Fyrrum leikmenn Stjörnunnar taka undir orð Mána Arnar Geir Halldórsson skrifar 10. maí 2020 18:34 Harpa Þorsteinsdóttir var illviðráðanleg og skoraði urmul marka fyrir Stjörnuna á sínum ferli. VÍSIR/BÁRA Það logar allt í deilum innan herbúða Stjörnunnar í Garðabæ og ljóst að mikil eftirvænting ríkir fyrir aðalfund félagsins sem fyrirhugaður er í komandi viku. Greint var frá því á Vísi í lok aprílmánaðar að samskipti á milli deilda félagsins og innan aðalstjórnar væru í algjörri upplausn og beindust spjótin þá aðallega að formanni félagsins sem ætlaði að stíga til hliðar en hætti við. Fjölmiðlamaðurinn Þorkell Máni Pétursson fór svo mikinn í umræðu um málefni félagsins í Sportið í kvöld í vikunni. Máni þekkir vel til í Garðabænum enda annálaður stuðningsmaður félagsins auk þess að hafa þjálfað knattspyrnu í félaginu á árum áður. Fyrrum leikmenn kvennaliðs Stjörnunnar taka undir orð Mána í yfirlýsingu sem birt var á Instagram meistaraliðs Stjörnunnar í dag en síðasta færslan á þeim Instagram reikning birtist haustið 2018. View this post on Instagram Af gefnu tilefni .... A post shared by Stjo rnustelpur2017 (@stjornustelpur2017) on May 9, 2020 at 3:15pm PDT Meðal þeirra sem deilir færslunni svo á Twitter er markadrottningin Harpa Þorsteinsdóttir en hún minnir um leið á aðalfund félagsins sem fer fram næstkomandi miðvikudag. Aðalfundur Stjörnunnar í næstu viku - ég mæti spennt! #skínistjarnan https://t.co/gPsUkq781q— Harpa Þorsteins (@HarpaThorsteins) May 9, 2020 Íslenski boltinn Stjarnan Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Sjá meira
Það logar allt í deilum innan herbúða Stjörnunnar í Garðabæ og ljóst að mikil eftirvænting ríkir fyrir aðalfund félagsins sem fyrirhugaður er í komandi viku. Greint var frá því á Vísi í lok aprílmánaðar að samskipti á milli deilda félagsins og innan aðalstjórnar væru í algjörri upplausn og beindust spjótin þá aðallega að formanni félagsins sem ætlaði að stíga til hliðar en hætti við. Fjölmiðlamaðurinn Þorkell Máni Pétursson fór svo mikinn í umræðu um málefni félagsins í Sportið í kvöld í vikunni. Máni þekkir vel til í Garðabænum enda annálaður stuðningsmaður félagsins auk þess að hafa þjálfað knattspyrnu í félaginu á árum áður. Fyrrum leikmenn kvennaliðs Stjörnunnar taka undir orð Mána í yfirlýsingu sem birt var á Instagram meistaraliðs Stjörnunnar í dag en síðasta færslan á þeim Instagram reikning birtist haustið 2018. View this post on Instagram Af gefnu tilefni .... A post shared by Stjo rnustelpur2017 (@stjornustelpur2017) on May 9, 2020 at 3:15pm PDT Meðal þeirra sem deilir færslunni svo á Twitter er markadrottningin Harpa Þorsteinsdóttir en hún minnir um leið á aðalfund félagsins sem fer fram næstkomandi miðvikudag. Aðalfundur Stjörnunnar í næstu viku - ég mæti spennt! #skínistjarnan https://t.co/gPsUkq781q— Harpa Þorsteins (@HarpaThorsteins) May 9, 2020
Íslenski boltinn Stjarnan Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki