Mósaíkin fær að njóta sín við Tryggvagötu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. apríl 2020 13:49 Tryggvagatan eins og hún á að verða. Mynd/ONNO ehf. Reykjavíkurborg og Veitur ætla að leggja áherslu á gagnlegt upplýsingaflæði og gott aðgengi við framkvæmdir á Tryggvagötu sem halda áfram í sumar, eftir mikla gagnrýni á það hvernig staðið var að framkvæmdum við Hverfisgötu síðasta sumar. Á vef Reykjavíkurborgar er nýtt útlit Tryggvagötu frá Pósthússtræti að Grófinni kynnt en borgarráð veitti í gær heimild til útboðs vegna framkvæmda. Heildarkostnaður er metinn 450 milljónir og eiga framkvæmdir að hefjast í sumar. Líkt og sjá má á meðfylgjandi myndum er lögð áhersla á að gera almenningsrými og þannig mun mósaíkverk Gerðar Helgadóttur ekki lengur verða skyggt kyrrstæðum bílum, heldur lýst upp og sýnilegt öllum. Undir listaverkinu verður torg sem henta á vel sem dvalarsvæði fyrir vegfarendur. Á svæðinu verða einnig litlir þokuúðarar sem bjóða upp á leik og eiga að veita svæðinu ákveðna dulúð, að því er segir í tilkynningu frá borginni. Mósaíkverk Gerðar Helgadóttur verður í forgrunni.Mynd/Onno ehf. Þá er búið að opna sérstaka framkvæmdasíðu vegna framkvæmdanna en Reykjavíkurborg og Veitur vinna eftir nýjum verkferlum vegna framkvændanna sem settir voru eftir að framkvæmdahraði við endurbætur á Hverfisgötu var harðlega gagnrýndur af hagsmunaaðilum við götuna. „Hringt hefur verið í hagsmunaaðila, blaði dreift í hús og tölvupóstur verður sendur á fjarumhverfið. Þá hefur síða verið stofnuð og netfang. Ítarlegri upplýsingabæklingur er í vinnslu og verkefnið verður birt í framkvæmdasjá,“ segir á vef borgarinnar. Reykjavík Skipulag Styttur og útilistaverk Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Sjá meira
Reykjavíkurborg og Veitur ætla að leggja áherslu á gagnlegt upplýsingaflæði og gott aðgengi við framkvæmdir á Tryggvagötu sem halda áfram í sumar, eftir mikla gagnrýni á það hvernig staðið var að framkvæmdum við Hverfisgötu síðasta sumar. Á vef Reykjavíkurborgar er nýtt útlit Tryggvagötu frá Pósthússtræti að Grófinni kynnt en borgarráð veitti í gær heimild til útboðs vegna framkvæmda. Heildarkostnaður er metinn 450 milljónir og eiga framkvæmdir að hefjast í sumar. Líkt og sjá má á meðfylgjandi myndum er lögð áhersla á að gera almenningsrými og þannig mun mósaíkverk Gerðar Helgadóttur ekki lengur verða skyggt kyrrstæðum bílum, heldur lýst upp og sýnilegt öllum. Undir listaverkinu verður torg sem henta á vel sem dvalarsvæði fyrir vegfarendur. Á svæðinu verða einnig litlir þokuúðarar sem bjóða upp á leik og eiga að veita svæðinu ákveðna dulúð, að því er segir í tilkynningu frá borginni. Mósaíkverk Gerðar Helgadóttur verður í forgrunni.Mynd/Onno ehf. Þá er búið að opna sérstaka framkvæmdasíðu vegna framkvæmdanna en Reykjavíkurborg og Veitur vinna eftir nýjum verkferlum vegna framkvændanna sem settir voru eftir að framkvæmdahraði við endurbætur á Hverfisgötu var harðlega gagnrýndur af hagsmunaaðilum við götuna. „Hringt hefur verið í hagsmunaaðila, blaði dreift í hús og tölvupóstur verður sendur á fjarumhverfið. Þá hefur síða verið stofnuð og netfang. Ítarlegri upplýsingabæklingur er í vinnslu og verkefnið verður birt í framkvæmdasjá,“ segir á vef borgarinnar.
Reykjavík Skipulag Styttur og útilistaverk Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Sjá meira