should do less talking and more listening...and when the black community is talking about their pain, we all need to listen. For that, I am very sorry and I ask your forgiveness. A post shared by Drew Brees (@drewbrees) on Jun 4, 2020 at 5:22am PDT Svo virðist sem liðsfélagar Brees hafi fyrirgefið honum en Michael Thomas, samherji hjá Saints og einn besti útherju NFL-deildarinnar, sagði á Twitter að Brees hefði gert mistök og honum hefði fyrirgefið. Það er jú það sem þeim er kennt sem kristnu fólki. One of my brothers made a public statement yesterday that I disagreed with. He apologized & I accept it because that s what we are taught to do as Christians. Now back to the movement! #GeorgeFloyd— Michael Thomas (@Cantguardmike) June 4, 2020 Íþróttir NFL Dauði George Floyd Tengdar fréttir Hefur orðið fyrir kynþáttafordómum á Íslandi: „Húðliturinn á ekki að segja til um hver gildi okkar eru“ Lovísa Thompson, leikmaður deildarmeistara Vals í handbolta, segist hafa orðið fyrir kynþáttafordómum hér á landi. Ummæli eins og „þú ert bara góð í íþróttum því þú ert svona á litinn“ hafa fallið í návist Lovísu. 4. júní 2020 19:00 Steph Curry og Klay Thompson mótmæltu báðir á götum Oakland Leikmenn úr NBA deildinni hafa tekið virkan þátt í mótmælunum í Bandaríkjunum. 4. júní 2020 15:30 Skilaboð Michael Jordan í hópi með þeim áhrifaríkustu að mati USA Today Michael Jordan sendi frá sér áhrifamikil skilaboð í tenglum við dauða George Floyd en hann var langt frá því að vera eini íþróttamaðurinn sem gerði það. 4. júní 2020 12:30 „Alltof vel sloppið að birta bara svarta mynd á Instagram“ Knattspyrnumaðurinn Kevin-Prince Boateng finnst að margir leikmenn eigi að gera mun meira í að styðja réttindabaráttu svartra en að birta bara svarta mynd á Instagram. 4. júní 2020 09:30 Einn reynslumesti leikmaður NFL-deildarinnar fær mikla gagnrýni fyrir ummæli sín Drew Brees, leikstjórnandi New Orleans Saints í NFL-deildinni, fékk að heyra það á samfélagsmiðlum eftir ummæli ummæli um óeirðirnar í Bandaríkjunum. LeBron James, Aaron Rodgers, Michael Thomas og fleiri eru þar á meðal. 4. júní 2020 08:30 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Ísak Bergmann hljóp mest allra Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Sjá meira
Einn virtasti leikmaður NFL-deildarinnar gerði allt brjálað með ummælum sínum um bandaríska fánann og þjóðsönginn í gær. Drew Brees, leikstjórnandi New Orleans Saints í NFL-deildinni, lét umdeild ummæli falla varðandi mótmælin sem eiga sér stað í Bandaríkjunum þessa dagana vegna morðsins á George Floyd. „Ég mun aldrei vera sammála neinum sem vanvirðir bandaríska fánann. Þegar ég heyri þjóðsönginn þá hugsa ég um afa mína sem börðust í síðari heimsstyrjöldinni. Báðir hættu lífi sínu til að verja landið og reyna að gera það, sem og heiminn, að betri stað,“ sagði Brees í viðtali við Yahoo Finance en fjallað var um málið á Vísi í gær. Í kjölfarið fékk Brees gagnrýni úr öllum áttum og þar á meðal frá liðsfélögum sínum sem voru ekki par sáttir með leikstjórnandann sinn. Hittust leikmenn á samfélagsmiðlum til að ræða málin og fara yfir ummæli hins 41 árs gamla Brees. The Saints met virtually as a team today and spent the entire meeting discussing the last few days. QB Drew Brees addressed the team and apologized. I was told by one player "it got real in their discussions, it was emotional" Another player added "We love Drew through it all"— Dianna Russini (@diannaESPN) June 4, 2020 Í kjölfarið virðist Brees hafa áttað sig á hversu illa hann kom hlutunum frá sér eða mögulega hafði hann ekki reiknað með hversu mikilli gagnrýni hann myndi sæta í kjölfarið. Talið var að hann myndi biðjast afsökunar opinberlega í kjölfar gagnrýninnar sem hann og gerði. Drew Brees might as well punt on that fake ass apology he s going to deliver over the next 24 hours. We re good, bruh. pic.twitter.com/goI03EIuiV— Bonta Hill (@BontaHill) June 3, 2020 „Ég vill biðja vini mína, liðsfélaga, borgina New Orleans, samfélag svartra í Bandaríkjunum, NFL samfélagið og alla sem ég gæti hafa sært með ummælum mínum í gær. Það brýtur í mér hjartað að vita hversu miklum sársauka ég hef valdið,“ sagði Brees í færslu á Instagram. View this post on Instagram I would like to apologize to my friends, teammates, the City of New Orleans, the black community, NFL community and anyone I hurt with my comments yesterday. In speaking with some of you, it breaks my heart to know the pain I have caused. In an attempt to talk about respect, unity, and solidarity centered around the American flag and the national anthem, I made comments that were insensitive and completely missed the mark on the issues we are facing right now as a country. They lacked awareness and any type of compassion or