Vernda bílstjóra Strætó og hleypa inn að aftan Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. mars 2020 16:50 Farþegara í Strætó fara nú inn að aftan en ekki að framan. Vísir/Vilhelm Bílstjórar Strætó munu hætta að hleypa inn í vagnana að framan til að vernda þá gagnvart mögulegu smiti á kórónuveirunni. Stjórn Strætó samþykkti þetta á fundi sínum í hádeginu. Nú fara farþegar aðeins inn í vagnana að aftan. Þetta þýðir eðli máls samkvæmt að skert eftirlit verði með því hverjir hafa greitt fargjald og hverjir ekki þar sem bílstjórar munu hafa minna eftirlit. Viðskiptavinir Strætó eru hvattir til að fylgja fyrirmælum yfirvalda um sóttvarnir, þvo hendur reglulega og spritta. Góð regla er að vera með sitt eigið handspritt á sér. Þá eru viðskiptavinir hvattir til að sýna varkárni í samskiptum, vera meðvitaðir um smitleiðir veirunnar og ekki ferðast með almenningssamgöngum ef grunur leikur á smiti. Þeir viðskiptavinir, sem hafa tök á, eru beðnir um að ferðast með Strætó utan háannatíma til að minnka þrengsli og snertingar í vagninum. Strætó hefur hingað til alfarið hlýtt fyrirmælum yfirvalda um sóttvarnir. Vagnar eru þrifnir reglulega, leiðbeiningar sendar til allra starfsmanna, vagnstjórar hafa spritt og klúta til taks til að þrífa hendur og nánasta umhverfi sitt í vagninum. Þá er staðan metin reglulega og upplýsingum og skilaboðum komið áleiðis til starfsmanna og viðskiptavina. Strætó Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samgöngur Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin Sjá meira
Bílstjórar Strætó munu hætta að hleypa inn í vagnana að framan til að vernda þá gagnvart mögulegu smiti á kórónuveirunni. Stjórn Strætó samþykkti þetta á fundi sínum í hádeginu. Nú fara farþegar aðeins inn í vagnana að aftan. Þetta þýðir eðli máls samkvæmt að skert eftirlit verði með því hverjir hafa greitt fargjald og hverjir ekki þar sem bílstjórar munu hafa minna eftirlit. Viðskiptavinir Strætó eru hvattir til að fylgja fyrirmælum yfirvalda um sóttvarnir, þvo hendur reglulega og spritta. Góð regla er að vera með sitt eigið handspritt á sér. Þá eru viðskiptavinir hvattir til að sýna varkárni í samskiptum, vera meðvitaðir um smitleiðir veirunnar og ekki ferðast með almenningssamgöngum ef grunur leikur á smiti. Þeir viðskiptavinir, sem hafa tök á, eru beðnir um að ferðast með Strætó utan háannatíma til að minnka þrengsli og snertingar í vagninum. Strætó hefur hingað til alfarið hlýtt fyrirmælum yfirvalda um sóttvarnir. Vagnar eru þrifnir reglulega, leiðbeiningar sendar til allra starfsmanna, vagnstjórar hafa spritt og klúta til taks til að þrífa hendur og nánasta umhverfi sitt í vagninum. Þá er staðan metin reglulega og upplýsingum og skilaboðum komið áleiðis til starfsmanna og viðskiptavina.
Strætó Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samgöngur Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin Sjá meira