Teitur: Lægsti punkturinn þegar ég var rekinn frá Njarðvík Anton Ingi Leifsson skrifar 7. maí 2020 10:30 Teitur Örlygsson gerði upp ferilinn sinn, bæði sem leikmaður og þjálfari, á Stöð 2 Sport í gær. vísir/S2s Körfuboltagoðsögnin Teitur Örlygsson segir að ein sín súrasta stund á ferlinum hafi verið þegar hann var látinn fara sem þjálfari uppeldisfélagsins Njarðvíkur eftir tímabilið 2008. Teitur settist í stólinn hjá Rikka G í Sportinu í kvöld þar sem Teitur gerði upp magnaðan feril sinn. Hann vann aragrúa af titlum en þjálfaði einnig bæði uppeldisfélagið Njarðvík sem og Stjörnuna. Eftir tímabilið 2008 segir í frétt að Teitur og Njarðvík hefðu komist að samkomulagi um að hann myndi yfirgefa liðið og Teitur segir að þetta hafi verið sárt. „Það eru allir þessar úrslitaleikir sem ég tapaði,“ sagði Teitur um súrustu stundina á ferlinum. „Það er hundleiðinlegt og svo er það þegar ég var rekinn frá Njarðvík. Það var lægsti punkturinn.“ „Það fór illa með mig andlega og ég viðurkenni það. Þetta var erfitt sumar. Það var eitthvað sem ég bjóst ekki við. Mér fannst það ósanngjarnt og finnst það enn. Við misstum bæði Friðrik Stefánsson og Egil í meiðsli sem voru stóru mennirnir okkar. Við mættum Hlyni Bærings og Snæfell og ég var með Guðmund Jónsson og Jóhann Árna, einhverja unga stráka, bakverði að dekka Hlyn og við dettum út.“ „Mér fannst þetta erfitt því ég þekkti allt fólkið svo vel og ég var virkilega sár. Þetta nagaði mig í góðan tíma eftir þetta. Svo ákvað ég að halda áfram og fyrirgefa öllum því þetta er fólk sem ég hitti og þykir vænt um sem stóð að þessu. Mér leið þá sjálfum mikið betur fyrir vikið en þess vegna er ég svo þakklátur að Stjarnan hafi hringt í mig og gefið mér tækifærið.“ Klippa: Sportið í kvöld - Teitur rekinn 2008 Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. UMF Njarðvík Sportið í kvöld Íslenski körfuboltinn Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Íslenski boltinn Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Sjá meira
Körfuboltagoðsögnin Teitur Örlygsson segir að ein sín súrasta stund á ferlinum hafi verið þegar hann var látinn fara sem þjálfari uppeldisfélagsins Njarðvíkur eftir tímabilið 2008. Teitur settist í stólinn hjá Rikka G í Sportinu í kvöld þar sem Teitur gerði upp magnaðan feril sinn. Hann vann aragrúa af titlum en þjálfaði einnig bæði uppeldisfélagið Njarðvík sem og Stjörnuna. Eftir tímabilið 2008 segir í frétt að Teitur og Njarðvík hefðu komist að samkomulagi um að hann myndi yfirgefa liðið og Teitur segir að þetta hafi verið sárt. „Það eru allir þessar úrslitaleikir sem ég tapaði,“ sagði Teitur um súrustu stundina á ferlinum. „Það er hundleiðinlegt og svo er það þegar ég var rekinn frá Njarðvík. Það var lægsti punkturinn.“ „Það fór illa með mig andlega og ég viðurkenni það. Þetta var erfitt sumar. Það var eitthvað sem ég bjóst ekki við. Mér fannst það ósanngjarnt og finnst það enn. Við misstum bæði Friðrik Stefánsson og Egil í meiðsli sem voru stóru mennirnir okkar. Við mættum Hlyni Bærings og Snæfell og ég var með Guðmund Jónsson og Jóhann Árna, einhverja unga stráka, bakverði að dekka Hlyn og við dettum út.“ „Mér fannst þetta erfitt því ég þekkti allt fólkið svo vel og ég var virkilega sár. Þetta nagaði mig í góðan tíma eftir þetta. Svo ákvað ég að halda áfram og fyrirgefa öllum því þetta er fólk sem ég hitti og þykir vænt um sem stóð að þessu. Mér leið þá sjálfum mikið betur fyrir vikið en þess vegna er ég svo þakklátur að Stjarnan hafi hringt í mig og gefið mér tækifærið.“ Klippa: Sportið í kvöld - Teitur rekinn 2008 Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
UMF Njarðvík Sportið í kvöld Íslenski körfuboltinn Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Íslenski boltinn Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Sjá meira