Smituðum fjölgar hratt í Rússlandi Samúel Karl Ólason skrifar 8. maí 2020 09:44 Rússar hafa gefið verulega í varðandi skimun fyrir veirunni og segja embættismenn það skýra þessa miklu hækkun að einhverju leyti. EPA/MAXIM SHIPENKOV Staðfestum tilfellum af Covid-19 fjölgaði um 10.699 á milli daga í Rússlandi. Smituðum hefur nú fjölgað um meira en tíu þúsund sex daga í röð. Á fimmtudaginn hafði hækkunin þó verið 11.231. Rússar hafa gefið verulega í varðandi skimun fyrir veirunni og segja embættismenn það skýra þessa miklu hækkun að einhverju leyti. Í heildina hafa 187.859 greinst með veiruna þar í landi. Minnst 1.723 hafa dáið og 26.608 hafa náð sér. Minnst 98 dóu á milli daga. Samkvæmt TASS fréttaveitunni, sem er í eigu ríkisins, hafa 48,9 prósent smitaðra ekki sýnt einkenni Covid-19. Af þessum rúmu tíu þúsund nýju smitum greindust 5.846 í Moskvu. Heildarfjöldi tilfella þar er nú 98.522. Borgarstjóri Moskvu tilkynnti í gær að útgöngubann þar yrði framlengt til 31. maí. Íbúum borgarinnar er einungis leyft að yfirgefa heimili sín til að kaupa nauðsynjar, ganga með hunda, eða fara til vinnu sem skilgreind er sem mikilvæg. Moscow Times segir að Bandaríkin séu eina ríkið þar sem smituðum fjölgar hraðar og Rússland er nú í fimmta sæti ríkja varðandi fjölda smitaðra. Covid-19 hefur greinst í 82 héröðum Rússlands. Rússland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Þriðji ráðherrann í ríkisstjórn Rússlands sýkist af Covid-19 Þriðji ráðherrann í ríkisstjórn Rússlands greindist í dag með Covid-19. Olga Lyubimova, menningarmálaráðherra landsins, greindi frá veikindum sínum í dag. 6. maí 2020 18:42 Forsætisráðherra Rússlands með Covid-19 Forsætisráðherra Rússlands þarf að draga sig í hlé vegna Covid-19 sýkingar. Andrey Belousov mun gegna forsætisráðherraembættinu í fjarveru Mishustins. 30. apríl 2020 17:36 Metfjöldi nýrra smita í Rússlandi Smituðum í Rússlandi hefur aldrei fjölgað meira á milli daga en í dag. Alls voru staðfest 6.411 tilfelli af Covid-19 smitum á milli daga og í heildina hafa minnst 93.558 smitast í þar í landi. 28. apríl 2020 12:26 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Selfoss stöðvaður í Bretlandi Innlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Fleiri fréttir Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Sjá meira
Staðfestum tilfellum af Covid-19 fjölgaði um 10.699 á milli daga í Rússlandi. Smituðum hefur nú fjölgað um meira en tíu þúsund sex daga í röð. Á fimmtudaginn hafði hækkunin þó verið 11.231. Rússar hafa gefið verulega í varðandi skimun fyrir veirunni og segja embættismenn það skýra þessa miklu hækkun að einhverju leyti. Í heildina hafa 187.859 greinst með veiruna þar í landi. Minnst 1.723 hafa dáið og 26.608 hafa náð sér. Minnst 98 dóu á milli daga. Samkvæmt TASS fréttaveitunni, sem er í eigu ríkisins, hafa 48,9 prósent smitaðra ekki sýnt einkenni Covid-19. Af þessum rúmu tíu þúsund nýju smitum greindust 5.846 í Moskvu. Heildarfjöldi tilfella þar er nú 98.522. Borgarstjóri Moskvu tilkynnti í gær að útgöngubann þar yrði framlengt til 31. maí. Íbúum borgarinnar er einungis leyft að yfirgefa heimili sín til að kaupa nauðsynjar, ganga með hunda, eða fara til vinnu sem skilgreind er sem mikilvæg. Moscow Times segir að Bandaríkin séu eina ríkið þar sem smituðum fjölgar hraðar og Rússland er nú í fimmta sæti ríkja varðandi fjölda smitaðra. Covid-19 hefur greinst í 82 héröðum Rússlands.
Rússland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Þriðji ráðherrann í ríkisstjórn Rússlands sýkist af Covid-19 Þriðji ráðherrann í ríkisstjórn Rússlands greindist í dag með Covid-19. Olga Lyubimova, menningarmálaráðherra landsins, greindi frá veikindum sínum í dag. 6. maí 2020 18:42 Forsætisráðherra Rússlands með Covid-19 Forsætisráðherra Rússlands þarf að draga sig í hlé vegna Covid-19 sýkingar. Andrey Belousov mun gegna forsætisráðherraembættinu í fjarveru Mishustins. 30. apríl 2020 17:36 Metfjöldi nýrra smita í Rússlandi Smituðum í Rússlandi hefur aldrei fjölgað meira á milli daga en í dag. Alls voru staðfest 6.411 tilfelli af Covid-19 smitum á milli daga og í heildina hafa minnst 93.558 smitast í þar í landi. 28. apríl 2020 12:26 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Selfoss stöðvaður í Bretlandi Innlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Fleiri fréttir Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Sjá meira
Þriðji ráðherrann í ríkisstjórn Rússlands sýkist af Covid-19 Þriðji ráðherrann í ríkisstjórn Rússlands greindist í dag með Covid-19. Olga Lyubimova, menningarmálaráðherra landsins, greindi frá veikindum sínum í dag. 6. maí 2020 18:42
Forsætisráðherra Rússlands með Covid-19 Forsætisráðherra Rússlands þarf að draga sig í hlé vegna Covid-19 sýkingar. Andrey Belousov mun gegna forsætisráðherraembættinu í fjarveru Mishustins. 30. apríl 2020 17:36
Metfjöldi nýrra smita í Rússlandi Smituðum í Rússlandi hefur aldrei fjölgað meira á milli daga en í dag. Alls voru staðfest 6.411 tilfelli af Covid-19 smitum á milli daga og í heildina hafa minnst 93.558 smitast í þar í landi. 28. apríl 2020 12:26