Náði sér af Covid-19 og vill stofna bakvarðasveit Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 4. apríl 2020 18:39 Sara Dögg Svanhildardóttir segir mikið áfall að fá Covid19. Hún óttaðist um fólkið sitt og var líka með samviskubit. Vísir/Egill Kona sem hefur náð sér af Covid 19 segir að það hafi verið mikið áfall að greinast með veiruna. Milli 60-70 manns hafi þurft að fara í sóttkví vegna sín og það hafi valdið samviskubiti og ótta um að fólkið veiktist. Hún vill taka þátt í bakvarðasveit þeirra sem hafa náð sér af veirunni. Síðasta sólahring greindust 53 með Covid 19 og eru staðfest smit nú 1417. Ellefu eru á gjörgæslu og 42 á spítala. Næstum 400 hafa náð sér. Sara Dögg Svanhildardóttir er meðal þeirra. Hún sagði frá reynslu sinni á upplýsingafundi Landlæknis og Ríkislögreglustjóra í dag. „Mig hafði aldrei órað fyrir því að vera með þessa blessuðu veiru þannig að það var mikið sjokk að fá þessa blessuðu veiru því þetta hafði líka mjög mikil áhrif á margar í kringum mig,“ segir Sara Dögg. Hún segist hafa bæði hafa fundið fyrir ótta og samviskubiti. „Hluti af þessu öllu er mikil tilfinningarússíbanareið, ég kalla þetta kóvitrússibanareið,“ segir Sara Dögg. Sara hafði verið með einkenni í um viku þegar hún greindist og þurftu því margir að fara í sóttkví kringum hana. Það þurfti heil hæð í vinnunni að fara í sóttkví, kvenlæknirinn minn og vinir og vandamenn allt í allt voru þetta 60-70 manns,“ segir Sara. Sara segir að engin hafi þó smitast en leggur mikla áherslu á að fólk noti rakningarappið Rakning C 19. Hún vill stofna bakvarðasveit þeirra sem hafa læknast. „Nú þegar það er svona mikið álag á öllu heilbrigðiskerfinu væri gott ef við sem erum búin að ná okkur af veirunni gætum tekið þátt í bakvarðarverkefninu,“ segir hún. Alma Möller, landlæknir.Vísir/vilhelm Einkenni Covid 19 Landlæknir fór yfir helstu einkenni Covid 19 á upplýsingafundinum í dag. Flestir fá hita og hósta. Helmingur verður slappur. Þriðjungur fær uppgang og 20% finna fyrir andþyngslum. Alma Möller segir afar brýnt að huga að andlegri heilsu. Það eru upplýsingar um bjargráð og geðheilsu á vefnum Covid.is og við erum að að vinna enn frekar í því. Ég mæli með því að fólk fari í göngutúra, hlusta á tónlist, lesa og svo vil ég þakka öllum þeim sem finna uppá alls konar skemmtun til að hvetja okkur hin,“ sagði Alma Möller. . Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Erlent „Stóra-Hraun mun rísa“ Innlent Fleiri fréttir Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða „Stóra-Hraun mun rísa“ Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sundmenning Íslands á lista UNESCO Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Útvarp Sólheimar er vinsæl útvarpsstöð Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Breiðholtsbrautin opin á ný Áfram gert ráð fyrir gosi þrátt fyrir litla skjálftavirkni Reyndu að kveikja eld í bílastæðahúsi Ekkert Eurovision og hreindýr sem heldur að það sé hundur Til skoðunar hvort ljósin hafi verið græn Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Sjá meira
Kona sem hefur náð sér af Covid 19 segir að það hafi verið mikið áfall að greinast með veiruna. Milli 60-70 manns hafi þurft að fara í sóttkví vegna sín og það hafi valdið samviskubiti og ótta um að fólkið veiktist. Hún vill taka þátt í bakvarðasveit þeirra sem hafa náð sér af veirunni. Síðasta sólahring greindust 53 með Covid 19 og eru staðfest smit nú 1417. Ellefu eru á gjörgæslu og 42 á spítala. Næstum 400 hafa náð sér. Sara Dögg Svanhildardóttir er meðal þeirra. Hún sagði frá reynslu sinni á upplýsingafundi Landlæknis og Ríkislögreglustjóra í dag. „Mig hafði aldrei órað fyrir því að vera með þessa blessuðu veiru þannig að það var mikið sjokk að fá þessa blessuðu veiru því þetta hafði líka mjög mikil áhrif á margar í kringum mig,“ segir Sara Dögg. Hún segist hafa bæði hafa fundið fyrir ótta og samviskubiti. „Hluti af þessu öllu er mikil tilfinningarússíbanareið, ég kalla þetta kóvitrússibanareið,“ segir Sara Dögg. Sara hafði verið með einkenni í um viku þegar hún greindist og þurftu því margir að fara í sóttkví kringum hana. Það þurfti heil hæð í vinnunni að fara í sóttkví, kvenlæknirinn minn og vinir og vandamenn allt í allt voru þetta 60-70 manns,“ segir Sara. Sara segir að engin hafi þó smitast en leggur mikla áherslu á að fólk noti rakningarappið Rakning C 19. Hún vill stofna bakvarðasveit þeirra sem hafa læknast. „Nú þegar það er svona mikið álag á öllu heilbrigðiskerfinu væri gott ef við sem erum búin að ná okkur af veirunni gætum tekið þátt í bakvarðarverkefninu,“ segir hún. Alma Möller, landlæknir.Vísir/vilhelm Einkenni Covid 19 Landlæknir fór yfir helstu einkenni Covid 19 á upplýsingafundinum í dag. Flestir fá hita og hósta. Helmingur verður slappur. Þriðjungur fær uppgang og 20% finna fyrir andþyngslum. Alma Möller segir afar brýnt að huga að andlegri heilsu. Það eru upplýsingar um bjargráð og geðheilsu á vefnum Covid.is og við erum að að vinna enn frekar í því. Ég mæli með því að fólk fari í göngutúra, hlusta á tónlist, lesa og svo vil ég þakka öllum þeim sem finna uppá alls konar skemmtun til að hvetja okkur hin,“ sagði Alma Möller. .
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Erlent „Stóra-Hraun mun rísa“ Innlent Fleiri fréttir Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða „Stóra-Hraun mun rísa“ Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sundmenning Íslands á lista UNESCO Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Útvarp Sólheimar er vinsæl útvarpsstöð Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Breiðholtsbrautin opin á ný Áfram gert ráð fyrir gosi þrátt fyrir litla skjálftavirkni Reyndu að kveikja eld í bílastæðahúsi Ekkert Eurovision og hreindýr sem heldur að það sé hundur Til skoðunar hvort ljósin hafi verið græn Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Sjá meira