empathy. Instead, those words have become divisive and hurtful and have misled people into believing that somehow I am an enemy. This could not be further from the truth, and is not an accurate reflection of my heart or my character. This is where I stand: I stand with the black community in the fight against systemic racial injustice and police brutality and support the creation of real policy change that will make a difference. I condemn the years of oppression that have taken place throughout our black communities and still exists today. I acknowledge that we as Americans, including myself, have not done enough to fight for that equality or to truly understand the struggles and plight of the black community. I recognize that I am part of the solution and can be a leader for the black community in this movement. I will never know what it s like to be a black man or raise black children in America but I will work every day to put myself in those shoes and fight for what is right. I have ALWAYS been an ally, never an enemy. I am sick about the way my comments were perceived yesterday, but I take full responsibility and accountability. I recognize that I should do less talking and more listening...and when the black community is talking about their pain, we all need to listen. For that, I am very sorry and I ask your forgiveness. A post shared by Drew Brees (@drewbrees) on Jun 4, 2020 at 5:22am PDT Svo virðist sem liðsfélagar Brees hafi fyrirgefið honum en Michael Thomas, samherji hjá Saints og einn besti útherju NFL-deildarinnar, sagði á Twitter að Brees hefði gert mistök og honum hefði fyrirgefið. Það er jú það sem þeim er kennt sem kristnu fólki. One of my brothers made a public statement yesterday that I disagreed with. He apologized & I accept it because that s what we are taught to do as Christians. Now back to the movement! #GeorgeFloyd— Michael Thomas (@Cantguardmike) June 4, 2020
Íþróttir NFL Dauði George Floyd Tengdar fréttir Hefur orðið fyrir kynþáttafordómum á Íslandi: „Húðliturinn á ekki að segja til um hver gildi okkar eru“ Lovísa Thompson, leikmaður deildarmeistara Vals í handbolta, segist hafa orðið fyrir kynþáttafordómum hér á landi. Ummæli eins og „þú ert bara góð í íþróttum því þú ert svona á litinn“ hafa fallið í návist Lovísu. 4. júní 2020 19:00 Steph Curry og Klay Thompson mótmæltu báðir á götum Oakland Leikmenn úr NBA deildinni hafa tekið virkan þátt í mótmælunum í Bandaríkjunum. 4. júní 2020 15:30 Skilaboð Michael Jordan í hópi með þeim áhrifaríkustu að mati USA Today Michael Jordan sendi frá sér áhrifamikil skilaboð í tenglum við dauða George Floyd en hann var langt frá því að vera eini íþróttamaðurinn sem gerði það. 4. júní 2020 12:30 „Alltof vel sloppið að birta bara svarta mynd á Instagram“ Knattspyrnumaðurinn Kevin-Prince Boateng finnst að margir leikmenn eigi að gera mun meira í að styðja réttindabaráttu svartra en að birta bara svarta mynd á Instagram. 4. júní 2020 09:30 Einn reynslumesti leikmaður NFL-deildarinnar fær mikla gagnrýni fyrir ummæli sín Drew Brees, leikstjórnandi New Orleans Saints í NFL-deildinni, fékk að heyra það á samfélagsmiðlum eftir ummæli ummæli um óeirðirnar í Bandaríkjunum. LeBron James, Aaron Rodgers, Michael Thomas og fleiri eru þar á meðal. 4. júní 2020 08:30 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Ísak Bergmann hljóp mest allra Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Sjá meira
Hefur orðið fyrir kynþáttafordómum á Íslandi: „Húðliturinn á ekki að segja til um hver gildi okkar eru“ Lovísa Thompson, leikmaður deildarmeistara Vals í handbolta, segist hafa orðið fyrir kynþáttafordómum hér á landi. Ummæli eins og „þú ert bara góð í íþróttum því þú ert svona á litinn“ hafa fallið í návist Lovísu. 4. júní 2020 19:00
Steph Curry og Klay Thompson mótmæltu báðir á götum Oakland Leikmenn úr NBA deildinni hafa tekið virkan þátt í mótmælunum í Bandaríkjunum. 4. júní 2020 15:30
Skilaboð Michael Jordan í hópi með þeim áhrifaríkustu að mati USA Today Michael Jordan sendi frá sér áhrifamikil skilaboð í tenglum við dauða George Floyd en hann var langt frá því að vera eini íþróttamaðurinn sem gerði það. 4. júní 2020 12:30
„Alltof vel sloppið að birta bara svarta mynd á Instagram“ Knattspyrnumaðurinn Kevin-Prince Boateng finnst að margir leikmenn eigi að gera mun meira í að styðja réttindabaráttu svartra en að birta bara svarta mynd á Instagram. 4. júní 2020 09:30
Einn reynslumesti leikmaður NFL-deildarinnar fær mikla gagnrýni fyrir ummæli sín Drew Brees, leikstjórnandi New Orleans Saints í NFL-deildinni, fékk að heyra það á samfélagsmiðlum eftir ummæli ummæli um óeirðirnar í Bandaríkjunum. LeBron James, Aaron Rodgers, Michael Thomas og fleiri eru þar á meðal. 4. júní 2020 08:30