Víkingur Ólafsvík mætir ekki til Reykjavíkur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. mars 2020 11:15 Víkingur Ó. hefur ákveðið að taka engar áhættur og mæta ekki til leiks gegn Val í Lengjubikarnum í kvöld. Vísir/Andri Marinó Víkingur Ólafsvík hefur ákveðið að mæta ekki til leiks í leik sínum í Lengjubikarnum í kvöld en liðið átti að mæta Val að Hlíðarenda. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem félagið gaf út fyrr í dag. Yfirlýsinguna má lesa hér að neðan. Víkingar vilja ekki taka neinar óþarfa áhættur varðandi kórónuveiruna og hafa því ákveðið að halda sig heima. Einnig hefur félagið frestað æfingaferð sinni en það átti að vera á leið til Spánar líkt og mörg önnur íslensk félög. Leikurinn átti að fara fram klukkan 18:00 í dag en það er óvíst hvenær hann mun nú fara fram. Fyrir leikinn eru Víkingar neðstir í 4. riðli A-deildar Lengjubikarsins með 0 stig eftir fjóra leiki. Þá hefur liðið aðeins skorað tvö mörk en fengið á sig 20. Valur er í 2. sæti riðilsins með tvo sigra, eitt jafntefli og eitt tap. Yfirlýsing Víkings Ó. Stjórn knattspyrnudeildar Víkings Ó. hefur tekið ákvörðun um að liðið muni ekki mæta til leiks gegn Val í Lengjubikarnum í kvöld. Með þessu er liðið að fylgja eftir ákvörðun sinni um að fara ekki í æfingaferð til Spánar vegna COVID19 veirunnar sem herjar á heimsbyggðina um þessar mundir. Víða hjá nágrannaþjóðum okkar hefur knattspyrnuiðkun verið slegið á frest um óákveðinn tíma og teljum við okkur þurfa að sýna samfélagslega ábyrgð. Er það okkar skoðun að ekki sé hægt að tryggja öryggi leikmanna, starfsliðs og áhorfenda gagnvart veirunni og því sé það eina rétta í stöðunni að spila ekki leikinn. Íslenski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Gylfi og félagar í Everton komnir í sóttkví Allir leikmenn Everton og þjálfarateymi er komið í sóttkví eftir að leikmaður liðsins sýndi merki þess að vera með kórónuveiruna. 13. mars 2020 09:46 Leikjum í Meistara- og Evrópudeildinni frestað Leikirnir í 16-liða úrslitum Meistara- og Evrópudeildarinnar sem áttu að vera í næstu viku hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar. 13. mars 2020 10:30 Nú gæti kórónuveiran líka tekið EM sætið frá íslenska fótboltalandsliðinu Einn af möguleikunum sem Knattspyrnusamband Evrópu getur valið á milli er sagður verða að hætta við umspilsleikina og halda Evrópumótið með bara tuttugu þjóðum. Það væru skelfilegar fréttir fyrir Ísland. 13. mars 2020 08:30 Spænska úrvalsdeildin frestar næstu tveimur umferðum Spænska úrvalsdeildin í knattspyrnu hefur ákveðið að fresta næstu tveimur umferðum ótímabundið eftir að allir leikmenn Real Madrid voru sendir í sóttkví þar sem leikmaður körfuboltaliðs félagsins hefur greinst með kórónuveirunnar. 12. mars 2020 11:30 Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Fleiri fréttir Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Sjá meira
