Vonarstjarna í Austurríki fannst látin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. maí 2020 10:30 Johanna Bassani vann silfur á Ólympíuleikum ungmenna fyrir aðeins rúmum fjórum mánuðum. Mynd/FSkiAustriaNordisc Austurrísk skíðakona fannst látin í síðustu viku og fréttirnar voru mörgum mikið áfall í austurríska íþróttaheiminum. Johanna Bassani var nefnilega mikil vonarstjarna í austurrískum skíðaíþróttum en hún sérhæfði sig í norrænni tvíkeppni. Johanna var aðeins átján ára gömul, hélt upp á afmælið sitt fyrir nokkrum dögum og átti svo sannarlega framtíðina fyrir sér. Hún hafði meðal annars náð flottum árangri á Ólympíuleikum ungmenna fyrr á þessu ári þar sem hún vann silfur. Ekkert var gefið upp í fyrstu um ástæðuna fyrir andláti Johönnu Bassani. Óttast er að hún hafi svipt sig lífi vegna pressunnar sem var á henni að standa sig í íþrótt sinni. „Nokkur kveðjubréf fundust hjá henni,“ staðfesti lögfræðingur við vefsíðuna oe24. Í einu þeirra á hún hafa útskýrt ákvörðun sína vegna þeirra gríðarlegu pressu sem hún fann fyrir. „Ég get ekki gert þetta lengur. Ég get ekki meira,“ á hún að hafa skrifað í kveðjubréf sitt samkvæmt austurrískum miðlum. Bei den olympischen Jugendspielen war Johanna #Bassani heuer noch dabei und stellte dabei einmal mehr ihr Talent unter Beweis #ÖSV #RIP https://t.co/B61qskbcwY— Kleine Zeitung (@kleinezeitung) May 8, 2020 „Norska skíðafjölskyldan og ekki síst kvennaliðið í norrænni tvíkeppni, hefur misst hlýjan og vinsælan liðsfélaga. Hún hafði ekki aðeins ástríðu fyrir íþrótt sinni heldur einnig fyrir náttúrunni. Við erum þakklát fyrir allt sem hún gerði fyrir íþrótt sína og við munum alltaf minnast hennar eins og við þekktum hana. Okkar samúð er hjá fjölskyldu hennar og öllum sem voru nánir Johönnu,“ sagði í fréttatilkynningu frá austuríska skíðasambandinu. Fólki með sjálfsvígshugsanir er minnt á Hjálparsíma Rauða krossins, 1717, og netspjallið. Þjálfaðir og reynslumiklir sjálfboðaliðar á öllum aldri svara þeim símtölum og spjöllum sem berast. Fullum trúnaði er heitið. Nánari upplýsingar hér. Skíðaíþróttir Austurríki Andlát Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Fleiri fréttir „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Sjá meira
Austurrísk skíðakona fannst látin í síðustu viku og fréttirnar voru mörgum mikið áfall í austurríska íþróttaheiminum. Johanna Bassani var nefnilega mikil vonarstjarna í austurrískum skíðaíþróttum en hún sérhæfði sig í norrænni tvíkeppni. Johanna var aðeins átján ára gömul, hélt upp á afmælið sitt fyrir nokkrum dögum og átti svo sannarlega framtíðina fyrir sér. Hún hafði meðal annars náð flottum árangri á Ólympíuleikum ungmenna fyrr á þessu ári þar sem hún vann silfur. Ekkert var gefið upp í fyrstu um ástæðuna fyrir andláti Johönnu Bassani. Óttast er að hún hafi svipt sig lífi vegna pressunnar sem var á henni að standa sig í íþrótt sinni. „Nokkur kveðjubréf fundust hjá henni,“ staðfesti lögfræðingur við vefsíðuna oe24. Í einu þeirra á hún hafa útskýrt ákvörðun sína vegna þeirra gríðarlegu pressu sem hún fann fyrir. „Ég get ekki gert þetta lengur. Ég get ekki meira,“ á hún að hafa skrifað í kveðjubréf sitt samkvæmt austurrískum miðlum. Bei den olympischen Jugendspielen war Johanna #Bassani heuer noch dabei und stellte dabei einmal mehr ihr Talent unter Beweis #ÖSV #RIP https://t.co/B61qskbcwY— Kleine Zeitung (@kleinezeitung) May 8, 2020 „Norska skíðafjölskyldan og ekki síst kvennaliðið í norrænni tvíkeppni, hefur misst hlýjan og vinsælan liðsfélaga. Hún hafði ekki aðeins ástríðu fyrir íþrótt sinni heldur einnig fyrir náttúrunni. Við erum þakklát fyrir allt sem hún gerði fyrir íþrótt sína og við munum alltaf minnast hennar eins og við þekktum hana. Okkar samúð er hjá fjölskyldu hennar og öllum sem voru nánir Johönnu,“ sagði í fréttatilkynningu frá austuríska skíðasambandinu. Fólki með sjálfsvígshugsanir er minnt á Hjálparsíma Rauða krossins, 1717, og netspjallið. Þjálfaðir og reynslumiklir sjálfboðaliðar á öllum aldri svara þeim símtölum og spjöllum sem berast. Fullum trúnaði er heitið. Nánari upplýsingar hér.
Fólki með sjálfsvígshugsanir er minnt á Hjálparsíma Rauða krossins, 1717, og netspjallið. Þjálfaðir og reynslumiklir sjálfboðaliðar á öllum aldri svara þeim símtölum og spjöllum sem berast. Fullum trúnaði er heitið. Nánari upplýsingar hér.
Skíðaíþróttir Austurríki Andlát Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Fleiri fréttir „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Sjá meira