Segir að undanfarin ár hafi verið farið of geyst á kostnað yngri leikmanna Anton Ingi Leifsson skrifar 23. maí 2020 12:30 Svali er með skýra sýn á íslenska körfuboltann. vísir/s2s Svali Björgvinsson, körfuboltaspekingur, vill að KKÍ og körfuboltahreyfingin hugsi hvað sé körfuboltanum til heilla og skoði það hvernig fleiri íslenskir leikmenn geti fengið tækifæri í körfuboltanum hér heima. Svali var gestur í Sportinu í dag par sem hann ræddi meðal annars um Michael Jordan sem og stöðuna á íslenska körfuboltanum. Þar er Svali með skýra sýn og hann segir að ljóst að einhverjar breytingar verða á landsliðinu vegna kórónuveirunnar. „Það hlýtur að gerast, ekki bara hér heldur alls staðar. Einhverjar deildir munu leggjast niður og erlendir leikmenn að jafnaði verða ódýrari en svo er evran búin að hækka 20% frá því í desember og dollarinn eitthvað svipað. Við vitum ekki stöðuna á flugi og annað,“ sagi Svali. „Ég er með mína skoðuna, sem ég er búinn að tala um í mörg ár, varðandi erlenda leikmenn. Þetta snýst ekki um það að ég vilji ekki að þessir menn spili hérna og þeir eru allir velkomnir til landsins en ég held að við þurfum að fara mjög varlega. Mér finnst að undanfarin ár hafi verið farið mjög geyst á kostnað yngri leikmanna.“ Hann segir að það sé ekki bara kostnaðurinn sem veldur honum áhyggjum heldur einnig skortur á tækifærum til yngri leikmanna. „Eitt er kostnaður og samkvæmt mínu Excel skjali er þetta dýrara en að vera með íslenska leikmenn. Svo getur fólk haft mismunandi skoðanir á því. Stærstu áhyggjur mínir eru þær að hvernig ætlum við að þroska íslenska leikmenn ef við getum ekki gefið þeim tíma til að spila körfubolta?“ „Við getum ekki ætlast til að 17-20 ára æfi þrjá til fimm tíma á dag sex daga vikunnar til þess að spila 24 ára. Það er óraunhæft. Þú þarft að leggja skólann að hluta til til hliðar, þú vinnur ekki mikið með þessu og þú fórnar öllu sumrinu í þetta. Svo ætlum við að sjá til 2024 hvaða reglur verða þá. Við verðum að gefa þessu fólki spiltíma. Það er morgunljóst í mínum huga.“ Klippa: Sportið í dag - Svali vill að ungir íslenskir leikmenn fái fleiri tækifæri Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Sportið í dag Íslenski körfuboltinn Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Í beinni: Valur - Grindavík | Æsispennandi einvígi Körfubolti Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Leik lokið: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Í beinni: Valur - Grindavík | Æsispennandi einvígi Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Sjá meira
Svali Björgvinsson, körfuboltaspekingur, vill að KKÍ og körfuboltahreyfingin hugsi hvað sé körfuboltanum til heilla og skoði það hvernig fleiri íslenskir leikmenn geti fengið tækifæri í körfuboltanum hér heima. Svali var gestur í Sportinu í dag par sem hann ræddi meðal annars um Michael Jordan sem og stöðuna á íslenska körfuboltanum. Þar er Svali með skýra sýn og hann segir að ljóst að einhverjar breytingar verða á landsliðinu vegna kórónuveirunnar. „Það hlýtur að gerast, ekki bara hér heldur alls staðar. Einhverjar deildir munu leggjast niður og erlendir leikmenn að jafnaði verða ódýrari en svo er evran búin að hækka 20% frá því í desember og dollarinn eitthvað svipað. Við vitum ekki stöðuna á flugi og annað,“ sagi Svali. „Ég er með mína skoðuna, sem ég er búinn að tala um í mörg ár, varðandi erlenda leikmenn. Þetta snýst ekki um það að ég vilji ekki að þessir menn spili hérna og þeir eru allir velkomnir til landsins en ég held að við þurfum að fara mjög varlega. Mér finnst að undanfarin ár hafi verið farið mjög geyst á kostnað yngri leikmanna.“ Hann segir að það sé ekki bara kostnaðurinn sem veldur honum áhyggjum heldur einnig skortur á tækifærum til yngri leikmanna. „Eitt er kostnaður og samkvæmt mínu Excel skjali er þetta dýrara en að vera með íslenska leikmenn. Svo getur fólk haft mismunandi skoðanir á því. Stærstu áhyggjur mínir eru þær að hvernig ætlum við að þroska íslenska leikmenn ef við getum ekki gefið þeim tíma til að spila körfubolta?“ „Við getum ekki ætlast til að 17-20 ára æfi þrjá til fimm tíma á dag sex daga vikunnar til þess að spila 24 ára. Það er óraunhæft. Þú þarft að leggja skólann að hluta til til hliðar, þú vinnur ekki mikið með þessu og þú fórnar öllu sumrinu í þetta. Svo ætlum við að sjá til 2024 hvaða reglur verða þá. Við verðum að gefa þessu fólki spiltíma. Það er morgunljóst í mínum huga.“ Klippa: Sportið í dag - Svali vill að ungir íslenskir leikmenn fái fleiri tækifæri Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Sportið í dag Íslenski körfuboltinn Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Í beinni: Valur - Grindavík | Æsispennandi einvígi Körfubolti Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Leik lokið: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Í beinni: Valur - Grindavík | Æsispennandi einvígi Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti