Óskar eftir skýringum á framgöngu sérsveitarinnar í útkalli í Kjósinni Atli Ísleifsson skrifar 4. júní 2020 14:22 Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra. Vísir/Vilhelm Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur óskað eftir skýringum á handtöku sérsveitar ríkislögreglustjóra á eldri manni í Kjós á sunnudaginn og sagt var frá á forsíðu Fréttablaðsins í gær. Í fréttinni segir að sérsveitin hafi handtekið „fatlaðan mann á áttræðisaldri“ eftir að hann hafi lagfært girðingu á landi sem hann deilir um við nágranna sinn. Átti lögreglan að hafa fengið upplýsingar um ógnandi hegðun mannsins frá umræddum nágranna. Áslaug Arna greinir frá því á Twitter-síðu sinni að hún hafi óskað eftir skýringum á málinu. ég hef óskað eftir skýringum um þetta mál.— Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) June 4, 2020 Í fréttinni er meðal annars haft eftir hinum handtekna að lögregla hafi brotist inn í hús dóttur sinnar og tekið rússneskan, óvirkan riffil sem hékk uppi á vegg. Maðurinn hafi verið handtekinn, fluttur á lögreglustöðina við Hlemm þar sem hann var vistaður í sex tíma og sleppt að lokinni skýrslutöku. Fréttablaðið ræðir sömuleiðis við Karl Magnús Kristjánsson, oddvita Kjósarhrepps, sem segir að fólk hafi orðið vitni af handtökunni þar sem skammbyssu á að hafa verið miðað á hinn handtekna. Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri segist í samtali við Vísi ekki geta tjáð sig um einstök mál, en að almennt gildi það að lögreglan kalli til sérsveitina þegar vopnum er beitt eða hótað er að beita þeim. Þetta er ofbeldi. Hreint og beint. Að rífa aldraðan, fatlaðan mann niður og skilja hann svo eftir allslausan í Reykjavík, þar sem hann átti í vandræðum með að koma sér heim aftur. https://t.co/D1iF0wYm8y— Kratababe93 (@ingabbjarna) June 3, 2020 Kjósarhreppur Lögreglan Lögreglumál Mest lesið Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Sjá meira
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur óskað eftir skýringum á handtöku sérsveitar ríkislögreglustjóra á eldri manni í Kjós á sunnudaginn og sagt var frá á forsíðu Fréttablaðsins í gær. Í fréttinni segir að sérsveitin hafi handtekið „fatlaðan mann á áttræðisaldri“ eftir að hann hafi lagfært girðingu á landi sem hann deilir um við nágranna sinn. Átti lögreglan að hafa fengið upplýsingar um ógnandi hegðun mannsins frá umræddum nágranna. Áslaug Arna greinir frá því á Twitter-síðu sinni að hún hafi óskað eftir skýringum á málinu. ég hef óskað eftir skýringum um þetta mál.— Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) June 4, 2020 Í fréttinni er meðal annars haft eftir hinum handtekna að lögregla hafi brotist inn í hús dóttur sinnar og tekið rússneskan, óvirkan riffil sem hékk uppi á vegg. Maðurinn hafi verið handtekinn, fluttur á lögreglustöðina við Hlemm þar sem hann var vistaður í sex tíma og sleppt að lokinni skýrslutöku. Fréttablaðið ræðir sömuleiðis við Karl Magnús Kristjánsson, oddvita Kjósarhrepps, sem segir að fólk hafi orðið vitni af handtökunni þar sem skammbyssu á að hafa verið miðað á hinn handtekna. Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri segist í samtali við Vísi ekki geta tjáð sig um einstök mál, en að almennt gildi það að lögreglan kalli til sérsveitina þegar vopnum er beitt eða hótað er að beita þeim. Þetta er ofbeldi. Hreint og beint. Að rífa aldraðan, fatlaðan mann niður og skilja hann svo eftir allslausan í Reykjavík, þar sem hann átti í vandræðum með að koma sér heim aftur. https://t.co/D1iF0wYm8y— Kratababe93 (@ingabbjarna) June 3, 2020
Kjósarhreppur Lögreglan Lögreglumál Mest lesið Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Sjá meira