Víkingur Ólafsvík hefur ákveðið að mæta ekki til leiks í leik sínum í Lengjubikarnum í kvöld en liðið átti að mæta Val að Hlíðarenda. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem félagið gaf út fyrr í dag. Yfirlýsinguna má lesa hér að neðan. Víkingar vilja ekki taka neinar óþarfa áhættur varðandi kórónuveiruna og hafa því ákveðið að halda sig heima. Einnig hefur félagið frestað æfingaferð sinni en það átti að vera á leið til Spánar líkt og mörg önnur íslensk félög. Leikurinn átti að fara fram klukkan 18:00 í dag en það er óvíst hvenær hann mun nú fara fram. Fyrir leikinn eru Víkingar neðstir í 4. riðli A-deildar Lengjubikarsins með 0 stig eftir fjóra leiki. Þá hefur liðið aðeins skorað tvö mörk en fengið á sig 20. Valur er í 2. sæti riðilsins með tvo sigra, eitt jafntefli og eitt tap. Yfirlýsing Víkings Ó. Stjórn knattspyrnudeildar Víkings Ó. hefur tekið ákvörðun um að liðið muni ekki mæta til leiks gegn Val í Lengjubikarnum í kvöld. Með þessu er liðið að fylgja eftir ákvörðun sinni um að fara ekki í æfingaferð til Spánar vegna COVID19 veirunnar sem herjar á heimsbyggðina um þessar mundir. Víða hjá nágrannaþjóðum okkar hefur knattspyrnuiðkun verið slegið á frest um óákveðinn tíma og teljum við okkur þurfa að sýna samfélagslega ábyrgð. Er það okkar skoðun að ekki sé hægt að tryggja öryggi leikmanna, starfsliðs og áhorfenda gagnvart veirunni og því sé það eina rétta í stöðunni að spila ekki leikinn.
Íslenski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Gylfi og félagar í Everton komnir í sóttkví Allir leikmenn Everton og þjálfarateymi er komið í sóttkví eftir að leikmaður liðsins sýndi merki þess að vera með kórónuveiruna. 13. mars 2020 09:46 Leikjum í Meistara- og Evrópudeildinni frestað Leikirnir í 16-liða úrslitum Meistara- og Evrópudeildarinnar sem áttu að vera í næstu viku hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar. 13. mars 2020 10:30 Nú gæti kórónuveiran líka tekið EM sætið frá íslenska fótboltalandsliðinu Einn af möguleikunum sem Knattspyrnusamband Evrópu getur valið á milli er sagður verða að hætta við umspilsleikina og halda Evrópumótið með bara tuttugu þjóðum. Það væru skelfilegar fréttir fyrir Ísland. 13. mars 2020 08:30 Spænska úrvalsdeildin frestar næstu tveimur umferðum Spænska úrvalsdeildin í knattspyrnu hefur ákveðið að fresta næstu tveimur umferðum ótímabundið eftir að allir leikmenn Real Madrid voru sendir í sóttkví þar sem leikmaður körfuboltaliðs félagsins hefur greinst með kórónuveirunnar. 12. mars 2020 11:30 Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Fleiri fréttir Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Sjá meira
Gylfi og félagar í Everton komnir í sóttkví Allir leikmenn Everton og þjálfarateymi er komið í sóttkví eftir að leikmaður liðsins sýndi merki þess að vera með kórónuveiruna. 13. mars 2020 09:46
Leikjum í Meistara- og Evrópudeildinni frestað Leikirnir í 16-liða úrslitum Meistara- og Evrópudeildarinnar sem áttu að vera í næstu viku hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar. 13. mars 2020 10:30
Nú gæti kórónuveiran líka tekið EM sætið frá íslenska fótboltalandsliðinu Einn af möguleikunum sem Knattspyrnusamband Evrópu getur valið á milli er sagður verða að hætta við umspilsleikina og halda Evrópumótið með bara tuttugu þjóðum. Það væru skelfilegar fréttir fyrir Ísland. 13. mars 2020 08:30
Spænska úrvalsdeildin frestar næstu tveimur umferðum Spænska úrvalsdeildin í knattspyrnu hefur ákveðið að fresta næstu tveimur umferðum ótímabundið eftir að allir leikmenn Real Madrid voru sendir í sóttkví þar sem leikmaður körfuboltaliðs félagsins hefur greinst með kórónuveirunnar. 12. mars 2020 11:30