Aron finnur metnaðinn hjá ungu leikmönnum landsliðsins | Myndband Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. maí 2020 12:45 Aron í leik með íslenska landsliðinu. Vísir/EPA Landsliðsmaðurinn Aron Pálmarsson ræddi framtíð íslenska handboltalandsliðsins hjá Henry Birgi Gunnarssyni í liðinni viku. „Ég er mjög er mjög bjartsýnn á framhaldið, ég skal viðurkenna það. Það eru gæði í þeim, ég hef sagt það síðan þeir komu á sínu fyrstu landsliðsæfingar. Við erum líka að sjá það líka að leikmenn eru að fá samninga í stórum liðum, það er mjög jákvætt,“ sagði Aron aðspurður um kynslóðaskiptin í landsliðinu og næsta stórmót. Leikmennirnir sem átt er við eru meðal annars Viggó Kristjánsson, Janus Daði Smárason og Haukur Þrastarson. „Það skiptir miklu máli að spila þessa stóru leiki og þá vita þeir hvar þeir standa. Maður finnur það líka að það er metnaður í þeim, þeir vilja verða betri og við þurfum ekki að hafa neinar áhyggjur af þessu landsliði á næstu árum. Ég er allavega bjartsýnn,“ sagði Aron enn fremur. „Við erum handboltaþjóð og ég sé fyrir mér að eftir nokkur ár að við eigum eftir að gera flotta hluti. Gæðin í þessum hóp eru mjög mikil en það er ekki allt, það þarf rosa mikið að smella og hvernig menn vinna úr sínum hlutum.“ „Ég hef verið í frekar góðum liðum í Evrópu og verið með frábærum leikmönnum í liði sem hafa týnst í ákveðinn tíma en ég hef mikla trú á þessum strákum. Þeir eru með hugann á réttum stað og við getum verið bjartsýn á verðlaun. Og ég vill það líka. Maðru er í þessu til að vinna og vill ná árangri. Þegar þú færð síðan svona stráka upp áttu að setja markið hátt,“ sagði Aron ákveðinn að lokum. Klippa: Aron segir framtíð íslenska landsliðsins í handbolta bjarta Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Handbolti Íslenski handboltinn Sportið í dag Tengdar fréttir Sveimhuginn Du Rietz mætti í partí hjá Aroni á Íslandi fyrir nokkrum árum Aron Pálmarsson ræddi um þá ákvörðun Kims Ekdahl du Rietz að hætta í handbolta, öðru sinni á fjórum árum. 15. maí 2020 13:59 Segir frammistöðu Elvars og Ýmis það jákvæðasta við EM 2020 15. maí 2020 11:00 Aron tók á sig högg en liðsstjórinn æðislegi slapp „Auðvitað er þetta högg en það eru allir að þessu,“ segir Aron Pálmarsson sem þurfti að taka á sig 70% launaskerðingu, tímabundið, líkt og aðrir leikmenn Barcelona vegna kórónuveirukrísunnar. 14. maí 2020 22:00 Aron tilbúinn að vera fyrirliði landsliðsins Aron Pálmarsson vill verða næsti fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins. 14. maí 2020 15:56 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira
Landsliðsmaðurinn Aron Pálmarsson ræddi framtíð íslenska handboltalandsliðsins hjá Henry Birgi Gunnarssyni í liðinni viku. „Ég er mjög er mjög bjartsýnn á framhaldið, ég skal viðurkenna það. Það eru gæði í þeim, ég hef sagt það síðan þeir komu á sínu fyrstu landsliðsæfingar. Við erum líka að sjá það líka að leikmenn eru að fá samninga í stórum liðum, það er mjög jákvætt,“ sagði Aron aðspurður um kynslóðaskiptin í landsliðinu og næsta stórmót. Leikmennirnir sem átt er við eru meðal annars Viggó Kristjánsson, Janus Daði Smárason og Haukur Þrastarson. „Það skiptir miklu máli að spila þessa stóru leiki og þá vita þeir hvar þeir standa. Maður finnur það líka að það er metnaður í þeim, þeir vilja verða betri og við þurfum ekki að hafa neinar áhyggjur af þessu landsliði á næstu árum. Ég er allavega bjartsýnn,“ sagði Aron enn fremur. „Við erum handboltaþjóð og ég sé fyrir mér að eftir nokkur ár að við eigum eftir að gera flotta hluti. Gæðin í þessum hóp eru mjög mikil en það er ekki allt, það þarf rosa mikið að smella og hvernig menn vinna úr sínum hlutum.“ „Ég hef verið í frekar góðum liðum í Evrópu og verið með frábærum leikmönnum í liði sem hafa týnst í ákveðinn tíma en ég hef mikla trú á þessum strákum. Þeir eru með hugann á réttum stað og við getum verið bjartsýn á verðlaun. Og ég vill það líka. Maðru er í þessu til að vinna og vill ná árangri. Þegar þú færð síðan svona stráka upp áttu að setja markið hátt,“ sagði Aron ákveðinn að lokum. Klippa: Aron segir framtíð íslenska landsliðsins í handbolta bjarta Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Handbolti Íslenski handboltinn Sportið í dag Tengdar fréttir Sveimhuginn Du Rietz mætti í partí hjá Aroni á Íslandi fyrir nokkrum árum Aron Pálmarsson ræddi um þá ákvörðun Kims Ekdahl du Rietz að hætta í handbolta, öðru sinni á fjórum árum. 15. maí 2020 13:59 Segir frammistöðu Elvars og Ýmis það jákvæðasta við EM 2020 15. maí 2020 11:00 Aron tók á sig högg en liðsstjórinn æðislegi slapp „Auðvitað er þetta högg en það eru allir að þessu,“ segir Aron Pálmarsson sem þurfti að taka á sig 70% launaskerðingu, tímabundið, líkt og aðrir leikmenn Barcelona vegna kórónuveirukrísunnar. 14. maí 2020 22:00 Aron tilbúinn að vera fyrirliði landsliðsins Aron Pálmarsson vill verða næsti fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins. 14. maí 2020 15:56 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira
Sveimhuginn Du Rietz mætti í partí hjá Aroni á Íslandi fyrir nokkrum árum Aron Pálmarsson ræddi um þá ákvörðun Kims Ekdahl du Rietz að hætta í handbolta, öðru sinni á fjórum árum. 15. maí 2020 13:59
Aron tók á sig högg en liðsstjórinn æðislegi slapp „Auðvitað er þetta högg en það eru allir að þessu,“ segir Aron Pálmarsson sem þurfti að taka á sig 70% launaskerðingu, tímabundið, líkt og aðrir leikmenn Barcelona vegna kórónuveirukrísunnar. 14. maí 2020 22:00
Aron tilbúinn að vera fyrirliði landsliðsins Aron Pálmarsson vill verða næsti fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins. 14. maí 2020 15:56
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn