Dagskráin í dag: Markahrókar rifja upp bestu mörkin og Ronnie Coleman á Íslandi Anton Ingi Leifsson skrifar 5. júní 2020 06:00 Steven Lennon fagnar marki með FH. vísir/bára Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Topp fimm heldur áfram að rúlla á föstudagskvöldum en þá koma helstu markaskorarar íslenska boltans á þessari öld og rifja upp sín fimm skemmtilegustu mörk. Í kvöld er komið að þeim Alberti Brynjari Ingasyni, Steven Lennon og Garðari Gunnlaugssyni. Að auki má finna leiki úr spænska og enska boltanum sem og margt, margt fleira. Stöð 2 Sport 2 Íslenski boltinn fer formlega að rúlla um helgina og það er því ekki úr vegi að rifja upp gamlar íslenskar knattspyrnuperlur. Hver man ekki eftir leik KR og Vals árið 1999 eða leik FH og Keflavíkur, tímabilið dramatíska 2008? Það má finna frábæra íslenska knattspyrnuleiki á Stöð 2 Sport 2 í allan dag. Stöð 2 Sport 3 Frá klukkan 12 og fram að kvöldmatarleyti er hægt að sjá útsendingar síðustu árs frá krakkamótunum í knattspyrnu, þar á meðal N1-mótinu og Símamótinu. Í kvöld má svo sjá útsendinguna þegar Hafþór Júlíus Björnsson sló heimsmetið í réttstöðulyftu sem og þátt um hina árlegu Iceland Fitness & Health Expo sýningu frá árinu 2012 þar sem stórstjarnan Ronnie Coleman lét meðal annars sjá sig. Stöð 2 eSport Stjörnum prýtt mót í eFótbolta á vegum La Liga á Spáni. Keppt er í FIFA20 en meðal keppenda eru stórstjörnur úr spænsku 1. deildinna, auk þekktra leikmanna úr NBA- og NFL-deildunum bandarísku má sjá á Stöð 2 eSport í dag sem og útsendingu úr lokaáfanga áskorendamóts Vodafone-deildarinnar. Stöð 2 Golf Skyggnast á bak við tjöldin í PGA-mótaröðinni og útsending frá lokadegi Abu Dhabi HSBC Championship á Evrópumótaröðinni 2020 er á meðal þess sem er hægt að sjá á Stöð 2 Golf í dag. Alla dagskrá dagsins má sjá á vef Stöðvar 2. Golf Rafíþróttir Fótbolti Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Topp fimm heldur áfram að rúlla á föstudagskvöldum en þá koma helstu markaskorarar íslenska boltans á þessari öld og rifja upp sín fimm skemmtilegustu mörk. Í kvöld er komið að þeim Alberti Brynjari Ingasyni, Steven Lennon og Garðari Gunnlaugssyni. Að auki má finna leiki úr spænska og enska boltanum sem og margt, margt fleira. Stöð 2 Sport 2 Íslenski boltinn fer formlega að rúlla um helgina og það er því ekki úr vegi að rifja upp gamlar íslenskar knattspyrnuperlur. Hver man ekki eftir leik KR og Vals árið 1999 eða leik FH og Keflavíkur, tímabilið dramatíska 2008? Það má finna frábæra íslenska knattspyrnuleiki á Stöð 2 Sport 2 í allan dag. Stöð 2 Sport 3 Frá klukkan 12 og fram að kvöldmatarleyti er hægt að sjá útsendingar síðustu árs frá krakkamótunum í knattspyrnu, þar á meðal N1-mótinu og Símamótinu. Í kvöld má svo sjá útsendinguna þegar Hafþór Júlíus Björnsson sló heimsmetið í réttstöðulyftu sem og þátt um hina árlegu Iceland Fitness & Health Expo sýningu frá árinu 2012 þar sem stórstjarnan Ronnie Coleman lét meðal annars sjá sig. Stöð 2 eSport Stjörnum prýtt mót í eFótbolta á vegum La Liga á Spáni. Keppt er í FIFA20 en meðal keppenda eru stórstjörnur úr spænsku 1. deildinna, auk þekktra leikmanna úr NBA- og NFL-deildunum bandarísku má sjá á Stöð 2 eSport í dag sem og útsendingu úr lokaáfanga áskorendamóts Vodafone-deildarinnar. Stöð 2 Golf Skyggnast á bak við tjöldin í PGA-mótaröðinni og útsending frá lokadegi Abu Dhabi HSBC Championship á Evrópumótaröðinni 2020 er á meðal þess sem er hægt að sjá á Stöð 2 Golf í dag. Alla dagskrá dagsins má sjá á vef Stöðvar 2.
Golf Rafíþróttir Fótbolti Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Sjá meira