Fyrrum leikmenn Stjörnunnar taka undir orð Mána Arnar Geir Halldórsson skrifar 10. maí 2020 18:34 Harpa Þorsteinsdóttir var illviðráðanleg og skoraði urmul marka fyrir Stjörnuna á sínum ferli. VÍSIR/BÁRA Það logar allt í deilum innan herbúða Stjörnunnar í Garðabæ og ljóst að mikil eftirvænting ríkir fyrir aðalfund félagsins sem fyrirhugaður er í komandi viku. Greint var frá því á Vísi í lok aprílmánaðar að samskipti á milli deilda félagsins og innan aðalstjórnar væru í algjörri upplausn og beindust spjótin þá aðallega að formanni félagsins sem ætlaði að stíga til hliðar en hætti við. Fjölmiðlamaðurinn Þorkell Máni Pétursson fór svo mikinn í umræðu um málefni félagsins í Sportið í kvöld í vikunni. Máni þekkir vel til í Garðabænum enda annálaður stuðningsmaður félagsins auk þess að hafa þjálfað knattspyrnu í félaginu á árum áður. Fyrrum leikmenn kvennaliðs Stjörnunnar taka undir orð Mána í yfirlýsingu sem birt var á Instagram meistaraliðs Stjörnunnar í dag en síðasta færslan á þeim Instagram reikning birtist haustið 2018. View this post on Instagram Af gefnu tilefni .... A post shared by Stjo rnustelpur2017 (@stjornustelpur2017) on May 9, 2020 at 3:15pm PDT Meðal þeirra sem deilir færslunni svo á Twitter er markadrottningin Harpa Þorsteinsdóttir en hún minnir um leið á aðalfund félagsins sem fer fram næstkomandi miðvikudag. Aðalfundur Stjörnunnar í næstu viku - ég mæti spennt! #skínistjarnan https://t.co/gPsUkq781q— Harpa Þorsteins (@HarpaThorsteins) May 9, 2020 Íslenski boltinn Stjarnan Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Sjá meira
Það logar allt í deilum innan herbúða Stjörnunnar í Garðabæ og ljóst að mikil eftirvænting ríkir fyrir aðalfund félagsins sem fyrirhugaður er í komandi viku. Greint var frá því á Vísi í lok aprílmánaðar að samskipti á milli deilda félagsins og innan aðalstjórnar væru í algjörri upplausn og beindust spjótin þá aðallega að formanni félagsins sem ætlaði að stíga til hliðar en hætti við. Fjölmiðlamaðurinn Þorkell Máni Pétursson fór svo mikinn í umræðu um málefni félagsins í Sportið í kvöld í vikunni. Máni þekkir vel til í Garðabænum enda annálaður stuðningsmaður félagsins auk þess að hafa þjálfað knattspyrnu í félaginu á árum áður. Fyrrum leikmenn kvennaliðs Stjörnunnar taka undir orð Mána í yfirlýsingu sem birt var á Instagram meistaraliðs Stjörnunnar í dag en síðasta færslan á þeim Instagram reikning birtist haustið 2018. View this post on Instagram Af gefnu tilefni .... A post shared by Stjo rnustelpur2017 (@stjornustelpur2017) on May 9, 2020 at 3:15pm PDT Meðal þeirra sem deilir færslunni svo á Twitter er markadrottningin Harpa Þorsteinsdóttir en hún minnir um leið á aðalfund félagsins sem fer fram næstkomandi miðvikudag. Aðalfundur Stjörnunnar í næstu viku - ég mæti spennt! #skínistjarnan https://t.co/gPsUkq781q— Harpa Þorsteins (@HarpaThorsteins) May 9, 2020
Íslenski boltinn Stjarnan Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Sjá meira