Tómas Ingi um aðalmarkvörð Breiðabliks: „Hann er líklega oft inn í reit“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. maí 2020 19:00 Anton Ari í leik með Val gegn Breiðablik á sínum tíma. Vísir/Eyþór Í upphitunarþætti Stöðvar 2 Sport fyrir Pepsi Max deild karla ræddu þeir Guðmundur Benediktsson, Reynir Leósson og Tómas Ingi Tómasson um ákvörðun Breiðabliks að gefa það út að Anton Ari Einarsson, sem gekk í raðir félagsins síðasta haust frá Val, yrði óumdeildur aðalmarkvörður liðsins. Umræðuna má sjá í spilaranum hér neðst í fréttinni. „Gulli [Gunnleifur Gunnleifsson] tilkynnir að hann ætli ekki að samkeppni við Anton Ara um að vera markmaður númer eitt. Það var fréttatilkynning um að hann ætlaði að einbeita sér meira af því að vera þjálfari, má ég spyrja af hverju,“ sagði Gummi Ben og furðaði sig á því af hverju Breiðablik gaf þetta sérstaklega út. „Mér finnst þetta alveg fáránlegt útspil að segja þetta svona. Gulli á bara að keppa við hann og sá sem er betri á að spila en við vitum að Óskar Hrafn (Þorvaldsson, nýráðinn þjálfari Blika), vill hafa markmenn sem spila bolta betur frá sér. Anton á náttúrulega eftir að sýna okkur að hann ráði við þetta verkefni hjá Blikum,“ sagði Tómas Ingi, sérfræðingur þáttarins. „Við höfum séð Anton spila síðustu tímabil hjá Val og hann hefur aldrei virkað á mig sem einhver brassi í fótunum,“ sagði Gummi í kjölfarið áður en Tómas greip orðið. „Hann er líklega oft inní í reit,“ sagði hann Tómas og glotti við tönn. „Mér fannst hann oft vera í vandræðum í Valsliðinu og maður sá nokkra leiki þar sem hann var að tapa boltanum í öftustu línu eftir að vera að taka sénsa á að gera eitthvað sem honum leið ekkert sérstaklega vel með en ég er sammála Tomma með það að mér fannst þetta kjánaleg yfirlysing og það er eins og þetta sé eina staðan á vellinum þar sem það megi ekki vera samkeppni,“ sagði Reynir Leósson að lokum um málið. Spjall þeirra félaga má sjá í heild sinni í spilarnum hér að neðan. Klippa: Var það rétt hjá Blikum að lýsa yfir að Anton Ari væri markvörður númer eitt? Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Breiðablik Tengdar fréttir Um nýjan þjálfara Blika: „Tók sveinsprófið með Gróttu en hann á meistaranámið eftir“ Umfjöllun um Pepsi Max deild karla fór af stað í gær. Var þar rætt um Breiðablik og nýjan þjálfara þess. 21. maí 2020 13:15 23 dagar í Pepsi Max: Hvaða félag verður fljótast að ná í næstu stjörnu á búninginn sinn? Sex íslensk karlafótboltalið mega vera með stjörnu á búningi sínum samkvæmt stöðluðum búningareglum fótboltaheimsins um meistarastjörnur en hvaða íslenska félag mun ná í næstu stjörnu? 21. maí 2020 12:00 Gummi Ben og félagar byrja að hita upp fyrir Pepsi Max-deild karla | Sjáðu þáttinn í heild sinni Upphitun Stöðvar 2 Sports fyrir Pepsi Max-deild karla hófst formlega í kvöld. Þá var á dagskrá fyrsti upphitunarþátturinn af fjórum sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport og á Vísi. Þáttinn má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. 20. maí 2020 20:45 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira
