Tilkynning um spor á Skaga líklega ekki eftir hvítabjörn Sylvía Hall skrifar 16. apríl 2020 22:16 Lögreglan fór og kannaði spor sem tilkynnt var um á laugardag. Á sunnudag var svo leitað á snjósleðum en ekkert benti til þess að hvítabjörn hafi verið á svæðinu. Vísir/Getty Töluverð umræða um mögulegan hvítabjörn á vestanverðum Skaga nærri Skagaströnd hefur sprottið upp undanfarna daga. Lögreglunni á Norðurlandi vestra hefur ekki borist tilkynning í kvöld en á laugardagskvöld var tilkynnt um möguleg spor eftir hvítabjörn. Eftir leit á svæðinu fannst ekkert sem benti til þess að hvítabjörn eða annað bjarndýr hafi verið á ferli. Sjá einnig: Saga hvítabjarna hér á landi óblíð „Lögreglan fór og skoðaði þetta og það var ljóst að þessi spor voru nokkurra daga gömul, örugglega frá því á þriðjudaginn í síðustu viku. Þau voru mjög ógreinileg, það var ekki nokkur leið að sjá hvað þetta var – hvort þetta væru spor eftir björn eða eitthvað annað dýr,“ segir Stefán Vagn Stefánsson yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Norðurlandi vestra í samtali við Vísi. Á sunnudag var svo farið á snjósleðum upp á Skagaheiði til þess að kanna aðstæður nánar. Þar hafi ekkert bent til þess að bjarndýr væri á svæðinu. „Það er nú þannig að við fáum alltaf reglulega tilkynningar á Norðurlandi vestra um það að það hafi sést slóðir eða grunur um að hvítabirnir séu að ganga á land, í langflestum tilfellum er það eitthvað sem á ekki stoð í raunveruleikanum sem betur fer. Það virðist vera að þetta sé slíkt mál,“ segir Stefán að lokum. Dýr Skagaströnd Lögreglumál Ísbirnir Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira
Töluverð umræða um mögulegan hvítabjörn á vestanverðum Skaga nærri Skagaströnd hefur sprottið upp undanfarna daga. Lögreglunni á Norðurlandi vestra hefur ekki borist tilkynning í kvöld en á laugardagskvöld var tilkynnt um möguleg spor eftir hvítabjörn. Eftir leit á svæðinu fannst ekkert sem benti til þess að hvítabjörn eða annað bjarndýr hafi verið á ferli. Sjá einnig: Saga hvítabjarna hér á landi óblíð „Lögreglan fór og skoðaði þetta og það var ljóst að þessi spor voru nokkurra daga gömul, örugglega frá því á þriðjudaginn í síðustu viku. Þau voru mjög ógreinileg, það var ekki nokkur leið að sjá hvað þetta var – hvort þetta væru spor eftir björn eða eitthvað annað dýr,“ segir Stefán Vagn Stefánsson yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Norðurlandi vestra í samtali við Vísi. Á sunnudag var svo farið á snjósleðum upp á Skagaheiði til þess að kanna aðstæður nánar. Þar hafi ekkert bent til þess að bjarndýr væri á svæðinu. „Það er nú þannig að við fáum alltaf reglulega tilkynningar á Norðurlandi vestra um það að það hafi sést slóðir eða grunur um að hvítabirnir séu að ganga á land, í langflestum tilfellum er það eitthvað sem á ekki stoð í raunveruleikanum sem betur fer. Það virðist vera að þetta sé slíkt mál,“ segir Stefán að lokum.
Dýr Skagaströnd Lögreglumál Ísbirnir Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira