Leikjum íslenska landsliðsins frestað Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. mars 2020 12:05 Karen Knútsdóttir í leik með íslenska landsliðinu. Vísir/Getty Leikjum íslenska kvennalandsliðsins í handbolta gegn Tyrkjum í undankeppni EM hefur nú verið frestað en leikirnir áttu að fara fram 25. og 29. mars. Þetta kemur fram í yfirlýsingu á vefsíðu HSÍ. Þar segir að Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hafi tekið þá ákvörðun að fresta öllum leikjum sem áttu að fara fram í undankeppni EM á þessum leikdögum. Hefur sambandið lagt til að leikirnir verði spilaði júní. Ekki hefur verið staðfest hvenær leikirnir munu þó fara fram þar sem sambandið getur ekki tryggt öryggi leikmanna né áhorfenda að þessu stöddu sökum COVID-19 veirunnar sem herjar nú á Evrópu sem og aðra hluta heimsins. Ísland hefur leikið tvo leiki í undankeppninni, gegn Króatíu og Frakklandi, og tapað báðum sínum leikjum. Yfirlýsing HSÍ „Í ljósi þeirra áhrifa sem Covid-19 vírusinn hefur haft á evrópskt samfélag hefur EHF tekið ákvörðun um að fresta öllum þeim landsleikjum sem fyrirhugaðir voru í 3. og 4. umferð í undankeppni EM 2020 í lok mars.” „Ákvörðunin er tekin í fullu samráði við aðildarlöndin og hefur nú þegar verið lagt til að leikirnir verði spilaðir í byrjun júní. Það verður þó ekki staðfest fyrr en ljóst er hver þróunin verður í Evrópu næstu vikurnar. Handknattleikssamband Íslands mun tilkynna nýja leiktíma um leið og þeir verða staðfestir.” Handbolti EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Samkomubann í fjórar vikur á Íslandi og íslenskir íþróttakappleikir í uppnámi Áhorfendur geta ekki mætt á íslenska íþróttakappleiki næstu fjórar vikur eftir að samkomubann var sett á. 13. mars 2020 11:18 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Tuttugu ár síðan KR braut ísinn þykka Íslenski boltinn Komið að leiðarlokum hjá Páli Viðari og Magna Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 0-3 | Tíu KR-ingar áttu engin svör gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn Látinn vegna áverka sem hann varð fyrir í hringnum á föstudaginn Sport Stelpurnar fengu silfur annað Evrópumótið í röð Sport Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
Leikjum íslenska kvennalandsliðsins í handbolta gegn Tyrkjum í undankeppni EM hefur nú verið frestað en leikirnir áttu að fara fram 25. og 29. mars. Þetta kemur fram í yfirlýsingu á vefsíðu HSÍ. Þar segir að Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hafi tekið þá ákvörðun að fresta öllum leikjum sem áttu að fara fram í undankeppni EM á þessum leikdögum. Hefur sambandið lagt til að leikirnir verði spilaði júní. Ekki hefur verið staðfest hvenær leikirnir munu þó fara fram þar sem sambandið getur ekki tryggt öryggi leikmanna né áhorfenda að þessu stöddu sökum COVID-19 veirunnar sem herjar nú á Evrópu sem og aðra hluta heimsins. Ísland hefur leikið tvo leiki í undankeppninni, gegn Króatíu og Frakklandi, og tapað báðum sínum leikjum. Yfirlýsing HSÍ „Í ljósi þeirra áhrifa sem Covid-19 vírusinn hefur haft á evrópskt samfélag hefur EHF tekið ákvörðun um að fresta öllum þeim landsleikjum sem fyrirhugaðir voru í 3. og 4. umferð í undankeppni EM 2020 í lok mars.” „Ákvörðunin er tekin í fullu samráði við aðildarlöndin og hefur nú þegar verið lagt til að leikirnir verði spilaðir í byrjun júní. Það verður þó ekki staðfest fyrr en ljóst er hver þróunin verður í Evrópu næstu vikurnar. Handknattleikssamband Íslands mun tilkynna nýja leiktíma um leið og þeir verða staðfestir.”
Handbolti EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Samkomubann í fjórar vikur á Íslandi og íslenskir íþróttakappleikir í uppnámi Áhorfendur geta ekki mætt á íslenska íþróttakappleiki næstu fjórar vikur eftir að samkomubann var sett á. 13. mars 2020 11:18 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Tuttugu ár síðan KR braut ísinn þykka Íslenski boltinn Komið að leiðarlokum hjá Páli Viðari og Magna Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 0-3 | Tíu KR-ingar áttu engin svör gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn Látinn vegna áverka sem hann varð fyrir í hringnum á föstudaginn Sport Stelpurnar fengu silfur annað Evrópumótið í röð Sport Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
Samkomubann í fjórar vikur á Íslandi og íslenskir íþróttakappleikir í uppnámi Áhorfendur geta ekki mætt á íslenska íþróttakappleiki næstu fjórar vikur eftir að samkomubann var sett á. 13. mars 2020 11:18
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 0-3 | Tíu KR-ingar áttu engin svör gegn Stjörnunni Íslenski boltinn
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 0-3 | Tíu KR-ingar áttu engin svör gegn Stjörnunni Íslenski boltinn