75 ára KR goðsögn deyr ekki ráðalaus og pílar sig í gegnum samkomubannið Anton Ingi Leifsson skrifar 8. apríl 2020 23:00 Goggi mundar píluna. mynd/s2s Fyrrum knattspyrnumaðurinn Þorgeir Guðmundsson deyr ekki ráðalaus í samkomubanni en hann er einn besti pílukastari landsins. Þessi 75 ára KR-goðsögn varð nokkrum sinnum meistari með knattspyrnuliði KR á árum áður en nú er það pílan sem á hug hans og hjarta. Hann hefur nælt sér í nokkra Íslandsmeistaratitla í pílunni en á dögum samkomubanns verður að spila í gegnum netið. Henry Birgir Gunnarsson kíkti á Gogga, eins og hann er oftast kallaður, en hann spilar nú í móti sem Grindvíkingurinn Matthías Örn Friðriksson setti upp í gegnum netið. Hann segir að pílukastið hafi tekið mikinn kipp eftir að Stöð 2 Sport hóf sýningar frá mótinu. „Pílan er á fljúgandi siglingu. Í fyrra voru fjórtán eða fimmtán lið hjá Pílufélagi Reykjavíkur. Það mega mæta eins margir og þú vilt en það verða að minnsta kosti að mæta fjórir. Það var komið upp í 24 lið núna og það þurfti að skipta því upp á tvo daga,“ sagði Goggi. Þetta frábæra innslag má sjá hér að neðan. Klippa: Sportið í kvöld - Goggi píla í bílskúrnum Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Pílukast Samkomubann á Íslandi Reykjavík Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Fleiri fréttir „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Sjá meira
Fyrrum knattspyrnumaðurinn Þorgeir Guðmundsson deyr ekki ráðalaus í samkomubanni en hann er einn besti pílukastari landsins. Þessi 75 ára KR-goðsögn varð nokkrum sinnum meistari með knattspyrnuliði KR á árum áður en nú er það pílan sem á hug hans og hjarta. Hann hefur nælt sér í nokkra Íslandsmeistaratitla í pílunni en á dögum samkomubanns verður að spila í gegnum netið. Henry Birgir Gunnarsson kíkti á Gogga, eins og hann er oftast kallaður, en hann spilar nú í móti sem Grindvíkingurinn Matthías Örn Friðriksson setti upp í gegnum netið. Hann segir að pílukastið hafi tekið mikinn kipp eftir að Stöð 2 Sport hóf sýningar frá mótinu. „Pílan er á fljúgandi siglingu. Í fyrra voru fjórtán eða fimmtán lið hjá Pílufélagi Reykjavíkur. Það mega mæta eins margir og þú vilt en það verða að minnsta kosti að mæta fjórir. Það var komið upp í 24 lið núna og það þurfti að skipta því upp á tvo daga,“ sagði Goggi. Þetta frábæra innslag má sjá hér að neðan. Klippa: Sportið í kvöld - Goggi píla í bílskúrnum Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Pílukast Samkomubann á Íslandi Reykjavík Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Fleiri fréttir „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Sjá meira