Í upphitunarþætti Stöðvar 2 Sport fyrir Pepsi Max deild karla ræddu þeir Guðmundur Benediktsson, Reynir Leósson og Tómas Ingi Tómasson um ákvörðun Breiðabliks að gefa það út að Anton Ari Einarsson, sem gekk í raðir félagsins síðasta haust frá Val, yrði óumdeildur aðalmarkvörður liðsins. Umræðuna má sjá í spilaranum hér neðst í fréttinni. „Gulli [Gunnleifur Gunnleifsson] tilkynnir að hann ætli ekki að samkeppni við Anton Ara um að vera markmaður númer eitt. Það var fréttatilkynning um að hann ætlaði að einbeita sér meira af því að vera þjálfari, má ég spyrja af hverju,“ sagði Gummi Ben og furðaði sig á því af hverju Breiðablik gaf þetta sérstaklega út. „Mér finnst þetta alveg fáránlegt útspil að segja þetta svona. Gulli á bara að keppa við hann og sá sem er betri á að spila en við vitum að Óskar Hrafn (Þorvaldsson, nýráðinn þjálfari Blika), vill hafa markmenn sem spila bolta betur frá sér. Anton á náttúrulega eftir að sýna okkur að hann ráði við þetta verkefni hjá Blikum,“ sagði Tómas Ingi, sérfræðingur þáttarins. „Við höfum séð Anton spila síðustu tímabil hjá Val og hann hefur aldrei virkað á mig sem einhver brassi í fótunum,“ sagði Gummi í kjölfarið áður en Tómas greip orðið. „Hann er líklega oft inní í reit,“ sagði hann Tómas og glotti við tönn. „Mér fannst hann oft vera í vandræðum í Valsliðinu og maður sá nokkra leiki þar sem hann var að tapa boltanum í öftustu línu eftir að vera að taka sénsa á að gera eitthvað sem honum leið ekkert sérstaklega vel með en ég er sammála Tomma með það að mér fannst þetta kjánaleg yfirlysing og það er eins og þetta sé eina staðan á vellinum þar sem það megi ekki vera samkeppni,“ sagði Reynir Leósson að lokum um málið. Spjall þeirra félaga má sjá í heild sinni í spilarnum hér að neðan. Klippa: Var það rétt hjá Blikum að lýsa yfir að Anton Ari væri markvörður númer eitt?
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Breiðablik Tengdar fréttir Um nýjan þjálfara Blika: „Tók sveinsprófið með Gróttu en hann á meistaranámið eftir“ Umfjöllun um Pepsi Max deild karla fór af stað í gær. Var þar rætt um Breiðablik og nýjan þjálfara þess. 21. maí 2020 13:15 23 dagar í Pepsi Max: Hvaða félag verður fljótast að ná í næstu stjörnu á búninginn sinn? Sex íslensk karlafótboltalið mega vera með stjörnu á búningi sínum samkvæmt stöðluðum búningareglum fótboltaheimsins um meistarastjörnur en hvaða íslenska félag mun ná í næstu stjörnu? 21. maí 2020 12:00 Gummi Ben og félagar byrja að hita upp fyrir Pepsi Max-deild karla | Sjáðu þáttinn í heild sinni Upphitun Stöðvar 2 Sports fyrir Pepsi Max-deild karla hófst formlega í kvöld. Þá var á dagskrá fyrsti upphitunarþátturinn af fjórum sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport og á Vísi. Þáttinn má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. 20. maí 2020 20:45 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira
Um nýjan þjálfara Blika: „Tók sveinsprófið með Gróttu en hann á meistaranámið eftir“ Umfjöllun um Pepsi Max deild karla fór af stað í gær. Var þar rætt um Breiðablik og nýjan þjálfara þess. 21. maí 2020 13:15
23 dagar í Pepsi Max: Hvaða félag verður fljótast að ná í næstu stjörnu á búninginn sinn? Sex íslensk karlafótboltalið mega vera með stjörnu á búningi sínum samkvæmt stöðluðum búningareglum fótboltaheimsins um meistarastjörnur en hvaða íslenska félag mun ná í næstu stjörnu? 21. maí 2020 12:00
Gummi Ben og félagar byrja að hita upp fyrir Pepsi Max-deild karla | Sjáðu þáttinn í heild sinni Upphitun Stöðvar 2 Sports fyrir Pepsi Max-deild karla hófst formlega í kvöld. Þá var á dagskrá fyrsti upphitunarþátturinn af fjórum sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport og á Vísi. Þáttinn má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. 20. maí 2020 20:45